Morgunblaðið - 11.10.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1917, Blaðsíða 4
4 I MORGUNBLAÐIÐ Tilkynni Eftir Lokkra daga fer Kntter tii Vest- manneyia. teir, sem kyanu að viija sendá vör-ur með skip- inc, geri viðvart til H. P. Duus. Frá Ameríku nýkomið til Jes Zimsen járnvörudeiídar: GÓlfmottUP, sem líklega duga í mannsaldur, ,— TauruIlllP. Strigasaumup — Jarðypkjugafflap. 0 3E 3U 11 t 1 undirritaðnr tek að mér alt sem að seglasaumi lýtur, svo sem á mótor- báta og önnur skip, geri við gamalt og sknfh nýtt. Sömuleiðis se) eg hér til búnar vatnsslöngur eftir pöntun, HS mjög ódýrar. Tjöld og margt fleira. || Vdnduð vinna en mjög ódýr l % $ Guðjón Olafssotí, seglasaumari. Heima eftir kl. 6 sd. Bröttug. 3 B, Rvík. Talsími 667. :: -t=z , , .. fslenzk prjónavaral Sjóvetlingar ......... o8j Hálfsokkar frá..... 1,40 Heilsokkar — ..... 1,90 Pevsur —......... 7,85 Sjó. okkar —......... 3,00 Yöruhúeið. vantar til þess að bera Morgunblaðið til kaipnda. Oejmr Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABEB. * Tlfa-osíar frá Hróats- lækjnr-sffljörbúi, era seldir í heilum og hálfum stykkj •m í Matardeild Sláturfélagsins í H fnarstræti. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Kpause. n — Zigauni! mælti Crafford fyrir munni sér, þá er hann hafði virt manninn fyrir sér. jpetta var John Francis, sami mað- urinn, sem þá um morguninn hafði bjargað lífi Fostners. Allir þyrtpust nú utan um hinn hug- rakka mann, og sjálfur Cumberland greifi hinn voldugi steig af baki filnum til þess að tala við lífgjafa sinn. — Hver er maðurinn? mælti hann. Unglingurinn horfði djarflega og ró- lega á hinn volduga landstjóra. — Eg heiti John Francis og er Zi- gauni, mælti hann. — Zigauni ? endurtók greifinn. pað væri synd og skömm ef svo hraustur maður væri alla æfi sína á flækingi. Viltu gerast minn maður? Pilturinn leit hæðnislega til iand- Btjórans' og hnykti höfðinu drembi- Iega. — Lítt kunnið þér að meta þann greiða, sem eg hefi gert yður, mælti hann. í æðum mínum rennur kon- ungsblóð og eg gerist eigi þjónn nokk urs manns. Svo laut hann landstjóranum m, hvarf eins skyndilega inní kjarrið og hann var kominn. — Ósvífni strákur, tautaði landstjór- inn fyrir munni sér. f>egar John Francis var kominn skamt inn í kjarrið skreið hann á fjór- um fótum í gegn um grasið og að laufskála nokkrum, sem myDdast hafði af náttúrunnar völdum. Inni í þeim skála lá maður nokkur og beið hans. Hann var bæði hár og þrekinn, brúun í andliti og með mikið og strítt hár. Vegna þess hvað hann var grimmilega sterkur, var hann venjulega nefndur Samson. Samson var hinn eini trúnaðarvin John Francis, því -að það var óhætt að trúa honum fyrir öllu. Hann var þagmælskan sjálf. f>egar John Francis kom inn í skál- ann stóð risinn á fætui og stóð auð- mjúkur frammi fyrir honum Hkt og hermaður fyrir framan foringja sinu. — pú ert stundvís Samson, mælti Francis. Er langt síðan að þú komst hingað ? — Ein klukkustund, herra. — f>ú veist það Samson að eg er að leita að fjársjóði. .— Já herra. — Um miðaptan förum við til veitinghússins »Bramininn« og þar hittum við Ithuriel. Stundu síðar verðum við að vera komnir í sedrus- .Iundinn hjá Delhi-hliðinu. Er Roka hérna? — Já, herra, mælti Samson og blfstraði nokkrum sinnum. f>á heyrðist þrusk í kjarrinu og stór og loðinn hundur kom nú í laufskól- ann. þegar hann sá John Francis flaðraði hann upp um hann með miklum fagnaðarlátum. Unglingurinn tók nú upp iir vasa sfnum pjötlu þá, er hann hafði snið- ið af klæðafaldi danzmærinnar og lét hundinn þefa að henni. — Jæja, mælti John Francis. Nú rötum við rétta leið. En það er bezt að við leggjum þegar á stað, þvi að við gerum eigi betur en ná til veit- ingahússins í réttan tíma. f>eir félagar lögðu svo á stað. En nú víkur sögunni aftur til Mag har, sem hvarf svo skyndilega. Hann hafði staðið á hellu nokkurí og hún lét undan. Sökk Maghar þar í jörð niður, en eigi langt, þar til hellan staðnæmdist. Var þar jarðhús og dyr til hægri handar. Maghar gekk í gegnurn þær og inn langan gang. Kom þar að hurð og er hann opn- aði hana, kom hann inn í stóran sal. f>etta var geysimikil neðanjarðarhvelf- ing og voru þar ógrynnin öll af sekk- jum, tunDum og kössum. f>etta var forðabúr Betuliðsins. Autt rúm var í miðjum salnum og þar sátu átján sólbrendir menn. Voru þeir í hvítum klæðum og höfðu ólar- fléttur um mitti sór. I miðjum hópn- um var gamall Bramin, hinn sami 3» VATE YGGINGAK Ærun a írygg ingar, sjó- og stríðsv.ítryggingar. O. Johnson *& Kaaber. Det !$. octr. Brandassnrance Kaupmannáhöfn vátryggir: hús, húsg'ögr?, ull§- konar vöruforöa 0. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heitna kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð I.. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá ,WOL6 A* Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson. Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. i Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. AUskonar VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Troíís & Roffjs. Trondhjems vátryggingarfélag hf. Allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustig 23 Skrifstofuí. 5j/2—ó’/aS.d. Tals. 331 Utmnar Egllson skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifsíofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. er hafði sýnt listir sfnar niðri hjá höfninni þá um morguninn. Og við hlið hans sat hin fagra dansmær. það var furðulegt að sjá þessa menn, örgustu óvini Breta, samankomna hér í forðabúri þeirra, en það var þó svo sem Maghar kæmi það eigi á óvart. Hann gekk rakleitt þangað er Bramíninn sat og tók sæti hjá honum. Indverjarnir risu allir á fætur og kvöddu Maghar með lotningu. Og svo tók gamli Bramininn til máls á þessa leið: — Magharl hinn mikli fursti af Benares sendir bróður sínum kveðju með okkur. Hann þakkar þér fyrir þá sjálfsafneituu er þú hefir sýnt með því að geraat þjónn hinna vantrúuðu Englendinga til þess að geta betur unnið fyrir hið heilaga málefni vort. Lausnartími þinn nálgast. þegar sól gengur í þriðja sinn til viðar skal enginn Englendingur verðalifandi í Kalkutta. — Eg þakka þér fyrir kveðjuna, mælti Maghar, og fyrir hinn góða spádóm þinn. |>ið vitið, að enginn er vorri heilögu trú einlægari heldur en eg og að engum mundi það eing kærkomið að villutrúarmönnum væri utrýmt. Eu minnist þess, að einum manni verður að hlíía — brezka land- stjóranum. Hann hefir einu siuni bjargað lífi mfnu og eg hefi þess vegna svarið honum órjúfandi holl— ustueið. Rekið hann burtu eöa hnepp- ið hann í varðhald. Eu þið meigið eigi drepa hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.