Morgunblaðið - 16.04.1917, Side 4

Morgunblaðið - 16.04.1917, Side 4
4 ijf £*iga $ Stofa og svefnfierbergi óskast n ú þ e g a r. Ritstj. visar á. Eitt stórt, eða tvö minni herbergi með sérinngangi óskast til leigu frá 14. mai n. k., helzt i austnrhluta bæjarins. ^ *Xaup*Rapvt \ J a c k e t óskast til kaups. R. v. á. Wisma Unglingspiltur 15 ára (Bem hefir reiðhjóí) óskar eftir atvinnu við sendi- feiðir eða aðra létta vinnu. Upplýeingar Í BÍma 394. S t ú 1 k a óska9t á sveitarheimili við sjó um skemmri eða lengri tima. Ritstj. visar á. hefir fjölbreyttsst úrval af als- konar íataeínum Komið í tima, meðan nægu er úr að velja, ávait ódýrast Garðræktun. Á afgirtu landi inni hjá Sundlaug- unum geta meon fengið afmælt svæði til garðræktunar i snmar en dur g j alds laust. Þeir sem vilja sinna þessu sendi umsókmr, þár sem tekið sé fram hvað margra fermetra er óskað, fyrir 25. þ. món. til Morgunblaðsins merkt. »Kálræktun hjá Sundlaugunum«. gleymt yður? Satt að segja tók eg ekkert eftir yður. Hjarta hans barðist af þrá, en hann vissi það að mesta fásinna væri að minnast einu orði á það á þessari stundu. — Hefi eg þá ánægju aðsjáyður siðar í kvöld? tflælti hann. — Við förum til Cromwell House, mælti hún, en þér hafið víst litla ánægju af því að koœa þangað. — Það er undir því komið hvort þér verðið þar, mælti hann, en hún svaraði engu og snéri sér undan. — Eruð þið eigi boðin neitt ann- an? spurði hann enn. — Við ætlum eigi að þiggja önn- ur heimboð, mælti hún. Eg er þreytt. Mér þykja hljómleikar beztir á kvöldin. Þeir gera mig þunglynda, en það er of árla dags að verða þunglyndur núna. — 516 — Tilboð óskast um að rífa skipflakið »Freyr«, sem liggur skamt fyrir innan Rauðará. Nánari upplýsingar hjá T. Frederiksen, Timbur- og Kolaverzlun Reykjavík. Talsímar 235 og 429. Bezt að anglýsa i Morgunbíaðinu. Hún skildi við hann jafn kulda- lega og kæruleysislega og hún hafði tekið kveðju hans. Og hann stóð lengi og horfði á eftir vagni þeirra, og fanst sem hjarta sitt mundi springa. Síðar um daginn sagði hann Valen- tine frá viðræðum þeirra. — Mig langar til þess að fá að tala við hana hjá heima henni, mæiti htnn, ef ske kynni að eitthvað greiddist þá úr vandræðunum. Hvernig lízt yð- ur á það? Ætli móðir mln vildi heimsækja hana á morgun og þér líka, Lady Valentine? — Eg er viss um það að hertoga- ynjan er fús til þess að fara hvert sem yður þóknast, mælti hún. Og þér vitið að eg vil gera alt til þess að hjálpa yður. Það fór svo sem Valentine hafði sagt, að hertogaynjan var fús til þessa. Og svo var það afráðið að þau færu öll til Barminton House daginn eftir. Miss Glinton var ein heima þegar henni var sagt frá komu gestanna. Tók hún mjög vingjarnlega i móti þeirn. Og bráðlegahöfðuþærkonurnar tekið tal með sér, en hertoginn skaut inn í einu og einu orði. Og með- an hann sat þarna furðaði sig á því hve fávíslegt það hefði verið af sér, að ætla það, að nokkuð greiddist úr vandanum við þessa heimsókn. En alt j einu tók hann eftir því að sam- ræðurnar beindust að Rood Castle og að móðir hans lagði fast að Miss Glinton um það að hún skyldi heim- sækja þau þar um haustið. Hann hlýddi á þetta og stóð á öndinni af áhuga. Miss Glinton — Si7 _ - 518 - IlraiiEiá fgglngE? „ Ejó- @| strídsvátrjgglKgir, O. Johnson & Ka&fcesr. Det l|i ðíítr. lUíipamnJsshðffi vá'tryggir: hos, húsgögí., all»- feotmr vðruíorða o, s. frv. sldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimskl. 8—12 i, h. og 2—8 e.-h. i Austur&tr. 1 {Báð L. Nielsen.). N. B. NleSsen. skipamiðlari. Tals. 479. Veltusnndi 1 (uppif Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá »WOLGA«, Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385, Umboðsm. í Hafnarfiiði: kaupm. Daniel Berqmann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Aliskonar brunatryggingar. AÖalumboÖsmaður CARL FINSEN. Skólavörönstig 25. Skriístofutími 5'/s—6l/, sd. 'Talsimi 08S Allskonar vátryggingar Trolle & Rotlie. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber OLAFUR LARU8SON, yfirdómslögm., Kirkjustr. 10, Heima kl. 1—2 og 5—6. Sími 215, þakkaðihertogaynjunni fyrir en kvaðst þvi miður eigi geta þegið boðið. Hún sagði að þau feðginin hefðo fengið svo mörg heimboð þegar, að þau mundu ekki hafa tíma til þesS að fara þangað. Hertogaynjan lýsti því fyrir henD1 hve ákaflega sér mundi þykja væD*- það ef þau gætu heldur slept eÍD" hverju öðru heimboði og dvalið bj^ sér svo sem þrjá eða fjóra daga* En Miss Glinton sat fast við siod keip, þau gátu alls eigi þegið boð$; — Eg er viss um það að eg muo^ hafa ákaflega mikið gaman af því9 sjá Rood Castle, mælti hún, því 3 mér er sagt að hann sé frægur otl1 alt England. Og mér þykir lega fyrir því að verða að hafna bo 1 yðat- Heitogann furðaði á því hvað talaði rólega um þetta. HanD — 519 —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.