Morgunblaðið - 02.02.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1918, Blaðsíða 4
4 MORGTTNBLAÐIÐ Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vöruhúsinu Brúkaður ofn, helzt nokkuð stór, óskast til kaups. Upplýsingar á Laugavegi 12 fyrir 3. febrúar. Winna ^ Stúlka óskast á gott heimili frá 14. febrúar til 14. maí. Upplýs- ingar Bræðraborgarstig 35, niðri. Sendtsvein vantar í eftirmiðdaginn. Upplýsingar á Laugavegi 6. s&apaá Lítill fátækur drengur tapaði vet- lingunum sínum í Lækjargötu (?) í gær. Vill ekki sá sem fann þá,- skila þeim aftur, þvi drengurinn á enga aðra vetlinga. Hann heitir Þorleifur Jónsson og býr á Grettis- götu 53-_________ Sá sem tekið hefir nú í vikunni, viljandi eða i ógáti, nýja tau-regn- kápu úr forstofu í húsinu nr. 48 við Vesturgötu, er beðinn að skila hon- um á sama stað sem fyrst. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C- Krause. 83 — Hætta? endurtók hinn ungi maðnr óttasleginn. Eruð þér í hættu elsku Helena? — Við erum bæði í hættu, svaraði hún. Frændi ætlar að skilja okkur alt í einu því að hann er farið að gruna margt. — Já, en það eru ekki nema tvær klukkustundir síðan að hann var heima hjá mér, mælti greifinn alveg forviða. — f>að veit eg ekki, en hitt veit eg, að hann og móður Arthur hafa tekið eaman ráð eín. Robert fölnaði. — Ó, þessi Arthurl mælti hann og nisti tönnum. Eg hefi elskað hann sem bróðir, en nú hata eg hann. Helena var sakleysisleg sem eng- ffl. — Hann elskar mig og heldur að eg elski sig, hvíslaði hún. Hvað get eg gert að því. Fyrirgefið hon- uml — En hver eru þessi samanteknu r&ð þeirra? — Ætlun þeirra var sú að senda mig til Skotlands. Fóstri minn á bsRast tií ÍQÍgu iil Jfutninga rnilli tffiayfíjaviRur og ^jQstmannaoyja. Semfa ðsr vié Nalhan & Oisen. Skrá yfir gjaldendur til ellistyrktarsjóðs árið 1918, liggur frammi á bæjarþings- stofunni frá 1. tii 7. febrúar. Kærur komi tii borgarstjóra fyrir 15. febrúar. Borgrrstjórinn í Reykjavik, 31. janúar 1918. K Zimsen. Fiuffur með lækningastofu mína á Hótel Islaiul, 2. lolt. Herbergi 25. Gengið inn frá Aðalstræti Sími 394. Til viðtals kl. 10—1 og 2—5 alla daga. Guðm. Pjefursson, massagelæknir. þar búgarð og þangað átti eg að fara. f>angað átti Arthur einnig að koma og gera brullaup til mín. En verið þér rólegur vinur minn, eg hefi kom- ið í veg fyrir það. En mér var svo órótt í skapi, að eg mátti til með að fá að tala við yðnr, og vegna þess að eg þorði eigi að koma á fund yð- ar aftur, gerði eg yður boð að finna mig. Getið þér nú fyrirgefið fram- komu mína? — Ó, Helena, þér farið þá ekki? — Nei. — Og þér ætlið heldur eigi að giftast Arthur? — Aldrei. Hún talaði svo einlæglega og blátt áfram að orð hönnar smugu að instu hjartans rótum móðurinnar. — Annað hvort hefir John ætlað að slá ryki í angu mér, mælti hún við sjálfa sig, eða þá að honum skjöplast sjálfum. f>au unnast hug- ástum. — Og fyrst eg hefi nú séð yður, elsku vinur, mælti Helena, þá er bezt að við skiljum sem fyrst, til þess að glata eigi gæfa okkar. — Eigum við að skilja undir eins? mælti Robert dapur í bragði. — f>að er framorðið og eg verð að fara heim. f>ér eruð harðbrjósta að skilja svo fljótt við mig. — Við verðum að fara héðan, Ro- bert. En ef þér eruð reglulega góð- ur þá----------— — f>á hvað? — f>á skulum við verða samferða. Robert rak upp gleðióp. — f>ey, hvíslaði hún, við erum ekki ein hérna. Gömul og góð kona, sem var fóstra mín þegar eg var lítil, er hérna í húsinu. Eg heim- sæki hana oft og hefi svo bát minn og vagn hér. En í kvöld sendi eg þjónana heím, bætti hún við bros- andi, því að eg vildi heldur fara með yður. Annars vitið þér hvað eg sagði fyrir nokkrum dögum. Hún lagði fingur á munninn. — Ó, eg vildi að eg gæti bann- fært þenna Arthur, tautaði hann. — En þegar eg elska hann eigi? — Eg er hræddur um það að bar- úninn muni neyða yður til þess að eiga hann. — Treystið þér mér, mælti Hel- ena, lágt en með áherslu. Trúið mér eins og það væri móður yðar sem talaði við yður. — Móðir mín? mælti greifinn við- kvæmnislega. Eg hefi þvi miður aldrei þekt hana. — En þó mundi yður hafa þótt innilega vænt um hana. Er það ekki satt? — Ó, hver er það sem ekki elsk- ar móðir sína. SSrunafryggíngar, sjó- og stríðsvátryggingar. o. Jofjnson & Kaabor. Det kgl. ottr. Brandassarance, Kaupmannahöfn vátryggir; húw, hú«gögn, alls- konar vörnforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „ W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson, Reykjavik, Pósthólf 385. Slmi 175. Umboðsm. I Hafnarfirði kaupm. Daniel Ber^mann. ALLSKONAR VATRYGGING AR Tjarnargötu 33. Símar 2356:429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfélag tf. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Ca r 1 Finsen, Skólavörðnstíg 25. Skrifstofut. 5V2—éVa sd. Tals. 331 &unnar Cyiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8 Sjó-, StríJJs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. * Kerlinginn, aem var með Lunu inn í skúmftskotinu, heyrði að hún andvarpaði sárt. Og rétt á eftir hneig Luna í yfirlið. IX. f>egar Zigaunadrottningin opnaði augun aftur, lá hún á bekk < ealn- um og kerlingin stóð við hlið henn- ar. — Hana, reynið nú að bera á móti því að þér hefið séð son yðar! mælti kerling. En Luna náði sér fljótt og mælti jafn, ákveðið sem fyr, að hún ætti engan son. — En hvernig etóð á því að þór félluð í ómegin, þá er hann mintist á móðir sína? — Það er vegna þese, að mér varð á að minnast barns, sem eg átti einu sinni, en það er nú dáið. Auk þesí var þungt loft þarna inni. Kerling ypti öxlum og þagði. — Má eg nú fara? mælti LuO® eftir stundarþögn. — Nei. — Hvers vegna má eg það 0*8*^ — Jungfrú Helenu langar að tftl® við yður fyrst. Hún ætlar að f®r* móðurinni son sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.