Morgunblaðið - 17.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Tófuskinn kaupa háu verði. Jóh. Olafsson & Go. Sími 584. Lækjargötu 6 A. Wolff & Arvé’s LeYerpostei jg 1 'lt 09 '/» pd. désum sr bezt. Heimtið það Bréfaskriftir og önnur ritstörf sem hægt er að hafa í hjáverkum, annast fyrir kaup- menn Þorsteinn Jðnsson, Vesturgötu 34. Símar 9 og 112. Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum nú þegar. Ritstj. vísar á. Morgunblaðið bezt. Krone Lager öl De forenede Bryggerler. VESTRI. Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin, og glögg tíðindi frá ófriðnum i hverju blaði. Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við- skifti vestanlands. —- Pantið blaðið í tíma. Utanáskrift: Vestri, ísafjörður. Br uuatry ggingai*, sjð- og stridsTitryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. octr. Brantanrmcð KaupmannahOfn vátryggir: hus, húsgögn, stlls konar vörutoröa o. s. frv. geg ■» íldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b. í Austurstr. 1 (Búð L. Niektn) N. B. Nielseu. Gimnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppij Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brnnatryggingar Halldór Eiríksmon bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalnmbohsmaður CARL FINSEN. SkólavörOnBtig 25. Skrifstofutími 51/,—61/, sd. Talsími 831 MORGUNBLAÐIÐ kostar t Reykjavik 70 aura & m&nuöi. fiinstök blöð 5 aura. Sunnudagsblöð 10/a. Úti um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 burðargjaldsfrítt Utan&skrift blaðsins er: Morgunbl iðlð Box 3. Reykjavik. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson 8l Kaaber. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson &, Kaaber Leyndarmál hertogans. að yður er trúandi til þess sjálfri. En þó vildi eg sizt af öllu að þér legðuð lag yðar við Lady Eveleigh eða nokkurn af hennar ætt. Valentine leit á hana alveg forviða. —■ En hún virðist þó vera mjög alúðleg kona, mælti hún hikandi. — Eg skal ekkert nm hanasegja, mælti hertogaynjan kuldalega. Og eg skipa yður eigi neitt. En eg segi aðeins það, að eg hefi ástæðu til þess að vera henni andvíg og mér þætti vænst um það ef þér vilduð forðast hana. Hvorki eg né sonur minn tölum eitt einasta orð yið hana ef við getum komist hjá þvi. Svipur Valentine breyttist skyndi- lega er hertogaynjan mintist á son sinn. — Geðjast honum ekki að henni? hrópaði hún. — Nei, mælti hertogaynjan stutt- lega. Og eftir stundarþögn bætti hún við. Eg skal segja yður hvers vegna það er. Það er bezt að þér vitið alt eins og er. Ef sonur minn deyr ókvæntur, þá erfir sonur hennar titil hans. Valentine þagði nokkra hríð. — En hvers vegna óttist þér það, mælti hún svo. Hertoginn giftist auðvit- að. — Elsku Valentine mín? Ef eg aðeins mætti vona það, þá skyldi eg vera ánægð. — Hvers vegna skyldi hann eigi giftast? Er nokkuð því til fyrirstöðu? — Nei, ekkert annað en þrályndi hans, mælti hertogaynjan. Það hefir valdið mér áhyggju um mörg ár. Hann hefir aldrei mátt heyra minst á það að hann tæki sér konu. Eg hefi talað um það við hann hvað eftir annað og það endar altaf með því að hann lofar að hafa tal af lögfræðing sínum. En hvað ætli það hafi að þýða að tala um það við lögmanninn ? Það væri miklu nær ef hann vildi tala um það við einhverja fallega stúlku. Valentine hló. — Þér segið alveg satt. En það uppátæki — að tala um það við lög- fræðinginn! En eg get eigi skilið það enn, hvers vegna þetta ætti að verða til óvináttu milli ykkar Lady Eveleigh. — Hún getur ekki beðið þess að hún eigi sigri að hrósa. Hún talar um það við hvern sem heyra vill hvernig fari þegar sonur sinn sé orðinn hertogi af Castlemay. — Þá er hún ljóta konan, mælti Valentine. En þetta er dæmalaus fjarstæða. Eveleigh lávarður er vist hér um bil jafngamall hertoganum. — Já, hann er aðeins sex árum yngri, svaraði hertogaynjan. — Hvaða vitleysa er þetta þá? Hertoginn lifir ef til vill fimmtiu árum lengur en Eveleigh — að minsta kosti vona eg að svo verði. — En ef hann vill ekki giftast, þá hefir það ekki svo mikla þýð- ingu að hann lifi svo lengi, mælti hertogaynjan og andvarpaði. Ef Arthur Eveleigh erfir hann ekki, þá verður það einhver annar, enda þótt eg viðurxenni það að eg gæti ekki hatað neinn mann jafn mikið og son þessarar konu. — En eruð þér eigi að gera yður grillur að óþörfu, hertogayuja? Her- toginn mun áreiðanlega kvænast. Eða hvers vegna ætti hann ekki að gera það? — Já, elsku Valentine, hvers vego» vill hann ekki gera það? I tiu áf — 180 — 177 — 178 — — 179 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.