Morgunblaðið - 20.01.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.01.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hvað kemur bænum það við þótt landssjóður geri vel við þá menn sem eru á hans vegum, enda þótt þeir séu líka starfsmenn bæjarsjóðs? Nú hefir verið ákveðið að greiða öllutn starfsmönnum bæjarstjóðs dýr- tíðaruppbót. Þar með eru taldir barnakennarar. Þeir eiqa líka að fá dýrtiðaruppbót eins og allir aðrir. En vegna þess að landssjóður greiðir þeim nú dýrtíðaruppbót, þá vill bær- inn kippa að sér hendinni og ^an^a á bak orða sinna. Þó vita allir það er nokkurt skyn bera á slíka hluti, að kennarar fá svo litil laun að skömm er að. Og ekki verða þeir ofsælir þótt þeir fengju dýrtiðaruppbót bæði frá landssjóði og bæjarsjóði. Og óþarfi er að gera ráð fyrir því að aðrir verkamenn bæjarsjóðs fari að gerast gramir út af þvi þótt' kennur- um sé greiddur dýrtíðarstyrkur. Það væri ekki annað en öfund, og óþarfi er að gera mönnum þær getsakir að þeir séu öfundsjúkir. Málinu visaði fundurinn til fjár- hagsnefndar. Sveinn Björnsson vildi að kennurum yrði greidd dýrtiðar- uppbót fyrir fyrsta ársfjórðung 1917, en málinu að öðru leyti vísað til nánari athugunar. Myllulóðin. Mikið var rætt um eignarrétt á hinni svonefndu myllulóð i Rauðar- árholti. Eigendur lóðarinnar, J>eir sem nú eru taldir (h.f. Pípuverk- smiðjan) vilja fá fullkominn eignar- rétt á lóðinni, en byggingarnefnd þykist vita að lóðin sé *tvímælalaust eign bæjarins*. Var málinu að síð- ustu vísað til fjárhagsnefndar til álita. csstj DAðtíöfiiN. cssa Afmæli í dag: Guðlaug Oddgeirsdóttir jungfrú Gróa Dalhoff jungfrú Jón Jónsson beykir Sveinn Ingvarsson ver/.l.m. Árni Þórarinsson prestur Bjarni Pálsson prestur Gísli Einarsson prestur f. Benedikt Sveinsson 1826 Sólarupprás kl. 9.48 Sólarlag — 3.30 HáflóB í dag kl. 2.19 f.h. og kl. 3.50 e.h. Veðrið í gær. Föstudaginn 19. janúar. Vm. sa. hvassv., regn, hiti 4,4 Rv. asa. kaldi, regn, hiti 3,8 íf. sv. stormur, hiti 7,5 Ak. s. st. kaldi, hiti 5,0 Gr. s. gola, hiti 0,0 Sf. sv. hvassv., negn, hiti 6,2 Þh. F. s. kaldi, hiti 4,7 Verkamannafólagið Dagsbrún held- ur árshátíð í Bárunui í kvöld. Vegna þess að félagið er mannmargt svo mjög, að elgi er unt fyrir alla að komast þangað í kvöld, verður skemt- unin endurtekin annað kvöld á saraa atað. tngólfur fór í Borgarnes í gærmorg- un og er væntanlegur hingað með norð- an og vestanpóst í dag. Með skipinu fóru margir norðan þingmenn. Vest- anþingmenn fara flestir til Stykkis- hólms á Svaninum sem væntanlega fer hóðan einhveru næstu daga. Meseað á morgun í frik. í Rvík: kl. 2 síðd. síra Ól. Ól. — 5 — pvóf. Har. Níelsson. Sfmaskráin. Margir kvarta undan drættinum á útkomu þeirrar bókar. Eftir beztu heimildum höfum vér það, að drátturinn er mestmegnis vegna þess að í bókina eiga einnig að koma nöfn þeirra manna, sem fengið hafa talsímanúmer í þessum mánuði. En margir hafa bæzt við síðan um nýár. Bókin kvað vera væntanleg í lok mánaðarins. Nýhafnarliúsið við Hafnarstræjti hefir Sigurjón Sigurðssou trésmíða- meistari keypt af H. Th. A. Thomsen, En í þv< húsi eru 3 verzlanir og cin skrifstofa. Höfðingleg gjöf. Einhverntíma á ' fyrra ári lofaði Einar Jochumsson, að ef sala á »Ljósinu« hans gengi vei, skyldi hann gefa Samverjanum 200 krónur. Nú hefir Einar efnt það loforð. Annan daginn, sem Samverjinn starfaði á þéssu ári, færði gamli mað- urinn gjaldkeranum hina lofuðu upp- hæð. — Það var fallega gert! Fiskveiðar hjá Jótlandi. I haust og vetur hefir veiðst óvenjulega mikið af síld hjá Jótlands- skaga. Eru það aðallega Svíar, er veið- kiastunda. En þó hafanetabátar Dana afla vel, alt að 200 hektólítrum á eínum degi. Og á tveim dögum eftir nýárið var flutt á land á Jót- latrdsskaga (Skagens Horn) síld fyrir V* miljón króna. Ung kona óskar eftir atvinnu við skriftir nokkra tima á dag. Er vel að sér og vön skrifstofustörfum. Tilboð merkt 13 skilist á afgreiðslu blaðsins. Ráðherra — bæjarfulltrúi. Við Reykvíkingar vorum svo hepnir — ef svo má að orði kveða — að velja tvo bæjarfulltrúa okkar á þing. Og enn hepnari vorum við þegar þinginu þóknaðist að gera annan þcirra að ráðherra. Var okk- ur þar eigi s ður sýndur maklegur heiður heldur en þingmanninum, bæjatfulltrúanum og bæjarfógetanum. En með þessu varð Jón Magnús- son að Iáta af bæjarfógetaembætt- inu. Verður hann þá ekki líka að láta af bæjarfulitrúastarfiou ? Er það eigi nokkuð undarlegt, ef forsætis- ráðherra íslands, sæti á bæjarstjórnar- fundutií og tæki þ;.tr í öllum þeim smásmuglegu deilum, sem þar fara fram? Til þess hlýtur tími forsæt- isráðherrans að vera of dýrmætur. Það virðist því sjáifsagt að hann leggi niður bæjarfuiltrúastarfið og við kjósendur förum að svipast um eftir manni í hans stað. Nokkrar undanfarnar vikur hafa hin þýzku skip, sem liggja í Rio de Janeiro höfn haft talsverðan viðbún- að. Hafa sum birgt sig að kolum og matvælum, en önnur hafa verið Epii Vinber Tfppefsinur Laukur Tfvííkáí Seííeri Purrur Guíræfur Hödbeder Harföflur Tlýhomið í verztun Einars Arnasonar Sími 49. Munil að vort viðurkenda Kóronu krónukaffí hefir ekki hækkað í verði og er selt gamla lága verðinu Nýtt Irma plöntusmjörlíki er komið með s.s. Islandi. Smjörhúsið, Carl Schepler Hafnarstræti 22 — Reykjavík Talsimi 223. Ostar og Pylsur miklar birgðir í verzlun I Einars Arnasonar. máluð. Er það ætlun manna að þau hafi í hyggju að hverfa með leynd á brott þaðan, og reyna að komasf heim tii Þýzkalands,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.