Morgunblaðið - 22.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1917, Blaðsíða 4
4 M0RGUNBLAÐIÐ Vöruhúsii Þar kanpið þið Islenzka Togerastakka, Islenzkar — bninr, — — peysnr, og allan sjómanna fatnað ódýrast Tófuskinn kaupa háu verði. Jöh. Olaísson & Go. Sími 584. Lækjargötu 6 A. JHeiga ^ Herbergi og e 1 d h ú s óskast til leign nú þegar. Uppl. i Isafoldarprent- snuðjn. H e r b e r g i meö húsgögnnm óskar ein- hleypnr maðnr 1. febr. a góönm stað. Knndsen hjú Nathan & Olsen. Barnlans hjón ðska eftir 3—4 her- hergja ibúð frá 14. mai. B. v. á. ^ *2finna Skóhlifaviðgerðir ern ávalt heztar og ódýraitar á Gúmmivinnnstofnnni 'Lindargötn 34, Mann vantar til mjólknrflntninga frá Lágafelli til Reykjavíknr. Uppl. á Hverfis- götn 49, búðinni. ^ rXaupsRapur b Allskonar smiðajárn, rúnt, flatt og ferkantað selnr M. A. Fjeldsted, Yonar- str»ti 12. T ó m a r steinolintnnnnr, gotn- tnnnnr, Cementstnnnnr, Keztnnnnr og Sildartnnnnr ern keyptar hæsta verði i Hafnarstræti 6, portinn. B. Benónýsson. Morgnnblaöið __________bezt._____________ Leyndarmúl hertogans. stúlka. En hvað augu hennar lind- ruðu og hvað svipur hennar var ein- einlsegur þegar hún horfði á hann! Hann svaraði hvatlega og hugsunar- laust 1 — Eg gæti trúaðjyður fyrir hverju sem væri. Þér eruð eins og systir min. — Systir! mælti hún hugsi. Mundi yður hafa þótt mjög vænt um systir yðar hefði hún verið til? — Já, mér mundi hafa þótt mjög vænt um hana, Valentiue. — Mundi yður hafa þótt jafn vænt um hana og mig? Eða mundi yður hafa þótt vænna um hana? Honum fanst sem hún heíði nú komið upp um sig — gefið það i skyn að hún áliti að hann elskaði sig. Og þess vegna var hann dá- lítið vandræðalegur er hann svaraði henni, — m — *\ H.f. Eimskipafélag Islands Sú breyting verður á ferð e.s GULLFOSS í marz, að skipið fer ekki til Kaupmannahafnar, heldur aðeins til Leith og snýr þar aftur til Reykjavikur. Skipið fer væntanlega héðan fyrst í marz. Kaupmenn, sem búnir voru að biðja um pláss í skipinu frá Kaup- mannahöfn í þessari ferð, eru beðnir að athuga þetta. Reykjavík, 20. janúar 19x7. H.f. Eimskipafélag íslands Kaupfélag Verkamanna í Reykjavík hdd" aðalfund miðvikadaginn 24. jan. kl. 7>/a síðd. i húsi K. F. U. M. D a gs k r á: 1. Skýrt frá starfsemi félagsins á liðnu ári og lagðir fram reikningar. 2. Tekin ákvörðun um úthlutun ársarðsins. 3. Lagabreytingar. 4. Kosin stjórn. 5. önnur mál, sem kunna að koma íram á fundinum. Stjórnin. ^2^ Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. ^2^ Sildarsöltun. Dan. Daníelsson Undirritaður tekur að sér að sjá um söltun á alt að 9000 tunnum Pingholtsstræti 21 af síld á Siglufirði næsta sumar. H)an. ÍDaníeísson Þingholtsstræti 21. selnr fjölbreyttast og ódýrast sælgæti. Vindla — Reyktóbak — Ö1 — Kökur — Kex — íslenzkt smjör o. fl. — Eg held að eg gæti ekki elskað neina systur meira heldur en yður, Valentine, mælti hann. Augu hennar tindruðu að gleði. — Ó, hvað mér þykir vænt um það, mælti hún, þvi að engan mann hefi eg hitt sem mér þykir jafn vænt og yður. Hún færði stól sinn þétt að honum, settist þar og tók hann tali. Ef það hefði verið einhver önnur, hefði mátt líta þannig á, sem henni gengi til hverflyndi eitt og ástaglens. Enhjá henni var það aðeins einlægni — barnsleg einlægi. Og eftir þetta söng hún altaf fyrir hann í rökkrinu, þeg- ar hann var heima, og sat svo hjá honum á eftir og talaði við hann á sinn barnslega hátt. Og þá var það oftar en einu sinni, að hertogaynjan brosti af ein- tómri ánægjn út af þvi sem hún — 194 — hélt að fram mundi koma. En einu sá hertoginn bros hennar. Það esp- aði hann. Ef móðir hans hélt að hann væri með ástarflim við þessa ungu og saklausn stúlku þá ætlaði hann sér að sýna henni að svo væri ekki. Og þess vegna varð hann nokk- uð fálátari við Valentine á eftir. Og þegar hún spurði: Komið þér nú ekki, hertogi ? Ætlið þér ekki að lesa eitthvað fyrir mig? — þá kom hann altaf með einhverja afsökun og þóttist hafa öðru að sinna. En svo kom hún einu sinni til hans og spurði hann blátt áfram: — Hefi eg gert nokkuð á hluta yðar ? Hvers vegna hafið þér breyzt svo mikið gagnvart mér? — Nei, þér hafi eigi gert neitt á hluta minn, svaraði hann. — Eruð þér alveg viss um það? Segið mér nú satt. — 195 — Bruíiutrjggíiigar, sjó- og strfdsTátxygglngar. O. Johnson & Kaaber. Oeí ig. octr. EraiKtassiiFOce vátryggir: hus, hÚ8gðgxis aií»- konar vðmíorða o. s. íx\. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimaki. 8—12 f. h. og %—■-8 e, fc„ í Austurstr. 1 (Búð L. NieisenJ N. B. Nielsen. Gunnar Ggilson skipamiðlari. Tals. 479, Veltusundi r (uppij Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. xo—4. Allskonar Brnnatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggmgarfélag h.f. Allskonar brunatryggíngar. Aðalnmboðsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðnstfg 25. Skrifstofntfmi 5'/s—6>/, sd. Talsimi 331 MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 anra á mánnði. fiinstök blöð 5 anra. Snnnndagsblöð 10ja. Úti nm land kostar ársfjórðnngnrinn kr. 2.70 bnrðargjaldsfritt. Utanáskrift blaðsins er: Morgunbl <tðið Box 3. Reykjavlk. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber — Segja yður satt? mælti hanu og hló. Hvers vegna ætti eg að segja yður ósatt? — Eg veit ekki. En hvers vegna eruð þér svona við mig ef þér eruð ekki reiður við mig? — Eg veit ekki til þess að eg hafi verið öðru vísi við yður en mér er lagið, mælti hann. — Jú, það hafið þér verið. Og þegar þér eruð þannig í skapi, þá grípur mig lik tilfinning eins og mér fiust hljóta að gripa heiminu þegar hann er sviftur sólskini. En ef þér eruð ekki gramur við migi hvernig stendur þá á því að þ^r hafið ekki komið með mér hitt og annað, eins og þér eruð vanur? — Eg hefi haft svo mörgu sinna, mælti hann. —• En viljið þér þá koma meö okkur til Lady Prescote i kvöld E — 196 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.