Morgunblaðið - 05.12.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.12.1917, Blaðsíða 4
/ Lelkfimisbaxur, bolir, sokkar, Giímubuxur. Vöruhúsið. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABER. Múé. 9 margar Tóbakshúsið Laugavegi 12. Wolff & Arvé’s Leverpostej i x/4 og 2 pd. dósutir er bezt — Heimtið það Indverska rósln, Skáidsaga eftir C. Krause. u — Ósvífni þorpar! hrópaði nú þernan. Hvernig dirfist þér að sví- virða frænkn Edmund Forsters og þúa hana. — Eg fer ekki að þéra dóttir tnina, mælti Ithuriel, gekk fram fyr- ir borðið og ætlaði að faðma Helenu. — Komið ekki nærri mér! hrópaði hún með hryllingi. — þú ert samt sem áður dóttur rnín, mælti Ithuriel með ákefð. Ed- mund Forster! Já, það var nafn mannsins, sem rændi barni mí.iu í Kalkútta fyrir þrettán árum. — Hann er geggjaður, mælti Hel- ena við búðarþjóninn og ypti öxlnm. — Eg fullyrði það að þú ert dótt- ur mín! grenjaði Ithuriel. Eg get sannað það. Helena ætlaði að fara, en Ithuriel hljóp í dyrnar, baðaði þar út öllum öngum og varnaði henni útgöngu. Safnaðist þegar múgur manns fyrir framan dyrnar. — Bjáið þið ungu og fögru stúlk- una þarna, mælti Ithuriel við mann- íjöldann. pað er dóttir min! Henni var rænt frá mér fyrir þrettán árum MORGUNBLAÐID Areiðiinlegur og d glegur maður, sem er vanur öllum verzluuarstörf- um og bókhaldi, getur fengið stöðu sem forstöðumaður stórrar verzlunar. hér i bæ. Hátt kaup Skriflegar umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar. „N. 500“ Piano frá B q z í u verRsmiéju cföoróurlanóa, með dgæíum borgunarskiímdíum, útvegar Lofíur Guðmundsson, Smiðjustig 11. Hin ágæta neðanmálssaga Morgunblaðsins: Leyndarmál hertoj fæst keypt á afgreiðslunni. Bókin er 630 síður og kostar að eins kr. 1.50. og nú vill hún eigi kannast við hann föður sinn. þernan var hugdjörf stúlka og hún reyndi að ryðja sér og húsmóður sinni braut gegn um mannfjöldann. En sterkur maður greip um hand- legg hennar og hratt henni inn í búðina aftur. |>að var Samson, sem hafði rekist þangað af tilviljun. — Lofið manninum að tala! hróp- aði hann með hárri raust. — Já, lofið honum að tala, grenj- uðu allir. — Ef þetta er dóttir hans, grenj- aði vændisdrós nokkar, þá hefir hann rétt til hennar! — Eg skal sanna það! æpti Iuhur- iel. — Komum þá til friðdómarane! æpta nú raargir. þegar Helena heyrði þetta, sá hún fljótt að þar var eini vegurinn út úr vandræðunum. Hún bað sér því drembilega hljóðs og þagnaði þá all- ur hávaði þegar í stað. — Eg skal fara með þessum manni til friðdómarans, mælti hún. þar skal eg sanna það að hann er lygari- — Þú ert sjálf lygari! grenjaði gimsteinaealinn. — Eg heiti Helena Forster, mœlti hún rólega. og er frænka herra Ed- mund Forster. Eg er fædd í St. Fáls- sókn í Lundúnun. Hún mælti þetta svo rólega og örugglega að það hafði áhrif á fólkið og skoðanir urðu skiftar. — Já, já, við skulum fara þangað, Nina, mælti Ithuriel og var nú glaður í bragði. Komdu þá barnið mitt! Helena hvesti á hann augun og mælti byrst: — Eg fyrirbýð yður að þúa mig, þangað til þér hafið sannað það að eg só dóttir yðar. Og eg banna yður líka að nefna mig öðrum nöfnum eu þeim sem eg hefi skírð verið. Manngrúinn var á hennar máli og fjölgaði þeim stöðugt sem drógu taum hennar. Friðdómarinn átti heima f Strand- götu, skamt þaðan, og nú stefndi öll þyrpingin þangað. Dómarinn var stiltur og gætinn maður, og hlustaði með mestu rósemi á kæru Ithuriels og neitun Helenu. Svo sneri hann sór að Ithuriel og mælti: — þér getið sjálfsagt fært sönnur á yðar mál? — Já, svaraði hann. — Ef þór getið sannað það, að þessi unga stúlka sé dóttir yðar, þá skal hún verða að fara heim með yður. Eu séu sannanir yðar eigi fnllnægandi eða rangar, þá mun lög- nnum beitt gegu yður. Og fyrir slíkan glæp ákveða lögin hundrað gíneu sektir og auk þess er sökudólg- urinn hýddur 50 vandarhögg á al- mannafæri. Aheyrendum hnykti við er þeir é. YAfBí\YGGING>Al\ cJ&runatrijggincjar, t>jó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Braadassurance Kaupmannaböfn vátryggir: Jaús, húsgögn, alls- konar vöruforöa o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W <> L G A“ Aðaluaiboðsm. Halldór Eiriksson, Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kanpm. Danicl Bergmann. ALLSKONAR VATRY GGINSAR Tjarnargötu 33. Simar 23 5 & 429 Trolle & Rothe. Trondhjems váíryggingarfél. h.í. AUsk. bruuatrygglngar. Aðalumboðsmaðnr _ Csfí FiRsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 51/2—6l/as.d. Tals. 331. iSunnar Cgiíson skipamiðiari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Síríðs-, Brunatryggir.gar Talsími heima 479. heyrðu þetta og kaldur sviti spratt á enni IthurieU. — Komið þér bvo með sannanir yðar mælti dómarinn. — Eg er Zigauni, mælti gimsteina- Balinn. þjóðflokkur vor hefir Bameigin- legt einkenni. — Hvaða einkenni er það? — það er þríhyrnt merki, óafmá- anlegt, á vinstri handlegg, rétt fyrir neðan við öxlina. þ>að heyrðist kliður nokkur meðal áheyrendana. Friðdómarinn leit til Helenu, en hún var hin rólegasta. — Herra minnt mælti hún við dómarann. Til þesa að manni þeBsum verði hegnt, eins og lögin mæla fyrir þá vil eg láta skoða mig, enda þótt það sé nokkuð nærgöngult kvenlegum tilfiuningum. — Eg fullvissa yður um það, mælti dómarinn, að lögunum skal beitt réttlátlega. __ Helena hnepti frá sór kjól sfnum 8V0 að öxlin varð ber. Friðdómarinn, Ithuriel og tvö vitni gengu nær, til þeBB að skoða handlegg hennar. Ithuriel ætlaði að hnfga niður og honum sortnaði fyrir augun. Hand- leggur ungu stúlkunnar var snjóhvít- ur eins og alabast og þar aázt eigi einu sinni votta fyrir öri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.