Morgunblaðið - 19.01.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.01.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Síðustn kröfnr bandamanna. Kröfur þær, sem bindamenn gerðu til Grikkja ndna um ár.imóti , eru þessar: Hinar grísku hersveitir i öiium héruðum landsins að Peloponnes undanskildu, skuli eigi vera skipnð- ar fleiri mönnum en rétt svo að þær geti haldið uppi lögreglu. Öil vopn og skotfæri, sem þessar her- sveitir þurfa eigi, skulu flytjast til Peloponnes, og ennfremur allar hríð- skotabyssur og falibyssur, þannig að fyrir utan Peloponnes séu engin þau hergögn, sem nauðsynleg eru tii liðssamdráttar. þ.ið skai fara eftir samningum hvenær þetta er gert. Og þetta skipulag skal haldast eins lengi og stjórnir bandamanna álita nauðsynlegt og verður undir um- sjón sérstakra manaa, sem banda- menn velja í því skyni. Peloponnes (Mo-ea) Hér má sjá þann hluta af Gnkk landi, er bandamenu hafa hrakið Konsta* tin konung lil. Er hann metktur tneð strykum. Getur hver maður séð hve létt banda- mönnum mun veita að hneppa her Grikkja í heikvl, þegar þeir hafa fengið hann þar á einn tað. Banna skal »reservistum« að koma saman og halda fundi fyrir norðan Korinthu-eyði og þess skal strang- lega gætt að borgarar beri ekki vopn. Bandamönnum skal frjálst að hafa ýmiskonar eftirlit með þessu á þann hátt, er verður að samkomulagi með þeim og grísku stjórninni, til þess að það verði eigi tilfinnanlegra en þörf er á. Állir menn, sem hneptir hafa verið i varðhald af pólitískum ástæðum, kærðir fyrir landráð, samsæri eða upphlaup eða einhverja yfirsjón 1 Reynslan er sannleikur. Olíufötin frá okkur hafa nii fengið 9 ára reynslu hér og allir þeir sem reynt hafa þau lúka lofsorði á þau; óþektar tegundir höfum við ekki viljað taka í stað þeirra r e y n d u, því reynslan er sannleikur. Undir oliufötunum okkar verðið þið þurrir. Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. sambandi við það, skulu þegar i stað lausir látnir. Þeim mönnum, sem að ósekju hafa orðið fyrir óþægindum vegna atburða þeirra er gerðust i. og 2. desember (þegar upphlaupin voru í Aþenuborg), skal gjalda fullar skaða- bætur, eftir rannsókn er fram skal fara að samráði grísku stjórnarinnar og stjórna bandamanna: Foringinn fyrir i. her Grikkja er sviftnr stöðu sinni, nema þvi að eins að stjórnin geti sannfært stjórn- ir bandamanna um það, að þetta eigi að koma niður á öðrum herforingja, er beri ábyrgð á fyrirskipunum þeim, er út voru gefnar i. desember. Gríska stjórnin skal biðja sendi- herra bandamanna afsökunar. Fánar Breta, Frakka, Rússa og ítala skulu hátíðlega hyltir á opinberum stað í Aþenuborg í viðurvist hermálaráð- herrans og alls setuliðsins. Jafnframt hefir sendiherrum bandamanna verið falið að minna grísku stjórnina á það, að hernaðarnauðsyn geti það orðið fyrir bandamenn bráðlega, að setja herlið á land og flytja það með Larissa-járnbrautinni til Saloniki. Bandamenn áskilja sér fullkomlega óbundnar hendur um það, hvað þeir kunna að gera, ef gríska stjórnin gefur þeim síðar ástæðu til nýrra kvartana. En á hinn bóginn skuld- binda þeir sig til þess að gæta þess, að her Venizélosar noti ekki burt- för konungshersins frá Þessaliu og Epirus til þess að fara yfir landa- merki þau, er sett hafa verið í sam- ráði við grísku stjórnina. Hafnbann- inu á Grikklandi mun haldið áfram þangað til öllum þessum kröfum hefir verið fullnægt. Maður druknar. Þegar Island var farið frá Vest- mannaeyjum nú síðast, fóru tveir menn, sem verið höfðu við afferm- ingu skipsins, að Ieggja vélbáti á höfninni og höfðu lítinn bát i eftir- dragi, til þess að komast á land eft- ir að hafa fest bátnum. A leiðinni fauk húfan af öðrum manninum og afréð hann að fara i litla bátn- um og ná í húfuna. Myrkur var þá komið. Hinn maðurinn hélt ifram með mótorbitinn og bjóst við því að verða sóttur að vörmu spori. Eftir langa bið fór hann til lands i mótor- bátnum og fann þá bátinn á hvolfi rekinn á land — og félagi hans hafði orðið fasíur undir þóftunni og var örendur. Maðurinn sem druknaði var Sig- urður Gunnarsson frá Hólmum i Landeyjum. Var hann um eitt skeið málari hér í bænum. ££K3 DAÖBÖRJIN. Veðrið í gær. Flmtudaginn 18. jan. Vm. a. hvassviðri, hiti 4.0 Rv. 8.8.v. kaldi, hiti 3.4 íf. logn, hiti ð.O Ak. s. gola, frost 1.5 Gr. s. gola, 0.0 Sf. s.v. kaldi, hiti 5.1 Þh. v.s.v. kul, hiti 3.6 Njörður kom frá Bretlandi í gær- morgun. Skipið hafði meðferðis 47 poka af pósti. Jón Trausti. Sagan, sem Jón Trausti ritaði fyrir Jólablað Morgunblaðsins 1915, >Bryddir skór«, kemur bráðlega út í enskri þýðingu í tímaritið Scandi- navian Review sem gefið er út í New York. Sá sem þ/ðir er Jacob Her- mann, kennari f germönskum málum við College of City of New York. Þá er önnur saga eftir Jón Trausta »Ljósið í turninum« væntanlegt f danskri þ/ðingu bráðlega í tíroaritinu »Hjemmets Almanak«. En sá sem sér um útgáfu þess, er Vilh. Wester- gaard. Klubburinn hólt dansskemtun fyrir börn félagsmanua í Iðnó í gær. Hófst skemtuninn kl. 5 síðd. og var dansað og gleðiskapur mikill fram yfir mið- nætti. Að þessu sinni seldi matreiðsluskól- inn ekki matinn, heldur var matur fluttur niður í Iðnó til fólksins, en margir hurfu heim um hríð til þess að matast. Nýr bankastjóri. Magnús Sigurðsson lögfræðingur hefir verið skipaður banka- stjóri við Landsbanka íslands í stað Björns Sigurðssonar, sem væntanlega á þá að dvelja framvegis í London. Síðan Björn fór hóðan af landi, hefir Oddur Gíslason yfirróttarmálfærslumað- ur gengt hans embætti í bankanum. Bæjarfógetaembættið. Heyrst heflr að f það embætti muni verða skipaður frá næstu mánaðarmótum Sigurður Eggerz fyrv. ráðherra. Tófuskinn kaupa háu verði. Jóh. Olaísson & Co.. Sími 584. Lækjargötu 6 A. Auglýsmg Lóðarblettur uudir lítið hús ósk-- ast til kaups, helst í Vesturbænum. Tilboð I lokuðu umslagi sendist af- greiðslu Morgunblaðsins merkt 500 fyrir 10. febr. n. k. Bozt uð auglýsa i Morgimbl. Madressnr og koddar selt mjög ódýrt hjá Eggert Kristjánssyni, Grettisgötu 44 A Simi 646. Brnni. Aðfaranótt miðvikudags kvikuaði eidur í Schoushúsi við Vestur- götu. — Unglingspiitur b/r þar uppi á efsta lofti. Um kl. 12l/4 kviknaði eldur í gluggatjöldunum, út frá lamp- anum. Vaknaði fólk f húsinu við það og kom þegar piltinum til hjálpar. Tókst að slökkva eldinn að vörmu spori, en þá hafði hann eytt bæði gluggatjöldunum og rúmfötum piltsins. Brunaiiðið var kallað, en að eins sa brunamanna, sem fyrstur kom á vettvang, komst upp á loftið og hjálp- aði til þeas að slökkva. — Stúlka nokkur, sem þar b/r í húsinu, brendi sig dálítið, en ekki svo að hún hafi mein af. Bruni í Hafnarfirðl. í fyrradag kviknaði eldur í sölubúð Gríms And- róssonar & Co. í Hafnarfirði. Var slökkviliðið þegar kallað saman og tókst þvf brátt að slökkva eldinn. Skemdir urðu töluverðar á vörum, sem sumpart brunnu og sumparfc skemdust af vatni, Ókunnugt um upp« tök eldsins. ísland fer hóðan ifklega á mánu- daginn. Hlntafélagið Hólar heitir n/tt fólag, sem Arni Böðvarsson er framkvæmdar- stjóri fyrir, og ætlar það að annast sfldarsöltun á Siglufirði f sumar. Hlut- hafar eru flestir danskir. Likbrensla. Borgin Stavanger í Noregi hefir ákveðið að kaupa likbrensluofn, og er áætlað að hann muni kosta um 180,000 krónur. Reykjavik er álíka stór bær. Ec hvenær fáum við líkbrenslu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.