Morgunblaðið - 05.08.1917, Side 8

Morgunblaðið - 05.08.1917, Side 8
s MORGUNBLAÐIÐ Opið bréf il hr. Goodtemplara Sveins Jónssonar. Eg vil ekki láta hjá líða, að tjá yður þakkir mínar — og þá væntan- lega nm leið annara andbanninga — fyrir þa'', hversu drengilega þér hafið sndist við áskoritn andbanninganna i grein yðar í síðustu Lögrértu. Eg vona að þér styggist ekki við það, þótt eg segi, að eg hafði tæplega búist við svo góðum undirtektum fiá yður, meðal annars vegna þess, að eg sá það í næst síðustu Lögréttu, að þér eruð í stjórn »Umdæmisstúknnn- ar njr. i í Reykjavík« og að þér vor- uð eitthvað að erta yfirdómarana ein- mitt fyrir það, að þeir skrifuðu und- ir andbanninga-áskorunina. En nú -sé eg það, af Lögréttugrcininni yðar, íið þetta hefir bara verið einhver rælni í yður og smástríðni, því að nú segið þér um yfirdómarana að aallir vita svo sem að þessir menn Ijá ekki nöfn sin undir annað en það, sem er heiðarlegt og þjóð vorri til sæmdar, bæði innan lands og ut- an«. Mér þykir nú vænt um að heyra þetta, eg veit að' það muni "vera satt, úr þvi að þér segið það. Eins þykir mér vænt um að heyra það af yðar munni, sem þér segið um þá ptóf. |ón Kristjánsson og Eggert Claessen, að ekki setji þeir nafn sitt undir annað en það, sem þeir vita fyrir guði og samvizku sinni að sé í a’.la staði rétt og satt. Eg sé það af þessu, að þér teljið alt það, sem í áskoruninni -stendur, og þessir menn hafa sett nafn sitt undir, í alla staði rétt og satt. Eg þarf víst ekki að benda yður á það, hveisu mikill styrkur oss and- banningum hlýtur að vera að þessu, er þér, sem eruð í stjórn »Umdæm- isstúkunnar nr. i í Reykjavík« og mikill ráðamaður í Goodtemplara- reglunni og bannvinahópnum, ljáið oss annbanninguDum svo ótvírætt fylgi yðar. Eg get fullvissað yður um, að allir andbanningar eru yður mjög þakklátir fyrir þetta, og telja það bera vott um einurð yðar og drenglyndi, að þér hafið kannast við þessa skoðun yðar opinberlega. En eitt er þó, sem mig langar til að biðja yður um skýrÍDgar á, af því að eg skil það ekki. Þér eruð að tala um Axel Tulinius, og segið svo: »Og ef bannlögin skertu svo alla réttarmeðvitund æskulýðsins, að allar iþióttir legðust niður, þá færu að renna á mig tvær grímur*. Eg skil nefnilega ekki alveg hvers vegna æsku lýðurinn ætti endilega að leggja nið- ur allar íþróttir, þó að réttarmeðvit- und hans yrði fyrir einhverri skerð- ingu, Svo haldið þér áfram: »Jón sál. frá Múla hefir víst ekki verið íþrótta- maður — hann áleit bannlögin ekki fullreynd fyr en eftir heilan manns- aldur*. Hér er eg líka dálitið i vafa um hvað þér eigið við. Er það það, að enginn sé iþróttamaður, sem álit- Dósa-mjóSk er nú lang ódýrust hjá Jótii frá Vaðtiesi. Syfwr, högginn og steyttan selur Jón f r á Va ðjn e s i 3 I '1 Se^r Því sem hver vill hafa.j Sauðskinn, mikið úrval hjá Jóni frá Vaðnesi. Allskonar niðursoðnir ávextir og sultutau kom með »GuIlfossi« til Jóns frá Vaðnesi. *ft\j H.f. Eimskipafélag Islands E.s. Gullfoss fer héðan áleiðis til New York mánnd. 6. ágúst siðd. Te kom með »Gullfossi« til Jóns frá Vaðnesi. ur bannlögin ekki fullreynd fyr en eftir heilau mannsaldur, eða er það hitt, að allir séu iþróttamenn, sem álíta að bannlögin þurfi ekki heilan mannsaldur til að fullreynast? Ef það væri ekki mikil andleg áreynsla fyrir yður, þá þætti mér líka fjarska- lega vænt um, ef þér vilduð útskýra fyrir mér í hvaða sambandi íþróttir standa við styttri eða lengri reynslu- tíma bannlaganna. Hugmynd yðar um að skora á þjóðina að »afnema allan sannleika« af þvi að sumir menn segja stund- um ósatt, er meistarajeg og skarpt hugsuð. En það er ef til vill eitt dæmi upp á þessa »hliðstæðu hátt- ernismeinloku«, sem Halldór Jónas- son talar um, að eg skil ekki til fulln- ustu, í hvaða sambandi slíkt stendut við bannlögin. Þér endið grein yðar á þessa leið: »Eg man ekki hvað margir dómarar eiga að vera í hæstaréttinum okkar. Eg vil hafa þá tólf eða eitt hundrað. 12 eða 100 er falleg tala, og eg vil halda upp á þá tölu, eins og 17. júní. Ávarpið er gefið út í júní. Það má segja að þetta beri alt upp á sama daginn — afmæli Jóns Sigurðssonar og afmæli ávarpsins*. — Nú langar mig til að vita: hvor talan er falleg 12 eða 100, og hvor talan er það, sem þér viljið halda upp á? Og svo hitt: hvað tala er »17. júní«. Og eg sem hélt að það væri dagur, eða þá jafn vel söngfélag. Þegar þér eruð búinn að leysa úr þessum spurningum — þó það verði ekki fyr en yfirdómararnir okkar eru búnir að svara opna bréfinu yðar og félaga yðar — þá skal ekkert vanta á þakklátsemi mína til yðar. Hormunculus. cJCJ. CimsRipafálag Jsíanós. Café Tjaííhonan. Orkestermusik í kvöld kl. 9 undir stjórn , V: t . ' ■> ,x, < .1 P .0. Bernburgs. Dugleg n háseta eða lipran og þrifinn hjálpardreng vantar á gnfnskipið „Fridricia“. Nánari upplýsingar hjá Ol. Benjamínssyni. — Simi 166 eða 626. — Skipið fer fjéðan fií Dmeriku. Stulka óskast í vist hálfan eða allan daginn. A. v. á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.