Morgunblaðið - 15.12.1917, Page 4

Morgunblaðið - 15.12.1917, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Epli! Epli! Eplil 2 ágætar tegundir nýkomnar í Litlu búöina. Avance-mótor Af sérstökum ástæðum er um 36 hesta 2. cyl. Avance-mótorvél til sölu hér á staðnum. Vélin er keypt síðastliðinn vetur, og er þvi einum þriðja ódýrari en ef hún hefði verið keypt nú. Lysthafendur snúi sér til kanpm Þórðar Bjarnasonar eða H. Gunnlögsson, Skólastræti 3. Jóíafóíin = ódýrusf og bezí — _________________í Tafabúðmni, Eiðssrandi. Húseignin d Eiðsgranda, eins og hún nú er, eign Af P. jf. Thorsteinsson & Co. í Likvitation, er tit sölu, Skrifleg tilboð sendist Jes Zimsen fyrir þann 21. desember þ. d. *£árnfiarlar %3CiofnincjsRamrar Scíffiamrar óskasf fit kaups. Jónbjörn Gtsíason. Skófatnaður í miklu úrvali nýkominn í Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar. A. Gtidmiindsson, Lækjarg. 4. heildsöluverzlun, Simi 282. hefir nú fyrirliggjandi: Fiskilinur, 2, 21/^, 3, 3V2 og 5. lbs. — Lóðaöngla. — Fiskumbúða- striga — Karlmannafatnað — Vetrarfrakka — Kvenregnkápur — Regnslög, telpu — Glanskápur, telpu — Rykfrakka — Manchettskyrtur, hvítar — Lakaléreft. tvíbr. — Fóðursilki — Tvinna — Skófatnað — Handsápur, fleiri teg. — Reykjarpípur — Tannbursta — Gólftoppi allar stærðir í feikna miklu úrvali, afpössuð og i metratali, nýkomin. Þeir sem hafa pantað teppi geri svo vel og komi sem fyrst. Jónatan Þorsteinsson. Simar 64 og 4^4. Þegar þér kaupið yður hatt, þá er um að gera að hann sé mátulega stór. í Vöruhúsinu er til verkfæri til þess að laga með hatta alveg eftir höfðinu. Til hattakaupa er því óhætt að fara þangað, þvi allir geta þar fengið þá mátulega. — Hver og einn getur fengið á höfuðið eftir efnum og ástæðum, því hattarnir eru með ýmsu verði frá kr. 2.50 til 19.00. Kaupið þvi jólahattana ykkar í Vöruhúsinu. Hafnarstjiri Reykjavfkurhafnar verður skipaður frá 1. febrúar 1918 að telja. Umsóknir með tilteknum launakröfum sendist borgarstjóra fyrir 10! janúar 1918. Erindisbiéf fyrir hafnarstjórann fæst á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn i Reykjavík, 14. desember 1917. K. Zimsen. 8»»> y ~fff y . fff X e>1Ífé , 10 , 14 , IJ ' Clausensbrœður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.