Morgunblaðið - 10.10.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Smith Premier ritvélamar eru nú komnar aftur. Þeir sem ætla sér að fá þessar ágætu vélar, gefi sig fram sem fyrst. Verð sama og áður. Nokkrar Monarch ritvélar ennþá fyrirliggjandi. Allskonar ritvélabönd, ritvélapappir, kalkipappir og strokleður fyrirliggjar di. Einkaumboðsmaður fyrir ísland Jónatan Þorsteinsson, Simar 64 & 464. Laugavegi 31. Frá Ameríku nýkomið til Jes Zimsen járnvörudeildar: GÓlfmottur, sem líklega duga i mannsaldur, — Taurullur. Strlgasaumup — Japðypkjugafflap. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru Aðalumboðsmenn á íslandi: O Johnson & Kaaber. íslenzk prjónavara! Sjóvetlingar ......... o,8ý Hálfsokkar frá......... 1,40 Heilsokkar —........... 1,90 Peysur —............... 7,85 Sjósokkar —............ 3,00 Vöruhúsiö. Saltkjöt. I næsta mánuði á eg von á tals- verðu af sprðsöltuðu saltkjöti frá Flatey og verður það selt hér á 150 ■kr. tunnan með 270 pundum f. — Gerið pantanir yðar í tima. @. <&roppd. — Simi 385. — Jlfa-osíar frá Hróars- lækjar-smjörbúi, eru seldir f heilum ■og hálfum stykkjum i Matardeild -Sláturfélagsins i Hafnarstræti. Dreng til smininga, vantar verzlnn Einars Arnasonar. Indverska rósin, Skáldsaga eftir C. Kpause. 10 Herrar mfnir! mælti Crafford er Zigauninn var farinn. Hans hágöfgi landstjórinn býðnr yður á tfgrisdýra- veiðar í dag. f>ið verðið að vera ferð- fcúnir eftir stundarfjórðung. Liðsforingjarnir þustu út úr salnum og eftir nokkra stnnd voru þeir Craffordog Forster einir. — Jæja, mælti læknirinn. Hittuð Þór barúninn? — Já ég hitti hann og kúlan úr fcyssnnni minni líka, mælti aðalsmað- urinn þungbrýnn. — Hvar og hvenær? — f>a<5 var fyrir einni stnndu í báti faérna frara við höfnina. Eg neyddi faann til þess að gagna á hólm við mig. Hann ætlaði að myrða mig, en faæfði ekki. En fyrir skoti mínu fjell hanu i sjóinn og er nú áta fyrir fisk- ana. — Njótið heilir handa, mælti lækn- ilinn. f>ér hafið þar losað heiminn við hið argasta illmenni. En hafið þér fhugað það að barúnsins mun sak að og grunur fellur á yður vegna þess að mönnum var kunnugt um fjaudskap ykkar? — Já eg hefi hugsað um það. Og eg veit lfka að landstjórinn mun kosta kapps um að hefna bróður síns. En gegn mér er eigi hægt að færa neinar sannanir og eftir viku fer eg til Englands. — f>að verðnr of seint, FroBter minu góður. Farið fyr. I kvöld fer héðan briggskip beina leið til Do ver. Skipstjóri mun gjarna leyfa yður far. Talið við hann sjálfir og horfið eigi i skildinginn. f>að er bezt fyrir yður að verða sem fyrst á burtu frá Kalkútta og lndlandi. — Eg ætla að fara að ráðum yðar læknir, mælti Forster og eg ætla biðja húsráðanda að gæta litlu stúlkunnar enn um stnnd. Hann kallaði á veitingamanninn og fól harnið umsjá hans meðan hann væri burtu. Síðan fóru þeir læknirinn í burtu Maghar hafði eigi skilið til fullnustu það sem þeim hafði farið í milli en svo mikið var hoDum ljóst, að Forster ætlaði að fara til EugHnds. — Hann ætlar að flýja tautaði Indverjinn, og hafa barnið á burt með sér. Eg verð að ná því f nótt, annars verð eg of seinn Svo snéri hann til brottfarar, eins og hann ætlaði að ganga út átorgið, þar sem veiðimennirnir höfðu safnast saman. En þá heyrði hann undirgang nokknrn, er mest lfkist drunnm í nauti. Maghar staðnæmdist og hler- aði og er þetta heyrðist enn tviavar, tautaði hann fyrir munni sér. — Eg er tilbúinn. Eg kem. Pi gaus reykur mikill upp í milli steinanna sem gangstfgur þessi var lagður með, og hvarf Indverjinn í reyknum. En er reykurinn leið frá var hann horfinn og var það engu lfkara en jörðin hefði gleypt hann. Nú var veiðilúður þeyttur úti fyrir vfginu og veiðimeuuirnir lögðu á stað. þegar þeir höfðu farið svo sem mflu vegar út fyrir borgina, stað- næmdust fílarnir og stöppnðu niður fótunum, hestaruir frísuðu og spertu eyrun eu hundarnir tóku að gelta. í sama bili heyrðist ógurlegt öskur og Btórt tígrisdýr stökk inn í hálf- hring þann er veiðimennirnir höfðu myndað. Tuttugu kúlum var skotið á það í senn, en það særðist aðeins lftillega og bjóst til stökks. Svo hentist það eins og kólfi væri skotið á hest Craffords læknis og læsti klóm sfnnm í hann. Hestnrinn rak upp öskur af ótta, prjónaði og föll aftur á bak. Læknirinn var við þessu búinn og kom Btandandi niður. Og meðan tfgrisdýrið svalaði bræði sinni á hest- inum, hóf hann byssu sína og skaut á það. Kúlan hæfði dýrið rétt við eyrað og það féll dautt til jarðar. |>á heyrðist öskur aftur og út úr skógarþykninu etökk aDuað tigrisdýr mikið stærra og sterkara en hitt. YATKYGGINGAH Ærunatrijgcjingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det Kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hás, hássögn, «Us- konar vðrtiforöa o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8 — J2 f. h. og 2—8 e. h. i Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson. Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm, i Hafnarfirði kaopm. Daniel Rer^mann. AUskonar VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33, Simar 233 & 429 Troííe & Ttotfye. Trondhjems vátryggingarfélag hf. Allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofut. 5>/a—6llts.d. Tals. 331 Gnnnar Egilson skipamiðlari Hafnarstræti 1 5 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Strífls-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. f>að réðist hiklaust á hvíta fflinn land- stjórans. Cumberland greifi var hugrakkur maður. Qanu skaut úr báðum hlaup- um byasu sinuar á dýrið en það tryltist við sársaukann og læsti klóm sínum í reiðver landstjórans. Hann greip til marghleypu siunar og skaut á dýrið eu það hafði eugin áhrif. Hugðu uú allir að dagar greifans væru taldir. En i sama bili stökk unglingur nokkur fram úr kjarrinu og hafði eigi annað vopna heldur en rýting. Hann greip í halann á hinu óða týgrisdýri og er það snérist gegn þessum nýja óvídí eínum rak hann rýtinginn fimlega ofau í opið gin þess. Tfgrisdýrið féll og dró hann með sér. Veltust þau nú þarna í grasinu um stund. Unglingurinn beitti rýt- ÍDgnum eínum ÓBpart, en dýrið ösk- raði látlaust af sársauka og reiði. Veiðimennirnir voru sem steini lostnir og hreyfu sig hvergi. En alt í einu stökk ungliugurinn á fætur og djarflega steig hann öðr- um fæti ofau á skrokk tfgrisdýrsins — og þá ætlaði fagnaðarlátum áhorf- euda aldrei að linna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.