Morgunblaðið - 29.10.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.10.1917, Blaðsíða 3
1 j*0«» —U'Hl-l ,*• 3 (& saaasKnrtc.'j'iíiaa’SíS^aSí: Þvotturinn, sens þið sjáið þarna, þa& er nú enginfí íjeítingur, esi samt var furÖu litil fyrirhöfn vi& að þvo hanh hvítan sem snjé. Það var þessi hreina sápa, sem átti mestan og bestan þátt í þvi. (ieysir Export-kaffi er bezt. Afalumboðsmenn: M 0, J0HN 0N & KAABER. Tulíírúa vaníar Borcjarsfjórann í <ftey/jjavífi nú þegar iií þess að annasf ásamf fionum þau sforfj sem nú fiviía á Borgarsfjora. Umsóknir með tilteknum launakröfum, sendist borgarstjóra fyrir októbermánaðarlok. er hinn allra minsti flugufótur fyrir. Eg lýsi yflr því, og ríkis- stjórinn er mér þar sammála, að vér erum fullkomlega undir það búnir að heyja nýjar orustur og vinna nýja sigra. Erl. simfregnír frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). K.höfn 27. okt. Pjóðverjar hörfa undan á yesturYÍgstöðvunum. A tveim dögum hafa Pjöðverjar og Austurrikis- menn handtekið 3 0 0 0 0 ítali, þar af 700 fyrirliða, og uáð 300 fallbyssum. Brazilía hefir sagt Þjóð- verjum stríð á hendur. Bandamenn sækjA ákaft á í Flandern. Hraust og dugleg stúika getur fengið vist hjá frú Kaaber, Hverfis- götu 28. Margar teguadir af enskii Reyktóbaki i dósum og pökkum, nýkomið Tóbakshúsiö Rússneski herinn Helmingur hans sendur heim. Sú fregn kemur frá París um mánaðamótin síðustn, að Rússar ætli að senda helminginn af herliði sínu heim, vegna þess að þeir höfðu eigi mat handa því, og efnahagur þeirra líka svo bágborinn að þeir gátu eigi greitt hermönnunum kaup. — Þá að undanförnu höfðu Rússar haft 12 miljónir manna í hernum. Má af þvi marka að minna er nú komið undir liðfjölda heldur en góðmn herbúnaði, því að það er tal- ið að Þjóðverjar og Austurríkismenn hafi eigi nema rúmar tvær miljónir manna á móti Rússum. Hafa því verið 6 Rússar um hvern hermann Miðríkjanna. En ærið herlið hafa Rússar eftir, þótt helmingur sé heim sendur, ef eigi gengi alt á tréfótum í landinu. B Þeir bœjarbúar seni óska að kotna til greina við úthlutun kola þeitra, sem bœjarstjótnin fcer hjd lands- stjórninni samkvœmt lögum um almenna hjálp vegna dýttíðarinnar, geú sig fram í Hegningarhúsinu og fdi þar eyðublöð, sem ber að útfylla og skila aftur fyrir j. nóvember. Ttl að forðast þrengsli eru menn beðnir að sœkja eyðublöðin þannig: 1. 2. Þeir, sem búa i Vesturbœnum^ þriðjudag j o. október. Þeir, sem búa í Miðbænum og Austurbœnum fyrir vestan Kiapparstlg miðvikudag ji. október. Þeir, sem búa í Austurbcmum fyrir austan Klaþþarstíg, fimtudag 1. nóvember. Borgarstjórinn í Reykjavik, 27. október 1917. 0 K. Zimsen. 1E 3E IE 30 Eg undirritaður tek að mér alt sem að seglasaumi lýtur, svo sem á mótor- báta og önnur skip, geri við gamalt og skaffa nýtt. Sömuleiðis sel eg hér til búnar vatnsslöngur eftir pöntun, mjög ódýrar. Tjöid og margt fleira, Vönduð vinna en mjög ódýrl 0 I Guðjón Olafsson, seglasaumari. Heima eftir kl. 6 sd. Bröttug^ 3 B, Rvík. Talsimi 667. II: 3E 3E Vacuum olíur Margar tegundir af Cylinderolíum og Lagerolíum fyrir mótorbáta, gufuvélar, bifreiðar og ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi. H. Benediktsson. Sími 8 élezt að augljjsa i ÆorgunBlaðinu. Í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.