Morgunblaðið - 19.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐft) Layntor er komið! Þetta margeftirspurða hænsnafóður er nú loks komið aftur í Verzlunina Vísir. Ef þið viljið láta hænsnin ykkar verpa vel, þá notið Laymor, því það er bezta eggjaefnið sem til er. Munið Verzl. Vísi, Laugavegi i. Simi 555. Jiartöfíur. I dag verda seldar við steinbryggjuna ágœtar kartöflur. 9 krónur fyrir 100 pund\ Ódýrara fyrir kaupmenn. Joíjs. Tfatisens Enke. 8-4 herbergja Ibúð, sem næst Miðbænum, óskast á leigu sem fyrst. Tilboð merkt »100« ieggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Kálmoti og Avextir nýkomið í LÍVERPOOL. Vöruhúsii Þar kaupið þið Menzka Togarastakka, Islenzkar — bnxur, — — peyeur, og allan sjómanna fatnað ódýrast TrosMnr fæst með mjög lágu verði í Liverpool. § zXaupsRapur Allskonar smiðaj&rn, rúnt, flatt og ferkantað selnr M. A. Fjeldsted, Vonar- stræti 12. Tómar ateinoliutnnnur, gotu- tunnur, Cementstunnur, Kextannnr og Sildartunnur eru keyptar hæsta verði i Hafnarstræti 6, portinu. B. Benónýsson. S t ó r t úrval af allskonar nótum sem allir vilja eiga eru nýkomnar ú Laugaveg 22 (steinh.) ____________ Herhergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Uppl. í Isafoldarprent- amiðju. Herhergi með húsgögnum óskar ein- hleypur maður 1. febr. a góðum stað. Knudsen hj& Nathan & Olsen. ^ Winna S t ú 1 k a, vön húsverkum, óskast nú þegar á fáment heimili nálægt Keykjavík. Upplýsingar gefur Soffia Jóhannsdóttir, Klapparstig 1 A. falla það, ef hann giftist nú og kæmi með konu sína heim til Rood House. Hún kafroðnaði er hún hugsaði um það. »Eg vona að hann giftist ekki!« hrópaði hún f dauðans ofboði. Enn þá kom henni það þó eigi til hugar, að hún gæti orðið konan hans. Og hún var nú hrædd i fyrsta skifti síðan hún kom til Englands. Hún gat velskilið það, að hertoga- ynjan væri Lady Eveleigh gröm fyr- ir ummæli hennar, en hún mátti eigi hugsa til þess að hertoginn kvæntist. Þá mátti hún aldrei vera með honum. Hann varð þá að vera með konu sinni og hún með her- togaynjunni. Og tárin komu í augu hennar er hún hugsaði um þetta. Hún stóð við gluggann á setustof- unni og horfði út í garðinn. Alt í «inu var hönd lögð á öxl hennar. — Lady Valentine, mælti hertog- _ 185 - inn. Þetta er í fyrsta skifti sem eg sé yður með hrygðarsvip síðan þér komuð hingað. Þér verðið nú að segja mér hvað að yður amar. Hún var sannsögul, en kveneðli hennar bannaði henni að segja frá því að hún hefði verið að hugsa um það hvað hún ætti að gera ef hann kvæntist. Hún snéri sér þvi undan skyndilega enda þótt snerting hans fylti hana skælukend. — Eg get ekki sagt yður það, mælti hún. Komið þér hérna að hljóðfærinu og syngið fyrir mig. Hann hlýddi henni þegjandi og undraðist hvernig á því stæði að hún var svo fálát, þar sem hún hafði jafnan virzt hafa svo mikla ánægju af því að tala við hann. Hún tók söngvahefti og benti honum þar á einhvern söng. Ef til vill hefði hún — 186 — ekki gert það, hefði hún vitað að það var söngur um ást. Þegar söngnum var lokið snéri hún sér ekki að honum eins og venjulega heldur horfði i gaupnir sér. — Þykir yður þetta fallegur söng- ur? mælti hann. — Já, mér þykir það. Hann er bæði bliður og sorglegur. Syngið eitthvað annað. Hann fletti bókinni og valdi svo annan söng og er þetta efnið úr. Eg elska þig enn og þig einan. Þótt eg hafi verið svikin og hrakin þá er það ekkert undarlegt að ástin getur ekki breyst. Manstu eftir liðnu dögunum ? Get- urðu minst þeirra án þess að finna til meðaumkunar með konu þeirri, sem ann þér enn? t/\ ^Og er það nokkuð undarlegt að — 187 —] VÁTli Y&GIN & A3b, Bruuatr yggingar» sjó- og strídSYátryggingar, O. Johnson & Kaabar. Dðt kgl ocír. Brandassnrance ttauptncnnahofit vátryggir: hufs, hé.ftgílg'ii, »11»« . r.ðnar vðruforða 0. s. frv. gegss eidsvoða fyrir lægsta iðgjald. ieimzkl. 8—12 f. h. og 2—8 e. t. í Ausfurstr. 1 (Bdð L. Nidsen) N. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppij Sjó- Striðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brunatryggiugar Halldór Eiríksson bó'kari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. AÖalumhoÖsmaÖur CARL FINSEN. Skólavörönstig 25. Skrifstofatimi 5‘/,—61/, sd. Talsimi 331 MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 aara á mánnöi. Einstök hlöð 5 aura. SunnudagsblöÖ lOja. Úti nm land kostar ársfjórÖnngnrinn kr. 2.70 hnröargjaldsfritt. Utanáskrift hlaösins er: Morgnnbliðið Box 3. Reykjavik. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber eg, sem hefi elskað þig, elska þig enn og að ástin getur ekki breyzt. Hann spurði hana einkis þá er söngnum var lokið, en leit aðeins framan i hana. — Er það ekki undarlegt hvað mörg kvæði "eru orkt ást? mælti hún til þess að segja eitthvað. En svo mundi hún eftir þvi að hún hefði sízt átt að hreyfa þessu efni. Hann brosti að hinni barnslegu spurningu. — Ast, Ijóð og söngur er alt ná- skylt, svaraði hann. En þó get eg ekki sagt hvers vegna svo margt er kveðið um ástina. Það er ef til|vill fegursta og ljúfasta yrkisefnið. — Mér þykir gaman að gömlum söngvum, sagði hún eins og i leiðslu. — Svo ? Mér þykir líka gaman að að þeim. A eg að syngja eitthvað af þeim fyrir yður? Mér finst sem — 188 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.