Morgunblaðið - 17.01.1917, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
Smurningsolían
cylinder og lager, sem vér seljum, er viðurkend að vera sú bezta og
jafnframt ódýrasta eftir gæðum, sem til landsins flyzt.
--Mótorbátaeigendur ættu sjálfs sín vegna að reyna olíuna.-
Reynslan er bezt.
ASG. G. GUNNLAUGSSON & Co.
Friðarskrafið.
»Daily Mail« hermir frá því hinn
4.' þ. mán. að svar bandamanna við
friðarskjali Wilsons muni að likind-
um eigi birt fyr en tveim dögum
eftir að það hafi borist forsetanum.
Er það talið líklegt að bandamenn
hafi þar frá sínu sjónarmiði skýrt
það hverjum væri um ófriðinn að
kenna og þess vegna drepið á þá
einu friðarskilmála er gætu komið
til greina og dregið fram þau grund-
vallaratriði, er þeir teldu fyrir því
að reynt sé að koma á friðarsamn-
ingum.
Það er haft í fréttum frá Budapest
að i ræðu sem Andrassy greifi hélt
um nýárið, hafi hann getið þess, að
Þjóðverjar hefðu skýrt Wilson frá
nokkrum friðarskilmálum sínum.
»Frankfurter Zeitung* flytur grein
um svör bandamunna til Þjóðverja
og segir a$ kanzlarinn hafi búist
við því að þeir mundu þá koma
fram með friðarskilmála sína. Blaðið
segir, að þótt menn hafi eigi búist
við því að bandamenn væru mjög
fúsir til friðar, þá hefði þess þó
verið vænst, að þeir hefðu dregið
fram þau skilyrði er þeir vildu fá
fdlnægt til þess að grundvöllur væri
lagður að friðarsamningum. Hn það
hefðu þeir eigi gert. Hyggur blaðið
þó, svo sem rétt er, að bandamenn
muni fara hóflegar í sakirnar í svari
sínu til Wilsons og að hann muni
þá koma fram meðnýjar tillögur. Segir
blaðið að með þvi móti gætu friðar-
umleitanir haldið áfram, en þær gætu
engin áhrif haft á ófriðinn fyr en
lægður væri mesti ofsi bandamanna,
og þeir færu að hugsa um það með
stillingu hvað þeir mundu hafa upp
úr ófriðnum og hvers þeir gætu
krafist af Þjóðverjum.
Annars eru allar fregnir um friðar-
umleitanir mjög af skornum skamti
og slitróttar. En að því er bezt
verður séð, er friður enn eigi í
nánd. Bretar eru sem óðast að taka
Hýtt herlán og það virðist svo, sem
Þjóðverjar séu fallnir frá friðartil-
hoðum sínum vegna þess að þeir
sjá að þau eru ótímabær, og ætli sér
aú að bíða fpekari átekta.
Norðmenn og Bretar.
Þess hefir fyr verið getið hér i
blaðinu að Bretar bönnuðu alla kola-
sölu til Norðmanna. Er það eigi
enn full ljóst af hvaða ástæðum þetta
befir verið gert. Sum norsku blöðin
iafa haldið því fram að bandamenn
3—4 herbergja íbúð
óskast frá 14. maí. Aðeins 2 full-
orðnar manneskjur.
H. Hant,
Talsími 456. Vesturgötu 23.
£aiaa
Herbergi og eldhna óskast til
leign nú þegar. Uppl. i Isafoldarprent-
smiðjn.
P <Xaupsfiapur
Allskonar smíðajárn, rúnt, flatt og
ferkantað selnr M. A. Fjeldsted, Vonar-
stræti 12.
Tómar steinolintnnnnr, gotn-
tnnnnr, Cementstnnnnr, Kextnnnnr og
Síldartnnnnr ern keyptar hæsta verði i
Hafnarstræti 6, portinn. B. Benónýsson.
dtinóió
Bankaseðill fnndinn. B. v. á.
^ cZapað ^
S v a r t n r plydshattnr hefir verið tek-
inn í misgripnm. Skilist til Þorst. Jóns-
sonar Vesturgötu 39.
ætluðu með þessu að þröngva Norð-
mönnum til þess að hafa skip sln í
siglingum til Frakklands og Ítalíu.
En »Morgenbladet« getur þess til, að
ástæðan muni vera sú, að Bretar séu
óánægðir með það hvernig brotið
hafi verið útflutningsbann frá Noregi
á fiski og málmsteini. En blaðið
getur þess jafn framt að þetta sé
eigi á neinum rökum bygt af Breta
hálfu. Norðmenn hafi staðið við
öll sín loforð. Gerir blaðið allsvæsna
árás á sendiherrasveit Breta í Kristi-
ania fyrir það að hún hafi skýrt hin-
um og öðrum frá því, að þessar ráð-
stafanir Breta væri því að kenna, að
að stjórnin væri óánægð með fram-
komu norsku stjómarinnar —, áður
en utanríkisráðherra Norðmanna hefði
fengið neina vitneskju um það hvern-
ig á þessu stæði.
Þegar síðast fréttist höfðu stjórn-
irnar í London og Kristiania tekið
að ræða málið með sér. Höfðu
Bretar gefið sendiherra Norðmanna
skýrslu um málið, en svar Norð-
manna var ókomið. Norsku blöðin
létu öll þá ósk i ljós að samkomu-
lag fengist sem fyrst og að kurr þann,
er verið hafði með þjóðunum, lægði
sem allra fyrst.
Móálótt hryssa, nýlega
afrökuð, maik stýft hægra, er i óskil-
um hji lögreglunni.
Tlfvitma.
Duglegur og dreiðanlegur drengur, 15--17 ára»
getur fengið fasta atvinnu fyrri hluta dags.
Upptysingar hjá ritstjóranum.
SJÓMENN.
Mnnið að Jþurrasti blettnrinn á sjö
og landi er nndir olíufetunum trá
Sigurjóni.
Einkasali fyrir Island fyrir Towers físh brand.
Olíuföt
Heildsala
Smásala
eru mjúk, sterk, endingargóð. KomiO og skoðið.
cfiýfiomié qfarmifiié úrvaí qf:
Trawlstökkum. Kápur, Buxur, Hattar, (gult, svart, brúnt).
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fekst hann.
Netav.
Sigurj. Pjeturssonar,
Hafnarstræti 16.
3-4 herbergja
íbúð,
sem næst Miðbænum, óskast á leigu sem fyrst.
Tilboð merkt »100« leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Konfecf.
Ódýrasta tegund af konfect komin aftur á Lager hjá
777. Tf). S. Blöndafjl.
ÆasRinuclia, JSagarolia, Qylinóarolia,
(»Prövudunkar« fást eftir beiðm).
H. I. S.
Bezt að anglýsa i Morgnnblaðinu.