Morgunblaðið - 15.02.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.02.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morguttbl.). Wilson svarar. K.höfn 13. febr. Wilson hefir með ræðu svarað xæðum þeirra Hertlings og Czernins. Er hann alveg andvígur hinum fyr- nefnda, en felst á skoðanir Czeinins. Sagðí hann að Bandarikin mundu eigi gefast upp, fyr en trygður væri heimsfriður, sem bygðist á fjórum aðalskilyrðum: 1. að framtíð allra málsaðilja bygð- ist á sjálfsákvörðunarrétti hverr- ai þeirra; 2. að lönd verði eigi látin af hendi eftir geðþótta; 3. að landamærin verðiákveðin eftir því hvernig þjóðflokkar skiftast og 4. að allar sanngjarnar þjóðernis- kröfur nái fram að ganga. Brest Litovsk-fundinum lokið. K.höfn 13. febr. Fulltrdar Miðríkjanna, sem setið hafa á friðarráðstefnunni í Brest Li- tovsk, eru nú komnir heim aftur. Dómsmálafréttir. Yfirdónmr 11. febriiar. Málið: S. Carl Löve gegn Halldóri Bjarnasyni f.h. Jóns Bjarnasonar. Mál þetta var höfðað fyrir sjó- dómi ísafjarðarkaupstaðar af Halld. Bj. gegn Löve, sem var skipstjóri á vélbátnum »Sverrir«, til greiðslu á hlut Jóns Bj. Hafði hann orðið ófær til verka á vertiðinni, fatlaðist, en svo hafði verið umsamið, að hann skyldi fá a/18 af afla bátsins, og átti þannig að fá, eftir því sem krafa var gerð, kr. 435,62. Undir- réttur tók þetta til greina og dœmdi Löve til pess ctð qreiða hinn um- samda hlut, en málskostnaður skyldi íalla niður. Yfirdómur félst á þetta, taldi að Löve, sem áfrýjaði dómnum, bæri ábyrgð á því, að hásetarnir fengju hlut sinn. Og lögum samkvæmt bæri hiseta fult kaup, þótt hann slas- aðist og væri fiá verki á likan hátt og hér átti sér stað, enda væri alls ósannað, að á Vestfjörðum hefði myndast nokkur önnur venja í þessu efni, eins og áfrýjandi hafði haldið fram. Staðjesti yfirdómur því sjó- réttardóminn, og greiði áfrýjandi 30 hr. mdlskostnað fyrir yfirdómi. Mörg Stór og smá, hefi eg til sölu. Flest laus til íbdðar að meira eða minna leyti 14. maí. 8klfíi á hÚBUm og öðmm fasteignum geta komið til greina. AlUs* skynsamijr menn, sem vilja kaupa eða selja fasteignir, koma til m n. Með því hafa þeir bezta tryggingu fyrir þvi að úr kaupum verði. Eg heli keypt, selt og séð um sölu á rúmum 30 fasteigín— um síðan i haust. Gunnar Sigurisson frá Seialæk, yfirdómslögmaður. Skrifstofa i húsi Nathan & Olsen, 2. bygð. Opin kl. 10—6. Sjálfur við kl. 11-—12 f. m. og 4—6 e. m. Simar: 12 (skrifstofan), 151 (heima). 3E Reg’nkápum Qílartreflum Primusum Saumnáium 0ryg*gisnæium TTlutiið eflir Suövestum Pataefnum Góiímoítum Tituprjónum Smellum og ööru til fata og fatasaums, meðan það fæst í verzlun flrna Eiríhssonar. 3E 3E 3013 Kvöldskemtun Fjölbreytta kvöldskemtun halda nemendur Flenbsorgarskólans i Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 16. febrúar. — Byrjar kl. 9. — Húsið opnað kl 84. Til skemtunar: 1. Fyrirlestur, skólastjóri Steinþór Guðmundsson. 2. Einsöngur, Ríkarður Jónsson. 3. Samspil, guitar og harmonium. 4. Mjög hlægilegur sjónleikur í einum þætti. 5. Sprenghlægilegur sjónleikur I einum þætti. Dans á eftir með pianospili. Inngangur kostar kr. 1,50 fyrir fullorðna, 75 aura fyrir börn. Aðgöngumiðar fást á laugardaginn í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur, sími 28, og við innganginn. Skemtinefndin. DAGBOK öangverð erlemlrar myutar Bankar Doll. U.S.A. &Canada 3,50 Póstbus 3,60 Frankl franskur 59,00 60 00 Sænsk króna ... 112,00 110 00 Norsk króna ... 107,00 106,50 Sterlingspuiid ... 15,70 16,00 Mark 67 00 Holl. Florin ... ... ... ... 1.37 Austurr. króna... ... Hjálparstarfsemi Bandalags k v e n n a. ViStalstfmi miðvikud. og föstud. kl. 2—4 á lesstofu kvenna, Aðalstræti 8. Veðrið f gær: 0.3 stiga hiti kl. 6 að morgni, r/2 8t'g á hádegi. Harða veturiun sama dag: 10 stiga næturfrost, 3 stig á hádegi. Austan- gola. Hafís sagður milli Vestmanna- eyja og lands. Anton Proppé framkvæmdastjóri frá Flateyri dvelur hér í bænum þeBsa dagana. Aukaþing. það kvað vera lík- legt að þiug verði kallað samau í marzmáuuði. Kartöflur, sem Akurnesingar ætl- uðu til útsæðis í vor, skemdust mik- ið í frostunum um daginn. Maður af Akranesi sagði oss í gær, að mjög mikil útsæðisekla yrði þar í sumar, ef eigi kæmu neinar kartöflur frá út- löndum. Dánarfregu. A sunnudaginn lézt húsfrú Guðbjörg Jónsdóttir, Hvammi á Landi, eftir langvarandi vanheilsu. Hún var kona Eyjólfs Guðmunds- sonar sýslunefndarmauns, merkis- kona og skörungur. í fyrra var hún flutt á spitala hér í Reykjavík, en fékk enga meinabót, svo að hún fór heim aftur og andaðist uú að heimili sínu. Embættisprófi í guðfræði luku 3 stúdentar við háskólan í gær, þeir forsteinn Astráðsson, Sigurðuí Óskar Lárusson, Tryggvi H. Kvaran, Eirfk- ur Helgason og Sveinn Sigurðsson. Árás enn. I fyrrrakvöld um kl. 9, réðust tveir meun á stúlku, sem gekk í Austurstræti austanverðu, og slógu haua huefahögg í andlitið, svo blæddi úr. Síðan hlupu mennirnir á bur*1 og hurfu út í myrkrið. Undaufarin kvöld hefir og verið ráðist á nokkra meun að sögn, eigi svo að þeir hafi hlotið meiðsl Má það eigi látið órannsakað, því það er satt, er það mjög alvarleg6’ að hér skuli menn eigi geta fari^ húsa á milli, eftir að dimt er orðiðr án þess að eiga á hættu að verðfr barðir af einhverjum óþokkum. Menn þeir, sem ofbeldisverk10 frömdu um daginn, eru enn ódæ11111' ir. Líður þó vonandi ekki lBDf?ur tími unz þeir fá síu maklegu rD^|ft gjöld. Gæti það og orðið öðrum þ0lDl til viðvörunar, sem leggja það vftD* sinn, að berja fólk á götunum-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.