Morgunblaðið - 13.10.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íslenzk prjénavara! Sjóvetlingar . Hálfsokkar frá Heilsokkar — Pevsnr — Sjóokkar — o,8 5 1,40 1,90 7.8s 3,00 VöruhúBiö. Portvin Og Maltol fæst í Tobakshúsin u Simí 286. Laugavegi 12. Greysir Export-kafíi er bezt. Aðalumboðstnenn: 0. JOHNSON & KAABER. - nfa-osfar frá Hróars- lækjar-smjörbúi, eru seldir í heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Sláturfélagsins í Hafnarstræti. BANDAJÁRN galv. og svart, allar stærðir, nýkomið í járnvörudeild Jes Zimsens. Sraith Premier ritvélarnar eru nú komnar aftur. Þeir sem ætla sér að fá þessar ágætu vélar, gefi sig fram sem fyrst. Vetð sama og áður. Nokkrar Monarch ritvélar ennþi fyrirliggj mdi. Allskonar ritvélabönd, ritvélap^ppír, kalk pappír og strokleður fyrirliggj n di. Einkaumboðsmaður fyrir Island Jónatan Þorsteinsson, Simar 64 & 464. Laugavegi 31. Tannlæknir Erik Ravnkilde % hefir nú tannlækningastofu i húsi Nathan Olsens á öðru iofti. Móttðkutími kl. 1-5. VATRYGGINGAR y cftruna trijggingar} sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnsou & Kaaber. Det Kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgötn, ails- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8 —12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. H, Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A* Aðalnmboðsm. Halldór Eiríksson. Reykjavlk, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Datiíel Ber^mann. Allskonar VATRYGGINGAR Tjirnargötu 33. Símar 235 & 429 Troffe & Hoffje. Trondhjems vátryggingarfélag hf. Allskohar brunatryggingar Aðalumboðsmaður Oarl Finsen Skólavöiðustíg 25 Skrifstofur. 5^/2—fó/aS.d. Tals. 331 Gunnar Egilson skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Indversba rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 13 John Francis hafði hlytt á tal þeirra og var ataðráðinn í því að tniasa eigi sjónir á þeim prestinum og meynni. þau héidu kyrru fyrir um stund þangað til töframaðurinn var horfinn, en þá héldu þau til norðurs. John Francis andvarpaði. — Hamingjan hjálpi mér nú! mælti hftnn. í sama mund gekk tunglið á bak við ský og þá tók að hvessa. Zigauninn Iæddist nú þaDgað er þau Bramininn og stúlkan höfðu Btaðið. Hann lét nú hundinn þefa að pjötluni enn. Hundurinn skildi þegar hvað hann átci við og var fljótur að finna slóð stúlkunnar. Héldu þeir nú á stað á eftir þeim hinum. Francis lagði nú fingurna flata á varir sér og rak upp væl mikið, sem var furðu líkt ugluvæli. Prestnrinn heyrði það, en honum kom eigi neitt grunsamlegt til fiugar. Og þá er John Francis hafði gefið þetta merki, flýtti hann sér á eftir prestinum og meynni. það getur eigi verið langur vegur eftir, tautaði hann fyrir munni sár er hann sá hvað þau hröðuðu göng- unni. Eg skal ábyrgjast það að fjársjóðurínn er geymdur 1 rústumhins gamla Deerahofs. Enda þótt nú væri dimt mátti sjá hvar turna og múra hins gamla goða- hofs bar við loft. Og þegar þau presturinn og mærin nágluðust hofið. hægðu þau gönguna. John Francis greikkaði nú sporið og sá hann þá hvar þau gengu inn í hinn mikla forsal hofsins. Bn í stað þess að halda inn í það allra helgasta gengu þau út úr salnum hinum megin. Zigauninn skipaði hundinum að halda kyrru fyrir, en sjálfur skreið hann á fjórum fótum þangað er þau ludverjinn höfðu staðnæmst við runna nokkra. Bramininn hafði tekið tvær þunnar spýtur og neri þeim saman þangað til kviknaði á þeim. f>á fleygði hann þeim inn í runnann. John Francis bjóst nú við því að kvikna mundi í runnunum, en honum brá einkennilega er svo varð eigi og að loginn dó á spýtunni. Bramininn fleygði sór nú flötum á jörðina og hrópaði: — Stúlka! Vörður musterissjóðsins! Vakir þú? f>á var eins og fölum bjarma brygði yfir svæðið og einhver hvít vera birt- ist, eins og henni hefði skotið upp úr jörðinni. — Yfirgefur þú starfa þinn án þess að hafa nokkurt samviskubit? spurði presturinn enn fremur. — Já, svaraði hin hvítklædda vera en svo lágt að það var aðeins að það heyrðist. , Svo vék hún til hliðar. Bramin- inn reis á fætur og fleygði pyngjun- um fjórum inn í kjarrið. f>að heyrð- ist glamra í málmi. — Gaktu fram Aischa, mælti Bram- ininn, kastaðu hverdagsklæðum þín- um og taktu á þig hinn skínandi klæðnað, sem gyðju vorri er samboð- inn og gaktu niður í helgidóminn. Danzmærin kastaði nú hinum gráa kufli sfnum og var hún í ljósurn klæðnaði innan undir, eins og fyrir- rennari hennar. Bjarminn dofnaði nú smám saman og rétt um sama leyti hvarf Aischa á óskiljanleganhátt, eins jörðin hefði gleypt hana. f>egar aftur var orðið dimt hélt Bramininn á burtu og fylgist stúlkan með honum, sem áður hafði varveitt fjársjóðinn. Hún hafði klætt sig í föt Aischa. Zigauninn hélt eigi á eftir prestin- um en Iá kyr þar sem hann var kom- inn í skjóli við stóran stein. Beið hannþar nú í fullan stundarfjórðung en sá ekkert og heyrði ekkert nema þytinn í vindinum. Hann var að hugsa um það að gefa þeim Samson og Ithuriel merki um það að koma til sín, en hætti þó við það. — f>að er nógur tíminn, mælti hann við sjálfan sig, að kalla á þá, þegar eg hefi fundið fjársjóðinn. Mig brestur ekki hug til þess að Ieita að honum einn. Hann gekk nú þangað til er Bram- ininn hafði staðið. Fann hann þar jarðhúsmunna skuggalegan og þröng- an, en þó nógu stóran til þesa að hægt var að komast þar niður. Hann rendi sér nú þarna niður og var hallinn á jarðgöngunum svo mikill að hann varð að spyrna við með höndum og fótum til þess að renna eigi of hratt niður. En alt í einu stöðvaði hann sig skyndi- lega. Hann hafði sóð ljósgeisla og heyrði að kona söng á indvörsku. f>egar hann heyrði röddina barðist hjarta hans ákaft. Hann hafði þekt rödd stúlknnar, sem bjargaði lífi hans þegar gleraugnaslangan ætlaði að bíta hann. Hann stakk rýting sínum milli tanna sérog rendi sér niður í jarðhúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.