Morgunblaðið - 09.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Duglegur drengur getur fengið að bera Morgunblaðið til kaupenda frá janúar-byrjun. Upp- lýsingar á afgreiðslunni f dag. MORGU NBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 anra á m&nnði Einstök blöð 5 aura. Sunnudagsblöð 10|a. Úti um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2/70 burðargjaldsfrítt. Utan&skrift blaðsins er: Morgunbl'kðid fiox 3. Reykjavik. Leverpostei n I */« Ofl 'lt pd. disum er bezt. — Heimtið það Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, fjær og nær, sem hafa styrkt okkur og glatt á ýmsan hátt meðan kringumstæður okkar hafa verið mjög erfiðar vegna veik- inda. Við biðjum góðan guð að launa þeim öllum af ríkdómi náðar sinnar. Kletti i Hafnarfirði 5. jan. 1917. t Helqa Gestsdóttir. Olajur Jónsson. Hús óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt »Hús«. Herbergi óskast nú þegar. Upplýsingar í ísafoldarprentsmiðju. Sími 48. Briináli yggingar« sjó- og atrídSTátryggingai. O. Johnson <5t Kaaber M kgl octr. BrandassaraDce X«tupmannkþ5fn vátryggir: höfi, iiúsgögn, atlá- konar vðruíorða o. s. frv. gegr eidsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heimaki. 8—12 f. h. og 2—8 e. I. í Alisturstr. 1 (Búð L. Nielseaj N. B. Nielsen. Gmmar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brunatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður CARL FINSEN. Skólavörðustfg 25. Skrifstofutími 51/,—61/, sd. Talsimi 331 Vatnsveitan er biluð á leiðinni til bæjarins. Vegna viðgerðar verður vatnsveitunni lokað kl. 12 á hád. í dag og má ekki búast við að opnað verði altur fyr en kl. 6 í fyrramálið, miðvikudag io. janúar. Þeir, sem búa í húsum, sem vatnið nær ekki til vegna bilunarinnar, verða að ná sér i vatn í þeim húsum, sem hata vatn til hádegis, og þess er vænst, að ibúar þeirra húsa hindri ekki, að þeir sem vatnslausir eru, fái vatnið. Borgarstjórinn í Reykjavík 9. janúar 1917. Ji. Zimsetu VESTRI. Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin, og glögg tíðindi frá ófriðnum i hverju blaði. Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við- skifti vpstanlands. — Pantið blaðið í tíma. Utanáskrift: Vestri. ísafjörður,__ Tilboð. Undirskrifaður óskar að fá tilboð um sand og mulning til stein- steypnhúss í miðbænum, sem nema mundi nokkrum þúsund tunnum. Tilboðin séu komin til mín fyrir miðjan janúar. R.vík Bankastræti 14, 4. jan. 1917. Sveinn Sveinsson. 9. k a p í t u 1 i. Hertogaynjan af Castlemay sat við það að athuga hverjar skemtanir væru á boðstólnum og sér til mikill- ar ánægju komst hún að því, að Melba átti þetta kvöld að syngja í uppáhalds-operu hennar. — Valentine, kallaði hún. Þér hafið oft æskt þess að heyra til Melba. Nú syngur hún í kvöld. Viljið þér koma með til söngleiks- ins ? Valentine snéri sér að hertogannm. — Ætlið þér að fara þangað, mælti hún. — Nei, eg held að eg fari ekki. Eg hefi öðru að sinna í kvöld, mælti hann. — Þá ætla eg að bíða þangað til þér hafið tima til þess að fara, mælti hún blátt áfram eins og það væri alveg sjálfsagt. Hertogaynjunni hnykti við. — Eg ætla auðvitað að fara með yður, mælti hún. Hélduð þér að mér dytti í hug að láta yður fara eina, Valentine? — En við höfum ekkert gaman af því að fara ef hertoginn er ekki með okkur. Ef hann má ekki vera að því í kvöld, þá skulum við geyma það til morguns. — En Melba syngur ekki á morg- un mælti hertogaynjan stutt í spuna. — San Sepastian, mælti Lady Valentine, hvert ætlið þér að fara í kvöld? Hvað ætlið þér að gera? Er það svo áríðandi að eigi meigi festa því? Hann hló. — Eg lofaði Hursthelm lávarði að finna hann í klúbbnnm í kvöld, mælti hann. — I einhverjum sérstökum erind- um? — Já, — að •þreyta við hann knattborðleik. Eg hefi altaf stært mig af góðum leik, en aðrir segja að hann sé mér fremri og mig lang- ar til þess að útkljá það mál. — En það er þó líklega ekki mjög áríðandi ? — Nei, ekki mjög áríðandi, mælti hann. — Þá skal eg segja yður hvað þér eigið að gera. Skrifið honum vingjarnlegt bréf og segið honum, að vegna ófyrirsjáanlegra atvika getið þér ekki komið í kvóld, en viljið fresta leiknum til morguns. — Er það alvara yðar að þér vilj- ið að eg geri það? mælti hann og laut nær henni til þess að lesa í svip hennar. — Auðvitað. Mið langar til þess að fara í leikhúsið. Mig langar ákaflega til þess að h^yra Melba syngja, en hvorugt yrði mér þó til ánægju ef þér færuð ekki með okkur. Hertoginn leit á móður sína og hún leit á hann. Ekkert barn mundi hafa talað einlægra eða jafn blátt áfram. En það var þó óviðkunnan- legt að ung stúlka skyldi tala þannig við einn hinn ættgöfgasta mann í Bretlandi. — Fyrst þér segið þetta, þá mundi eg fús til þess að hætta við hvað sem væri, mælti hertoginn! Og auðvitað fer eg með ykkur til leik- hússins, Hertogaynjan hló, en það var nokkur uppgerð í hlátrinum. — Það er ágætt, mælti Valentine í mestu einfeldni, að þér voruð ekki lítill drengur, San Sebastian, því að þá hefðuð þér ekki getað farið með 149 — — 150 — XSI — IS2 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.