Morgunblaðið - 13.10.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.10.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Skrifstoía andbanningaíélagsins, Ingóifstræti 21, opin hvern virkan dag kl. 4—7 síðd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- málinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi maana og al- mennum mannréttinduni, eru beðnit að snúa sér þangað. Sími 544. Það er vandlifað, segir hollerzkt biað, sem þessa skýrslu birtir. Þjóð- verjar halda þvi fram, að brezki kaf- báturinn hafi ráðist á Batavier II. innan landhelgis Hoilands, og að það hafi verið skylda Hollendinga að vernda það. Hvað eigum við að gera? Hoilenzkt skip, sem kemur frá B.etiandi, er handtekið af þýzk- um hermönnum. Því er stefnt til Þyzkalands um hoiienzka landheigi — til Þjóðverja, sem vér aliir vitum tnundu hafa dæmt sk.pið upptækt, þó aliur rétturinn sé vor megin. Þýzkir dómarar taka ekki tillit til no-kkurs réttiætis, sem og alt fram- ferði Þjóðverja er gagnstætt öllum alheimsréttar-reglnm. Bretar ná skip- inu úr klóm Þjóðverja, Hollend- ingar ná svo skipinu aftur og Bret- ar hverfa á burt. Skipinu verður nú náð upp af mararbotni, þar sem það liggur. Það er hægðarleikur, segir blaðið. En hvað eigum við að gera við það? Ætli Þjóðverjar krefjist ekki af oss. að vér förum eftir alheimsreglum um, að þeim hafi verið ieyfilegt að taka skipið af oss og flytja það heim til sín? Þeir munu áreiðanlega halda fast við það, að þeir hafi rnist skipið innan landheigis Holiands — og alt lendir þvi á okkur. Við verðum að borga brúsann. || PAGBOK || Kveikt á Ijósberum hjóla og bif- reiða kl. 7. Gaagverð erlendrar aiyatar. Bankar PÓ8thÚS Dollar 3,52 3,60 Frankl 60,00 57,00 Sænsk króna ... 117,00 116,00 Norsk króna ... 104,00 103,00 Sterlingspund ... 15,80 15,50 Mark 49,00 45,00 Knattspyinukappleikur. I ráði er að fram fari knattspyrnukappleikur milli »Raykjavíkur« og Bjómanna á brezka kolaakipinu, ef fært verður á morgun. Hafa Bretarnir skorað á félagið að keppa. Vestmannaeyjasnninn. Hann var í ólagi í gær. Að eÍDS hægt að seuda símskeyti til Eyjanna, en eigi tala. Afskapaveður hrepti St. Sunneva í hafi. Lá 5 daga í Lerwick vegna óveðurs, eu á leiðinni þaðan skall brotsjór á skipið og tók út einn bát. Leftiskir hermenn Tvö vandamál a Lettar ern indoevropeiskur þjóðflokkur, sem á heima i Kúrhrdi og L fland'. Etu þeir tald'r vera i x/2 miljúu. — Síðan Þjóðv'erjar náðu Eystrasaitslöndunum hafa þeir mynd-að sérstaka hersveit lettiskra manna og kemur hér myn’d af henn;. þar sem hún hefir tekið sér hvíld á er- göngu. — Frá París var símað til »Afton-~ bladet* sænska í öndveiðum septem- bermánuði, að bandamenn ætluðu þá mjög bráðlega að koma saman á ráðstefnu í París. Sú ráðstefna átti að eins að fjal’a um tvö mál: Hvernig á að kotr a í veg fyrir það, að Rúss-- land fari í hundana? og Hvernig á að ráða fram úr matvæla eg elds- neytisvandræðunum í Italiu? Horfin skip. Auk skipa þeirra, sem talin eru í brezku tílkynningunum að Þjóð- verjar hafi sökt, eða farist hafi á tundurduflum, hafa »horfið« fjölda mörg brezk skip. »DaiIy Mail« segir að stundum hafi horfið sex skip á dag, án þess að nokkuó' hafi til þeirra spurzt. Messað á morgun í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 (altariagauga). Lagarfoss var ókominn til Akur- eyrar í gær kl. 4 síðd. 1 fyrradag vissu menn til þess að skfflið lá und- ir þórðarhöfða í Skagafirði og var þá blindhríð á og rok mikið. Að líkind um liggur skipið þar odu því það er versta veður á Norðurlandi. St. Sunaeva. Kolunum, sem skipið flutti hingað verður skipað upp í Hafnarfirði, en eigi flutt á Isafjörð, eins og fyrat var ráðgert. Ofna- og eldfæraverzlan hefir firmað Johs. Hansens Enke opnað í Austursferæti 1, þar sem áður var af- greiðsla Ingólfs. BenzÍBÍeys?. Sumar bifreiðanna kváðu vera orðuar benzínlausar eða litlar. Enda hefir minna verið um bif- reiðaakstur upp á BÍðkastið. Iíerskip? Frá Miðey í Landeyj- um var símað hiogað í fyrramorgun, að þaðan hefðu sést 6 skip sigla vestur með landi öll í röð, á að gizka með 1,0 mílna hraða. Skipin voru á stærð við botnvörpuuga eða dálftið stærri. Toiuverðui’ póstar kom hingað frá Bretlandi með skipí Andrésar Guð- mundssoner. Síia» Magnúg Heigason fer að forfallalausu austur að Birtingaholti í dag. Ætlar bann að dvelja þar í vetur hjá Agúat bróður sínum, því að eins og kunnugt er, starfar keun araskóíinn ekki í vetur. Kóld vetrartíð er nú komin hér á Suðurlaudi og hvaðan sem til spyrst er að frétta snjókomu og harðindi. Veturiun ætlar að ganga nokkuð snemma í garð. Eu það er gamalla manna mál, að þá muni vel vora. Sjo rússneskir fyrirllðar myilir í Flnolandi. Um það ieyti sern Kornilcff og Kerensky áttu í b ösum samar>, serr: lauk svo, eins og menn muna, að Korniloff gafst upp ásamt yfirhers- hcfðingji sínum, Lukomsky, voru 7 háttsettir rússneskir fyrirliðar rnyrtir í bo'ginni Wiborg í Finnlandi. — Ástæðan var sú cð Kerensky hafði gefið yfirhershöfðingja 40. herdeild- arinnar, sem aðsetur hafði í Wiborg, skipun um það að stefna liði sínu tfl Petrograd, tíl þcss að mæta liði Kornilofls, sem sóiti fram tii höfuð- borgaiinnar. Oranosky liershöfð- ingi neitaöi að hlýða skipuninni og fyrirliðar hans allir. Vor’u þeir nlJir ttknir fastir og fluttír á 1 greglustöð- ina. En hermennirnir þyrptust rð 'húsini, brutust inn og námu fyrir- liðana alla á burt. Siðan far þeim varpað i Aabofljó'.ið og skotnir, er þeir reyndu að bjarga sér I land á suudi. Þegar Dunamuade fell. Aðfaranótt 4. septetnber tóku Rúst- ar að yfbgefa Diinamu de. En áður en þeir hurfu á brott, kveiktu þeir i öllum búsurn borgarinnar, neiiia kirkjunum, er þær randu hermenn- irnir, segja Þjóðverjar. ÖJ varnar- virki í borginni og greud, sprengdn Rússatnir, en þeim cnst eigi tími til þess að ónýta hafnarvirkin og þ.m eru alveg óskemd. Að undanskildu ernu sænsku segl- skipi komust öil skip, sem á hðfn- inni !águ, út i Rrgaflóa. En þar tókst þýzkum flugvé’um að granda tveim skipum, biðum rússneskum. Þjððverjar náðu sama sem engu hetfangi i Dunatriiude. Rússnesku herforin. jarnir stjótnuðu undanhald- inu meiitafalega. Fjárhagur Rússa Fyrverandi fjármálarJðherra Rússa, Scbingareff, hélt nýlega fyrirlestur um /járhag landsins og mælti þá meðal annars á þessa leið: — Fyrst í stað var herkostnaður" Rússa. 14 miljónir rúbla á dag, en nú er hann orðinn 50 miljónir. i?5 miljarða rúbla höfnrn vér ti! þessa greitt, og ef ófrifnum slota’r ekki nú, þá þurfum vér að minsta kosti 12 miljarða í viðbót. Að striðinu loknu verðum vér að greiða 2^/3 rniljarð íúbla í rentur á áii. Utgjöldin aukast daglega og vér höfum ekkert fé til þess að standast þau. Eftir 2^/2 árs styrjöld skuldaði gamla stjórnin 2V2 miljard rúbla, A fjórum mánuðum hefir nýj t stjórnin r.ukið þessa skuld um 4 miljarða. liri brautir og póstmál gefa eng- ar tekjur; þvert á móti verður stjórn- in. að leggja þeim 450 miljónir rúbla á ári. Fyrir nokkrum máuuðum voru daglega gefnar út 35 miljónir rúbla í seðium. Nú eru gefnar út 55 miljónir daglega. í upphafi ófriðar- ins unnu 750 menn að seðlaprent- un, en nú eru þeir orðnir 8000 og þarfirnar fyjir seðlaaukningu fara dagVaxándi. Að lokum gat Schingareff þess, að það þyríti kraftaverk til þess, að hjarga Rússlandi út úr þeim fjár- málavandræðum, sem það er kom- ið í. - Cilílö beldur þvi enn fast fram,, að um leið og kaupför séu vopnuð, þá giidi um þau hinar sömu reglur og herskip. Nýlega lét stjórnin þar kyrsetja brezkt kaupfar vegna þess- að það var vopnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.