Morgunblaðið - 06.09.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.09.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Tvö herbergi og eldhús hefi eg verið beðinn að útvega frá i. október handa barnlausum hjón- um. Há leiga. 0. Proppé. UPPBOÐ verður haldið laugardaginn 15. september Skip tíl söIb. Stór og lítil seglskip og gufuskip hefi eg nú til sölu. Emil Strand skipamiðlari. Hjónabönd - sveitarskuld kl. 2 síðdegis hjá smiðju hr. N. C. Monbergs við Skólavörðustíg, og verður þar selt ýmislegt sem bjargast hefir frá >Goðafoss«-strandinu. Reykjavik 5. september 1917. pr. N. C. Monberg, H.f. Eimskipafelag Islands, N. P. Kirk. Kaupíð Morgunblaðið. Eins og getið hefir verið, breytti efri deild svo ákvæðum laga um ábyrgð íyrir að gefa saman hjón, er standa í skuld fyrir þeginn sveitar- styrk, að prestar, eða þeir sem sam- an gæíu, greiddu að eins áfallna skuld og yrðu fyrir sektum, en slyppu við að endurgreiða fátækra- styrk, er hjónin kynnu að þiggja siðar. Nú hefir neðri deild gert þá Stúlka getur fengið pláss á barnlausu heim- ili. Hún verður að kunna matreiðslu og skilja dönsku. Hátt kaup. Upplýsingar í Pósthússtræti ir, búðinni. gagngerðu breytingu á þessu (við 2. umr. fiv.), samkvæmt tillögu Einars Arnórssonar, að afnema með öllu það skilyrði fyrir hjónabandi, að hjónaefnin séu skuldlaus við sveit sina. Akvæðin, er að þessu lúta, og Nd. Bandajárn fæst hjá JGS Zimsett járnvoruÓQÍlé. Til söiu hefir lagt til að fella úr gildi, eru io. tölul. 3. gr. í tilskipun 30. apríl 1824, um hjónabönd, og 62. gr. fátækralaga 10. nóv. 1905. Tilskipunarákvæðið hljóðar svo: >Ekki ber presti með hjóna- efnum að lýsa, nema hann hafi fyrst litið eftir, hvort ekkert meini Enskar hamplinur fyrirliggjandi 3V2, 4, 5 og 6 lbs. Amerískar línur >ivuiier« ca. 30 smalestir að stærð, vandað og gott skip. Upplýsingar gefur Olafur Böðvarsson, Hafnarfirði. þeim áformað hjónaband; skal þá einkum aðgæta . . . 10. Að enginn, sem áformar hjónaband, njóti, eða frá því hann sem barn komst úr ómegð, hafi að notið nokkurskonar óendurgoldins styrks af fátækrasjóði, því annars 22, 24, 26 og 30 lbs. Netagarn úr ftöMum hampi - Lóðabelgir - Síldarnet. H. Benediktsson. Dan. Daníelsson Sigtúnum, vantar hæfan kvenmann til að ganga um beina. Talið .strax við frú Lilju Olafsdóttur, Laugavegi 15. leyfist þvílikum ekki hjónaband, nema sóknarinnar fátækra for- f cfflaups/iapur | stjórar þar, hvar maðurinn á sveit, lýsi, að hvað áhrærir fátækrastjórn, fslenzkt fiskiskip (Kutter), smíðað úr eik, 4S smál. brutto, 29 smál. netto, 8Va feta djúp Pressuofu óskast keyptur. Ritstjóri vísar á. finnist ekkert, sem því hjónabandi mótmæli. En 62. gr. fátækralaganna er svo Gott brúkað nýeftirlitið piano er til sölu í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur (hjá kirkjunni). látandi: >Enginn maður, karl eða kona, má kvongast eða giftast meðan lest, er til sölu. Nýlega hefir verið mikið gert við skipið, meðal annars sett i það nýtt þilfar og tvenn segl. Allar frekari upplýsingar gefur Bmil Strand, skipamlðlarl. Stórt vandað skrifborð er til sölu á Laugavegi 20 B. Kaffihúsið Fjall- konan. sveitarstyrk, nema sveitarstjórnin, þar sem brúðguminn er giftur, gefi samþykki sitt til þess.« ^ €%apaé . ^ Máhð kemst 1 dag upp úr Nd. og verður þá endursent efri deild. Er ekki talið ólíklegt, að hún gangi að því, eins og Nd. hefir breytt þvi. Væri vel ef nú yrði kipt burt Spánn -- Island. Emil Strand skipamiðlari hefir nú til umráða og getur útvegað skip, sem geta tekið fiskflutning frá íslandi til Spánar, og saltflutning þaðan og hingað. Þeir sem þurfa að fá flutning ættu að panta skipsrúm I tima. - Regnfrakki tapaður 2. sept. með fangamerki s/s í hægri vasanum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á afgr. Morgunblaðsins gegn góðum fundarlaunum. þessu garala og rangláta lagaboði. Svört silkisvunta, hvitir sokkar og skúfhúfa tapaðist i fyrrakvöld á göt- nm bæjarins. Skilist að »Klöppc við Brekkustíg 8 gegn fundarlaunum. Skipatjón Svía. Samkv. skýrslu sænsku stjórnar- Beauvais nfðursuðuvörur eru viðurkendar að vera 1 a n g b e z t a r i heimi r-iíi-* 7*^ heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Eiðjið ætfð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér veralega góða vöru Aðalumboðsmenn á Islandi: Vinna innar hafa Svíar mist samtals 99 gufuskip og 47 seglskip síðan ófrið- urinn hófst. Er það um 12 % af öllum verzlunar flota Svfa. Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist á fáment heimili I Miðbænum. Hjón og tvö stálpuð börn). Hátt kaup. R. v. á. * O. Johnson & Kaaber. Duglegur drengur getur fengiS atvinnu nú þegar. R. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.