Morgunblaðið - 10.10.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.10.1917, Blaðsíða 3
MO*GUNBlAÐIÐ 3 Fallegir nýiróðiiis e n s k i r RegnrakkaT stærst órval. L. H. Muiler Austursf. 7. f Hinsr alþektu Uliar- Waterproof-kápur stærsta útval, bezta tegurd, áreiðanlega vatnsheldar. Austutstr, al-fatnaðir Stærst úrval. Ód L. H. Mtiller Austurstr, Mislitar Manchetskyrtur með linum, tvöföldum maDchetturo. Austurstr. Enskn,! dönsko, íslenzku o. fl. kennir Valdemar Erlendsson, Þórshamar 3. loft. Heima 5—7 síðd. DAGBOK Kveikt á Ijóskerum hjóla og bif- reiða kl. Að gefnn tilefui 'ekal þess getið, að^grein sú er Jbirtistgí Morgunbl. í gær^um eldneytisskrifstofuua erækki rituðgaFdrT Ilelga Péturss. Talsíinann, nr. 51, Bem þorvaldur BjörnsBon lögregluþjónn hafði áður, heör Páll Arnason nú fengið heim til sín. Bærinn leggur lögregluuni þann eina talsíma ókeypis. Lagnrfoss fór héðan i gær vestur og norður um land til Akureyrar. J>ar snýr hann aftur og kemur sömu leið|hingað. Með skipinu tók sér far til Isafjarðar Guðbrandur Magnússon ritstjóri. Snjór míkill er nú kominn á Norð- urlandi. — Var oss sagt í síma frá Húsavík að þar væri alveg jarðlaust og að margt fé hefði fent. Húsnæðislanst er margt af því fólki sem nú kemur til bæjarins. Er sagt að nokkrir af farþegum þeim, sem komu hingað með Sterling, hafi orðið að Iiggja úti fyrstu nóttina. »Vörðnr« heitir nýtt mánaðarblað, sem ‘Hallgrímur kennari Jónsson er farinn að gefa út. A það að vera málgagn barnakennara, í stað »Kenn- arablaðsinBi og »SkóIabIaðsinsi, sem bæði hafa sálast. •Vörðuri, fer vel af stað, þó lítill sé. En hann áað stækka, ef vel geng- ur, segirHallgrímur í »leiðaranumi og er vonandi að kennarastéttin taki blaðinu vel. Mjólkurmálið. Bæjarstjórnin mun bráðlega taka það mál til itarlegrar athugunar og reyna að koma á meiri jöfnuði um úthlutun nýmjólkur en nú á sér stað. Kartöfluruar. Matvælanefndin hef- ir snúið sér til landsstjórnarinnar með beiðni um að hún lóti taka kartöflu- hirgðir kaupmanna nokkurra eigna- námi. Astæðan er sú, að þeir kaup- menn, sem vitanlega hafa keypt birgð- ir af Akranesi í haust og eiga nokkuð af þeim fyrirliggjandi, hafa eigi viljað selja kartöflurnar eftir að hámarks- verðið var sett á þær. Vonandi verður landsstjórnin þegar við þessari beiðni. Má þetta mál eigi dragast, því að þá má búast nið þvi, að kartöflurnar^" verði horfnar, þegar stjórnin sendir eftir þeim. Þær gætu »rúílað« eitthvað, þar sem erfitt er að finna þær. Líklegast er_að bæjarstjórnin kaupi birgðirnar. Portvín og MaltoS fæst í Tóbakshúsin j Sími 286. Laugavej i 12. Ofurlítii 1 § er á um 200 kven-regn- kápum, sem nýlega komu frá útlöndum. Verðið er 30—35 krónur. Verða — vegna gallans — seldar á 21—28 kr. í Vöruhúsinu. I Stefán Jónsson Mnir er fluttur í Pósthússtræti 13 (hús Kristjáns háyfirdómara- fónssonar.) Viðtalstími 11—12. Simi 54. Tilsögn á Piano og Harmonium frá 10. október. Emil Thoroddseu Túngötu 12. Sími 129. vantar til þess að bera Morgunblaðið til kaupenda. Geysir Export-kaffi er bezt. ^ cSfunóið ^ Lyklakippa fundin. Geymd á afgr. Silfutbrjóstnál fundin í. Nýja Bió á sunnudagskvöld ð. Vitjist þangað. Reiðhjól fundið. Vitja má til Frið- riks Bjarnasonar hjá Zimsen. Lítil silfurnæla fundin fyrir utan ísafold. R. v. á. Saltfiskcr er til sölu á H<,erfis- götu 94 A. Sem nýr karlmannsfrakki á heldur stóran mann, til sölu á Lindargötu 9, ^PPÍ- ______________ Laglegt sundurdregið bo?ðstofu- borð til sölu. Uppl. Aðalstræti 9. Tvö falleg kattarskinn, annað hvítt. en hitt svait, óskast keypt. Uppl. í síma 330. Ungur og reglusamur maður ósk- ar eftir léttri atvinnu til 14. maí. Uppl. á Frakkastíg 25 (niðri). Stúlka óskar eftir að sauma í hús- um á Akranesi. Uppl. i Efri-Lamb- húsum. Stúlka ósktíst í vist á Grundarstíg Stórt herbergi með húsgögnum til ieigu. Agætt fyrir 2 skólapilta. M. Guðmundsson, Laugavegi 4 ^ zTúpaé Brjóstnál hefir tapast, silfurum- gjörð með bláum steini. Skilist á Laugaveg 18 B, uppi. Uppboð verður haldið á dánarbúi Jóseps sál. Jónssonar á Súður-KIöpp, föstudag- inn 12. þ. mán. kl. 4 siðdegis. Samúel Ólafsson. Kensla. ísienzku, dönsku, ensku og útsaum k e n n i r Sigurrós Þórðardóttir, Bókhlöðustig 7 (uppi). Heima 5—6 e. hád. Ensku og frönsku kennir undirritaður. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Vesturgötu 22, uppi. forgr. Gudmundsson*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.