Morgunblaðið - 22.04.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ mcð það. ■ Md vera að Hötzendorf hafi oy; langað til bess að sýna Þjóðverjum, hvað Austurrikismenn gætu gert án annarra hjálpar. Sókn- in var vel undirbúin og henni var ágætlega stýrr, en Hötzendorf gleymdi einu, setn var mikils um vert. Hann gleymdi að gera ráð fyrir þvi, hvað Rússar tnuttdu gera. Brusitoff hóf þá hina miklu sókn ríra, senr að öllum líkindum 'nefði riðið Austurrikismönnum að fuiiu, ef Þjóðverjar hefðu þá eigi komið þeim til hjá'par. Afleiðingin varð sú, að Hindenburg tók við yfirstjórn rneginþorra Austurríkishers á austur- vírstöðvunum. Og stinna, þegar Rúmenír kom með, tóku Þjóðverjar við herstjórn á enn meira svæði. Seinustu mánuðina befir engin opinber breyting orðið á herstjórn- inni, en i raun og veru hafa Þjóð- verjar smám saman verið að sölsa urdir sig herstjórnina. Fyrir nokkru varð Friedrich erkihertogi að láta af yfirherstjórnirtni í Austurríki. Að nafninu til tók Karl keisari við ^fir- herstjórninni, en það er hið sama og í Þýzkalandi. Þar hefir keisarinn yfir'nerstjórnina að nafninu til, en í raun og veru er það Hindeoburg, sem nú hefir yfirstjórn allra herja Miðríkjanna, Og þá er það skijan- legt að Hötzerdorf hafi verið ofauk- ið. Embættið mun þó ekki hafa verðið lagt niður, en það hefir verið fengið einhverjum . ónafngreindum manni. Þetta er áteiðanlega til gagns fyr- ir Miðríkin, og gerir þau sterkari á svellinu. En verið getur að Hötzen- dorf og austurríksku herforingjun- um getist eigi sem bezt að þessu. Tune-skipið. Það eru nú 50 ár síðan fyrsta víkingaskipið fanst, skip það sem kent er við Tune í Smálénunum í Noregi. Það fanst hjá bænum Haugi á fírólfseyju, sem er milli Frede- riksstad og SirpTorg. Þegar Gauk- staðaskipið fanst árið 1880, þótti mönnum lííið til koma Tune-skipsins, vegna þess að það var bæði mikið minna og meira skemt en hitt. Þó þykir fornfræðingum nú eigi minna til koma Tune-skipsins, og i tilefni af 50 ára aftnæli þess að það fanst, hefir fornmenjasafnið norska gefið út bók um það, og er hún rituð af prófessor Schetelig. -------—iO" --------— Frá wlgwelli If&la. (Eftir fréttaritara Times.) Kuldinn, snjórinn, slydduhríðarnar og frostin, setn hafa verið svo tíð í -vetur, hafa gert viðureigr.ina í Tren- tino enn örðugri heldur en ella, en samt sem áður hefir hin misiynda veðrátta eigi orðið til þess að.hamia viðureign herjanna, setri standa þar öndverðir hvor gegn öðrum. Það virðist jafovei svo, sem hamfarir náttúrunnar hafi að eins orðið til þess að herða þrek og stæla vilja þeirra, sem keppa þar um að halda sínu, eða hrekja óvinina. Eg er nýkominn frá héruðum þeim, sem Austurrikismenn réðust inn í í maímánuði 1916 og urðu aftur að láta af hendi í júnimánuði. Eg ferð- aðist milli Vaí Lagarina og Val Lu- gana og það hérað er ekki jafn hrika- legt og kalt eins og Adamello og Tonaie, sem eru alveg sérstök í sinni röð, og líkjast mest íslandi eða Alaska. En á þessum 50 mílna langa orustu- velli hafa þó vetrarhörkurnar höggv- ið skötð í fylkingar herjanna. Ein herdeild, sem eg hitti, hafði mist 400 menn á einni viku. Fórust þeir allír i snjóflóðum. Og það hafa fengist alláreiðanlegar fregnir um það, að óvinirnir hafi mist miklu fleiri menn. A fjalli nokkru, 5500 fet yfir sjáv- artnál, hitti eg hérna um daginn nokk- ur hundruð verkamanna frá Sikiley og Suður-Ítalíu, sem komu ofan úr hafi ýmiskonar vinnukunnátta áður komist í einsíökum greinum, að vinnu- vísindin geti lítið endurbætt hana. En slík einstaklingskunnátta er litiil sem enginn fengur fyrir vísindin, hún deyr út með einstaklingnum á meðan sjálft iögmálið er ófundið og kostar þá venjulega jafnmikið erfiði að fá hana aftur. En það hefir visindaleg þekking framyfir að þar er forcnið til í eitt skifti fyrir öli, og gagnsemi þeirra er ekki einungis í því fólgið að þekkja hvernig hafi- leikar starja, heldur einnig hveraig hæfileikana skuli ala upp og rœkta. Þetta er ástæðan til þess að síð- an eg heyrði orðið »vinnuvísindi« nefnt, þá hefi eg ekki verið í vafa um, að þar var að ræða um eina grundvallarliugsjón komandi tnenn- ingar. Að hugsa sér alla þá feikna afl- sóun, sem fer fram beint og óbeint, að eins fyrir þekkingarskort — það er ekkert smáræði, sérstakiega þegar tekið er tillit til þess að mannsaflíð er í eðli sínu dýrmætasta aflið sem vér þekkjum. .Máske líður nokkuð langur tími áður en verulega sýnilegur árangur sést af þessari nýju þekkingu, en mér virðist þó að hún taka stærri skref áfram en búist var við, og á hún því sannarlega skilið að henni sé strangnr gaumur gefinn. Bók dr. Guðmundar gefur góða hugmynd um það hvað þessari vís- indagrein iíður. Hann hefir stuðst við nýjustu gögn þar að lútandi og leitast við að færa alt í þanh bún- ing, að sem auðskildastur yrði greind- um almenningi. Eg vil ekki fara inn á einstök atriði bókarinnar en að eins segja frá niðurskipuninni og er hún þessi: 1. Erfiði, 2. Þreyta, 3. Vinnuhug- ur, 4. Eftirliking, Kapp, 5. Vinnu- laun, 6. Tímabrigði, 7. Aðstæður, 8. Vinnugleði, 9. Vinnunám, 10. And- leg vinna. — Átta myndir fylgja á sérstöku blaði og svo heimildaskrá. — Frágangur á bókinni er góður. Reykjavik 20. apríl. Halldór Jónasson. Brynhildur Buðladóttir svaf á Hind- argnípu, því að Óðinn stakk hana svefnþorni, þá er hún hafði áður látið Hjálmgunnar falla í ornstu, þann er Óðinn hafði sigri heitið. Kvað hana aldrei skyldu síðan sigur vega í orustu, og kvað hana giftast skyldu. Brjmhildur var valkyrja. Vafarlogi brann um borg hennar, þar sem hún svaf. Siðurður Fáfnis- bsni reið vafuriogann og reist af henni brynjuna, og vaknaði hún vtð það. Varð það jafnsnemma sem hitt, að þau feidu ástarhug hvort tii annars. Sigurður helt fram ferð sinni og kom til Gjúka konungs. Hötzendoi í farirrn fiá, Austurríkski herforinginn, Conrad v. Hötzendo'f, foruigi herstjórnarráös- ir s, hefir nýiega orðið að fara frá. Kom ýmsutn þnð mjög á cWart, en það er að eins afleiðing þess að Þjóðverj <r hafa smám saman verið að ta'-a við allri herstjórn Austuníkisaianna. Aður en ófriðurinn hcf.t, vo u það fpir eöa engir berforingjar, sem voru í jafri mikln áliti og Hotzen- dosf. Sumir töidu hann hreinasta sniiiing og hann átti ntestan beiður- inn af því að hafa komið góðu s'iipu- lagi á her Acstuníkismanna, enda var borið meira traust til hans þar, en tút er um metin í slikrt stöðn. Híitzendorf hershöfðingi. Það verður að vísu ekki sagt að haun hafi reynst jafn nýtnr og menn böfðu búist við, því að hann hefir skort þann dugnað, scm nauðsyniegur er jafnframt herkænskunni, þegar í stór- ræðin er komið. Það getur líka vel verið, að það sé ekki honum að kenn?, heldur ástandinu innan ríkis, að Austurriki hefir eigi getið sér neina frægð í þessum ófriði. Hötzecdorf lagði ráðin á um hina miklu sókn, sem hafin var á hendur Itölum í fyrravor. Það er íul.kom- iti ástæða tii þess að æda, að Þjóð- verjar hafi þá tkki verið ánægðir Þar var honum borið ómicnisöl og gleymdi hann Brynbildi. Gekk hann stðan að eiga Goðrúnu Gjúkadóttur. Ert Gunnar mágur hanns bað Bryn- hildar og fekk hennar fyrir tilstyrk Sigurðar. Því að hann skifti litum við Gunnar og reið vafurlogann. Þá hvíldi hann hjá Brynhildi, en hún var síðan gefin Gunnari. Svo bar við, að þær Goðrún og Brynhildur vildu bleikja hadd.1 sina. Óð Brynhildur lengra út á ána og kvaðst eigi vilja þvo sig úr því vatni, er rann úr hári Goðrúnar, því að Gunnar væri ágætari maður en Sig- urður, þar sem hami hefði riðið eld- inn, en Sigurður hefði eigi þotað. Þá reiddist Goðrún og sagði Bryn- hiidi frá því, hversu hún hefði ver- ið véluð. Sigurður hlýddt á tal þeirra og minntist nú Brynhildar. Þrútnaði hann svo af ofurharmi, að járnofin brynja hans gekk í sundur. En Brynhildur hugði á hefndir og sagði það Gunnari bónda sínum, að Sigurður hefði svikið hann í trygð- um, þá er hann fór að biðja henn- ar. Gunnar kom að máli við Högna bróður sinn og sagði honum að hann vildi ráða Sigurð af dögum. Högni mælti: »Hvað hefir Sigurur unnið til saka, er þú vilt vega á veittar trygðir?* Gunnar mælti: »Sigurður hefir rofið eiða sína við mig og sveik hann mig í trygðum, þá er hann skyioi einn vera fullrrúi allra eiða«. Þau utðu máialok, að þeir bræð- ur létu vega að Sigurði með svik- um og liflétu síðan son hans korn- ungan. Lét Brynhildur vel yfir verk- inu. Gengu menn að sofa um kveldið, en litlu fyrir dag vaknaði Bryndildur og grét hátt. Undruð- ust menn, er hún grét nú svo sárt það verk, er hún hafði beðið hlæj- andi að unnið væri. Hún mælti: »AIlt þótti mér í sveíni illt vera, svalt í sal og sæng mín köld, en þú þóttir mér, Gunnar, ríða gieði- laus og fjötrum fatlaður í fjand- mannaiið. Munuð þér nú horfnir auðnu og aflt, Ntflungar, þvi að þér eruð eiðrofar. Hitt var áður reynt, hversu vel Sigurður hélt eiða sína, þá er hann fór til að biðja mín. Þá lagði hinn ágæti konungur gull- búið sverð á milli okkar, og voru eggjar þess úr eldi utarverðar, en innanverðar voru þær fáðar eitur- diopum*. Goðrún systir þeirra bræðra hartU' aði mjög Sigutð bónda sinn og soö sinn barnungan. Þó hjúfraði húo ei né sló höndum né kveinaði sein aðrar konur, en hún hugði sj álfrJ sér bana. Gengu þá til hennar hin' ir vitrustu höfðingjar og töldu u03 fyrir henni og löttu hana þess harð'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.