Morgunblaðið - 20.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Vöruhúsii Þar kaupiö þið Islenzka Togarastakka, Islenzkar — bnxur, — — peysur, og allan sjðmanna fatnað ódýrast cfunóið Björgnnarhringnr, ómerktur, hefir fnndist. Vitja má i sóttvarnarhúsið. H r i n g n r fnndinn. Finnandi til við- tals frá kl. 5 e. m. á Bergstaðastig 6A nppi. cKapaé L y k 1 a r týndnst hérna nm daginn. Skilist á afgreiðsln Morgnnhlaðsins. JBoiga Herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Uppl. í Isafoldarprent- smiðjn. Herhergi með húsgögnnm óskar ein- hleypnr maðnr 1. fehr. á góðnm stað. Knndsen hjá Nathan & Olsen. Barnlans hjón óska eftir 3—4her- bergja ihúð frá 14. mai. R. v. á. 0 r g e 1 óskast til leign. Uppl. i sima 483. ^ *jffinna ^ Skóhlifaviðgerðir ern ávalt beztar og ðdýrastar á Qnmmivinnnstofnnni Lindargötn 34. $ iXaup&Rapur Allskonar smiðajárn, rúnt, flatt og ferkantað selur M. A. Fjeldsted, Vonar- stræti 12. Tðmar steinolíutnnnnr, gotn- tnnnnr, Cementstunnnr, Kextnnnur og Sildartnnnnr ern keyptar hæsta verði í Hafnarstræti 6, portinu. B. Benónýsson. Leyndarmál hertogans. þér viljið fremur blusta heldur en syngja í dag. — Það er alveg satt. En hvern- ig vitið þér það? mælti hiin. — Eg sé það á svip yðar, mælti hann hlæjandi. — Eg vissi ekki að þér gætuð lesið svo í svip mínum, mælti hún. Hann söng fyrir hana, þangað til tárin komu i augu hennar. Hún lék á hljóðfærið, og fór nú að hugsa um það hvað hún ætti að gera ef tárin skyldu hrynja ofan á nóturnar. Og hvers vegna táraðist hún ? — Þetta er skemtilegra heldur en að syngja um ást, mælti hún. Eg vil heyra litið um ásl, en hersöngva og mikið um ófrið. Það fær hjarta mitt til þess að slá hraðar. Hertogina horfði á hana með vingjarnlegu brosi: Það verðnrekki 3-4 herbergja íbúð, sem næst Miðbænum, óskast á leigu sem fyrst. Tilboð merkt »ioo* leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Fyrir kaupmenn: Moð e.s. „ísland“ hefi eg tengið: Epli, Vínber, Lauk. 0. J. Havsteen, Sími 268. Ný bók Handbók i herfræðum er út komin og er í henni allskonar fróðleikur, sem allir menn þurfa að fá vitneskju um, þeir er fylgjast vilja með atburðum ófriðarins, friðarsamningum og sögu ófriðarins þar á eftir. Slíkar bækur sem þessi hafa verið gefnar út hjá öllum þjóðum síðan ófriðurinn hófst. Eru þær handhægasti og aðgengilegasti leiðarvisirinn til þess að vita hvað er að gerast í heimsstyrjöldinni miklu. Næstu fjórtán daga verður bókin seld á 30 aura að eins. Geta menn þá keypt hana á götunum eða sent pantanir til Morgunblaðsins auðkendar »Bók«. Síðar hækkar verð bókarinnar að miklum mun, Það er því ráðlegast fyrir alla að kaupa hana sem fyrst. NB. Menn út nm land, sem vildu fá bókina fyrir hið lægra verðið, geta fengið hana meö þvi verði, ef þeir panta hana þegar i staö. langt þangað til að aðrar tilfinningar fá hjarta yðar til þess að slá hraðar, mælti hann. En þá snéri hún sér frá honum og vildi ekki heyra meira. 11. k a p i t u 1 i. Forsjónin hafði verið mjög örlát við Lady Valentine, því að hún hafði eigi aðeins gefið henni fegurð, held- ur einhverja hina fegurstu rödd. Hertogaynjan sagði oft við sjálfa sig, að ef Valentine hefði eigi verið af svo göfugum ættum, þá mundi hún hafa orðið einhver frægasta söngkona heimsins. Hertoginn, sem var mjög söngv- inn, fékk hann oft til að syngja fyrir sig meðan hann lá i hægindastól sínum. Hafði hann þá augun aftur — 190 — því að honum fanst hann hafa betri not söngsins þá. — Hefi eg nú sungið yður í svefn? mælti hún einu sinni er er hún hafði sungið hinn dýrlega söng »Will he come?« En er hann opnaði augun og leit á hana, sá hún að augu hans voru full af tárum. Hann hafði verið að hugsa um Naomi, þegar hún hrópaði i angist: Alban lávarður, eg skýt máli minu, til yðarl Ó ef hann hefði aðeins svarað , henni þá I Ef hann hefði aðeins rétt henni hendur sinar! En hann hafði ekki sagt neitt og hún var honnm glötuð um alla æfi. Ó, að hann fengi aðeins að sjá hana, sem allra snöggvast svo að hann gæti sagt henni að þetta að hann hefði altaf ætlað sér að elska hana og bera umhyggju fyrir henni. Valentine horfði á hann undrandi YÁTF/YÖSINÖAH Brtinairyggingar, sjó- og stridsvátryggliigar. O. Johnson & Kaaber. D@t l$l octr. Brandasscrance Kaupmannahðfn vátryggir: hns, húsgðgn, ails* konar vöruiorða o. s. frv. geg» eldsvoða fyrir lægsta iðgjalii. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 c, b. i Austurstr. 1 (Bdð L. NielsenJ N. B. Nielsou. Gunnar Egilson , skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Br una try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. AÖalumboðsmaÖur CARL FINSEN. Skólavöröustig 2ð. Skrifstofutimi 51/,—61/, sd. Talsimi 331 MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 aura á mánuði. Einstök blöð ð aura. Sunnudagsblöð 10ja. Úti um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 bnrðargjaldsfritt. Utanáskrift blaösins er: Morgunbl»ðið Box 3. Reykjavik. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber og furðaði sig á þvi í þúsundasta skifti hvernig á því gæti staðið að hann væri svo þunglyndur. Hvaða skuggi var það sem lá á sál hans? Hún gekk til hans og lagði hönd sina á öxl hans. — Það eru tár í augnm yðar, mælti hún. Viljið þér ekki segja mér hvernig á því stendur? — Segja yður hvernig á því stend- nr? mælti hann. Yður Valentine? — Já, mér. Miglangar til þess að vita hvað að yður gengur, hvað það er, sem þér hugsið um þegar þér eruð svona sorgbitinn. Ó, eg vildi það að þér gætuð treyst mér og sagt mér hvað að yður amar. Þá væri eg ánægð- ari, því að eg gæti skilið yður. Hann leif á hana undrandi. Fraffl til þessa hafði hann altaf álitið hana einfalt barn, en nú fyrst fann hann til þess að hún var yndisleg ung — 189 — 191 — — 192

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.