Morgunblaðið - 26.01.1917, Side 3

Morgunblaðið - 26.01.1917, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Taumar - fiskillnur af beztu tegund og mörgum stærðum. Meðal anuars 2—3l/2 lbs. fæst í « símí i9i. Frönsku verziuninni Hafnarstr I7. Mótorbátur ekki mjög stór, en i góðu ásigkomulagi óskast keyptur. Verð, ásigkomu- lag og hestcfl ásamt stærð og aldri, í bréfi merktu V, ifhendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. apríl þ. á. Mitor og mótorspii óskast keypt. Verð og hestöfl í bréfi merktu V, afhendist á afgreiðslu Morgunnlaðsins næstu daga. tÆasRinuoíia, JBagerolia, Qylinóaroíia, (»Prövudunkar« fást eftir beiðm). H. I. S. Dansieik heldur Nýi dansskólinn fyrir nemendur sína laugardaginn 27. janúar 1917, kl. 9 e. h. í Báruhiisinu. ---------■ ~ OrAesfer-musiA ........... -■-------- Aðgöngumiða má vitja í Litlu-Búðina. Motoristi Uppboðið á munum úr „Goðafossi“ sem halda átti næstk. laugardag er fresíað um óákveðitm tíma. T ækifariskaup. Meðan birgðir endast verða hinir ágeetn ávextir seldir með þessn verði: Bpli 0,35 hálft kíló Vínber 0,60 — — Appelsínur 0,08 stykkið. Jes Zimsens verziun. vanur og ábyggilegur, getur fengið pláss á rnótorkútter »Harry«, sem á að fara héðan mjög bráðiega til Sviþjóðar 02 Danmerkur og koma upp aftur. — Finnið skipstiórann,í’Persson, á Hotel Island nr. 5, til viðtals daglega kl. 2 e. h. stubbasirz 6::;;gd;r nýkornið til Skorið neftóbak, vindiar, alls konar, Cigarettur og alls konar sælgæti, hvergi betra en hjá Kristinar J. Hagbarð, Laugavegi 24 C. Krisfinu J, Jiagbarð, Laugavegi 24 C. • — Matsveinar. 2 ungir, efnilegir piltar, sem vilja læra matreiðslu til þess að geta tekið að sér matsveinastörf á botnvörpungum, geta fengið eins árs tilsögn í því starfi um borð í skólaskipinu »Constance« f Kaupmannahöfn. Þeir fá ókeypis húsnæði og fæði og vinna við matargerð og mat- reiðslu til kl. 6 siðdegis daglega, en verða að borga fyrir tilsögnina 100 krónur hver yfir árið. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 20. febrúar n. k. miMi 4 og 6 siðdegis. Hafnarstræti 18. Pétur Thorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.