Morgunblaðið - 11.10.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.10.1917, Blaðsíða 3
w O* GUNBLAÐIÐ Talsverf af timbri til bygginga í hús eða bryggj- ur læst með tækilærisverði, ef samið er við skipasmið, innan 3 daga. Tapast hefir vasaveski með tölu- verðu af peningum. Skilist á afgr. blaðsins gegn góðum fundarlaunum. Hjclhestur. Þar eð eg þekti þig, sem á laugar- dagskvöldið kl. io'/s tókst hjólið mitt, verð eg að biðja þig að koma þvi á sama stað; annars mun lög- reglunni sagt til þín. Milner, (Kjötbúðin). Kensla. íslenzku, dönsku, ensku og útsaum k e n n i r Sigurrós Þórðardóttir, Bókhlöðustíg 7 (uppi). Heima 5—6 e. hád. Ensku og frönsku kennir undirritaður. Vesturgötu 22, uppi. forgr. Gudnnmdsen. Ofurlítill er á um 200 kven-regn- kápum, sem nýlega komu frá útlöndum. Verðið er 30—35 krónur. Verða — vegna gallans — seldar á 21—28 kr. i Vöruhúsinu. tffaupió tÆorgunBl * ! \-\j H.f. Eimskipafélag íslands \\ 6 Til viðskiftavina vorra. Þeir, sem hafa pantað rúm fyrir vörur með skipum vor- um næstu lerðir þeirra frá New York, e. s. »Gulltoss« til Reykjavíkur og e. s. »Lagarfoss« beina leið til Akureyrar, eiu vinsamlegast beðnir að senda sundurliðun yfir hvað mikið er af hverri vörutegund og sömuleiðis nöfn send- endanna, eins fljótt og unt er, því vér verðum að íá þessar upplýsingai til þess að útflutningsleyfi fáist. fí.f. Eimskipaféíag Isíands. Þeir mópantendur, sem geta nii þegar tekið við meiru af mó slnum, en þeir hafa þegar fengið heim til sin, geri svo vel að panta heimflutning sem allra fyrst á skrifstofunni. Sími 388. Opið 9—12. €&apað Tapast hefir sendibréf m>§ myod. Skilist eftir utanáskriit. ■ ...... ■ '—/ Laglegt sundurdregið borðstofu- borð til sölu. Uppl. Aðalstræti 9. Lítið orgel, nýlegt, er til sölu á Bergstaðastræti 1. ísafold 1874—93 (1.—22. árg.) innbundin og Fjillkonau 9. árg. fæst með tækifærisverði í Bókabúðinni á Laugavegi 4. Skriborð og bókaskápur óskasl til> kaups. Ritstjóri v. á. Winna $ Ungur og reglusatnur maður ósk- ar eftir léttri atvinnu til 14. maL Uppl. á Frakkastíg 25 (niðri). Stiilka óskast í vist á Grundarstig 13 B. JBéiga *£ Herbergi ásamt húsgögnum óskast til leigu. Uppl. á Grettisgötu 59 B. Herbergi með eða án húsgagna óskar einhleyp stúlka nú þegar. A. v. á. Benzin. Ein tunna af b e n z i n i er til s ö 1 u hjá Sig*. Sigurðssyni, lyfsala, Vestmannaeyjum. Jíúseign á bezta stað í Hafnarfirði, með stórri lóð, níu ibúðarherbergjum, tveimar eldhúsum, tveimur útihúsum og góðum kjallara, er til sölu. Laust til ibúðar 14. maí n. k. Semjið við Sigurð Jiristjánsson, sýsfuskrifara. BANDAJARN galv. og svart, allar stærðir, nýkomið i járnvöriideild Jes Zimsens. Uppboð verður haldið á dánarbúi Jóseps sál. Jónssonar á Suður-Klöpp, föstudag- inu 12. þ. mán. kl. 4 siðdegis. Samúel Ólafsson. Ungur maður, sem er vanur flestri vinnu bæði úti og inni óskar efiir aívinnu nú þegar. Morgunbl. tekur á móti tilboðum, mrk. »12«, fyrir 10. þessa mán. cSFunéié Nisti með tveimur myndum fundið Geymt á afgr. Frá Ameríku nýkomið mikið úrval af Reykjarpípum, stórum og smáum. Einnig pipu og vindiamunnstykki og margt fleira nauðsyDlegt fyrir reykingarmenn. Jafn fallegar og góðar pipur hafa vart þekst hér áður. Tóbakshúsil. Violin-, Cello- og Contrabassa- strengir og bogahár fæst i Bókaverzlun Arsæls Arnasonar. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.