Morgunblaðið - 26.01.1917, Page 4

Morgunblaðið - 26.01.1917, Page 4
4 MORGUNBLAÐIi) Menu, sem heíðu í hyggju að panta þessar ágætu vélar, ættu að gera það sem fyrst, vegna þess að verð á öllum vélum fer sihækkandi. Nokkrar vélar eru nú íyrirligfg- jandi hér í Reykjavík, H. Gunnlögsson. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Yinnumaður og Yinnukona óskast í ársvist á sveitaheimili frá 14. maí næstk. Upplýsingar í verzlun Ólafs Þorvaldssonar Hverfisgötu 84. Simi 402. Orgel til söiu með 8 & 16 f. röddum Til sýnis á Vitastíg 7. Bagnhildur Teitsdóttir. Vfirahúsið Þar kanpiö þið Ialenzka Togarastakka, Islenzkar — buxur, — — peysur, og allan sjómanna fatnað ódýrast Skrifborðsstólar og fást hjá um? mælti hertogaynjan. Eg hefi nú oft beðið þig að leita þér að konu. Gætir þú nú nokkurs staðar fundið fegurri, betri og elskulegri konu heldur en Valentine. — Nei, svaraði hann, það gæti eg - ekki. — Eg hefi eigi séð neina stúlku er eg vildi fremur eiga fyrir dóttur. Eg elska hana og hún elskar þig. Getur þú þá ekki elskað hana? Hann reis á fætur og gekk um gólf nokkra htíð. Svo fleygði hann sér aftur 1 hægindastólinn. — Eg vona að þér sköplist, móð- ,ir mín, mælti hann. Eg vona það að hún elski mig ekki. En ef hún gerir það, þá er eg meiri óþokki heldur en eg hélt að eg væri. — Eg er viss um það að hún elskar þig, og eg skal eigi segja þér hálfan sannleikann aðeins. Bertrand, hún ann þér meira heldur en nokk- ur önnnr kona mun gera. — Eg vildi að þú hefðir sagt mér þetta fyr, mælti hann og hún sá að honum þótti miður. — Eg tók það nógu nærri mér að segja þér það núna, mælti hún. Þú hefðir sjálfur átt að geta séð það. Mér þykir það sárt, stúlkunnar vegna að hafa nefnt þetta. En Bertrand, svaraðu mér nú einni spurningu. Hvers vegna viltu ekki giftast Valen- tine, fyrst þér þykir hún ástúðleg og góð? Þetta var spurningin sem hann hafði óttast og hann gat ekki svaraö ? — Hvers vegna viltu ekki gera hana hamingjusama — hvers vegna viltn ekki gera mig hamingjusama? Og hvers vegna viltu ekki fá sjálf- um þér þann fjársjóð, sem er öllum æðri og betri — unga og elskulega konu ? — Eg hefi aldrei litið þannig á málið, móðir min, mælti hann með hægð. Hertogaynjunni varð nú svo skap- fátt, að í fyrsta skifti á æfi sinni stappaði hún niður fætinum. — Nú er mér allri lokið I hróp- aði hún. Aldrei hafði mér komið það til hugar að þú værir þannig, Bertrand! Eg hefi nú sagt þér það að þú getur náð í þá stúlku, sem allir ungir menn í London ganga á eftir með grasið í skónum og þú Iætur sem þér hafi aldrei komið það til hugar. Hvernig ertu skapi farin ? Hvers vegna ertu ekki eins ogaðrir menn? Eg þekki marga menn, sem mnndu vilja gefa aleigu sína fyrir það að Valentine liti einu sinni á sig eins og hún er vön að líta á þig. Er hjarta þitt úr steini? Eg skil ekkert i þér, Bertrand! Geturða fært mér nokkra ástæðu fyrir því, hvers vegna þú vilt ekki biðja Valen- tine? — Já, eina fullgilda ástæðu. Mér hefir aldrei komið það til hugar. — En viltu hugsa um það nú? mælti hún. Hann snéri sér að henni og reyndi að stilla sig svo vel sem hann gat. — Eg get engu lofað, mælti hann. Eg veit það móðir mín að þú vilt mér vel, en þú gerir mér lífið þung- bærara með þessu. Eg hefi sagt þér það oft, að ef þú vilt lofa mér að vera einráðum þá| munij alt ganga að óskum. — En eg verð þegar að taka eitt- hvað til bragðs. Valentine má ekki fara í hundana. Ef eg mætti von* það, að þú feldir ástarhug til henn- — 210 — 211 9»► VÁ-T '8t Y&CHN&Ali Ur unalt yggíngtur, sjó- og stridsvátryggmgar. O. Johnson & Kaaber. M igl octr. firaQtannn Kaupmann&höfB vátryggir: has, húsgögn, alls- konar vöruíorða 0. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b. í Austurstr. 1 (Búð L. NielsenJ jST. B, Jfielson. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppij Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brnnatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. AÖalnmboðsmaÖnr CARL FINSEN. Skólavörðustfg 25. SkrifBtofutlmi 51/,—6l/, sd. Talsimi 831 f>aA fAlfr sem vantar at' X llU lUlJEkj vinnu yfir Iengri eða skemri tíma, ætti sem fyrst að tala við Kristinu J. Hagbarð, Laugavegi 24 C. SKÁNDIA métorvélin ©r ©inhver þektasta vélin við Faxaflóa, s©m víðar. Hafa þær hlotið lof allra sem reynt hafa þær, enda taka þær fram flestum öðrum vélum. Krone Lager De forenede Bryggerier. 209 212 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.