Morgunblaðið - 15.02.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.02.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Spritt-kompás óskum við að fá keyptan nú þegar. Helgi Magnússon & Co. Straujárn fásí i verzíun JÓtíS PÓfðúrSOnúr. Hátt verð er borgað á afereiðslunni fyrir mámidegsbiaöið 28. lanúar 1918. Svanurinn var á hingað-l6Íð í fyrra- úag þegar stormurinn skall á. Sneri sbipið við og Litaði hafnar í Grund- arfirði. þaðan er skipið væntanlegt hingað í dag snemma. Gullfoss er kominn til Halifax fyr- ir nokkrum dögum. Samverjinn. N. N. færði oea 20 kr. í gær handa Samverjanum og annar N. N. 10 krónur. Lagarfoss á að fara héðan ein- hvern næstu daga til Isafjarðar með viðkomu á Dýrafirði eða Bildudal og á Patreksfirði. „Dagur“ heitir nýtt blað, sem Ingimar Eydal er farinn að gefa út á Abureyri. Mun það vera stjórnar- blað eða fiokksblað atvinnumálaráð- herrans og >Timans«-manna. það kvað vera helmingi minna en Kvenna- blaðið. Vínsölumál, en eitt er komið upp hér í bænum. Hefir maður nokkur verið tekinn fyrir það að selja spiritus og — það sem verra var — fyrir það að hafa stolið honum. Hefir maður- inn meðgengið alt fyrir bæjarfógeta og munu 8ennilega fleiri menn verða flæktir í málinu — eins og vant er. Kvöldskemtun Hvítabandsins er i kvöld í Bárunni. Fólk ætti að tryggja sór aðgöngumiða í tíma, því aðsókn verður vafalaust mikil. Sfjórnarskifti í Astraliu Hughes-ráðuneytið í Astralíu hefir sagt af sér vegna þess ósigurs er það beið við atkvæðagreiðsluna um það hvort herskylda skyldi leidd i lög eður eigi. En atkvæðagreiðslan fór svo, sem kunnugt er, að trikill meiri hiuti var á móti herskyldu. Verkamannaforinginn Tudor hefir myndað nýja stjórn. Smjörkaup Norðmanna. Norska matvælaráðuneytið hefir nýlega geit samDÍnga við danska smjörútflytjeDdur um kaup á smjöri og er ákveðið i samningnum, að i janúar, febrúar og marz skuli Norð- menn fá ioo—117 tunnur af smjöri frá Danmörku, á viku eða um 16.000 kiló. Auk þess hafði norska stjórnin þá keypt 500 tunnur, sem áttu að af- greiðast á þrem vikum. Kaupverðið á þessu smjöri var kr. 8.40 kílóið og getur það eigi kostað minna í Noregi ^eldur en kr. 8.60. En hámarks- Verð á norsku smjöri er kr. 5,40 kg. *fóaupið cMorgunðl. „Fjalla-Eyvindur". Hin nýja kvikmynd af »Fjalla- Eyvindi* Jóhanns Siguijórssonar, var í fyrsta sinn sýnd á nýársdag og þá á fjórum stöðum i senn: Stokkhólmi, Gautaborg, Málmhaugum og Kristjaniu. Hlaut hún einróma lof allra, þeirra er hana sáu. í Stokkhólmi var hún sýnd i kvik- myndahúsinu »Röda kvarn« og þar var Tóhann Sigurjónsson sjálfur við- staddur. Eftir sýningu kölluðu áhorf- endur hann fram og þakkaði hann með stuttri ræðu þann sóma og viðurkenningu er honum var sýnd. Öll sænsku blöðin hrósa mjög leik Victor Sjöströms og þvi hversu vel honum hafi tekist allur frágang- ur myndarinnar. Um frú Edith Grastorf, sem leikur Höllu, segir eitt blaðið meðal annars: Fyrir hina framúrskarandi leiklist frúarínnar hefir hlutverkið fengió á sig þann svip, er mann hafði eigi einu sinni dreymt um þá er leikurinn var sýndur hér á leiksviði. Her ítala. Eftir hinar miklu hrakfarir, sem ítalir fóru fyrir her Miðrikjanna hafa ítalir þurft að kalla marga menn i herinn, sem eigi voru þar áður, til þess að fylla skörðin. Allir 17 ára piltar hafa verið boðaðir í herinn og náðust með því 400 þús. menn. 18 ára menn eru nú allir komnir til vígvallarins, en þeir voru 350 þús. Og loks hefir herstjórnin tekið 800 þús. menn i herinn, sem eigi þóttu alls kostar vel færir til her- þjónustu i fyrstu, en sem hefir orðið að taka vegna manntjóns hersins. — Brezk blöð segja að her ítala muni nú vera orðinn eins vel vigfær, eins og hann var áður en Miðríkin hófu sóknina. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að faðir minn, Sigurður Jónsson frá Haukagili, andaðist 12. þ. m. á heimili mínu, Hverfisgötu 56 a. Sigriður Sigurðardóttir. LITLA BÚfllN. Vindlar Cigarettur Súkkulaði Brjóstsykur Kökur og Kaffibrauð Niðursoðnir ávextir Gosdrykkir. Litla búðin. Stúlka óskast í vist, einn eða tvo mánuði. Uppl á Mýrargötu 3 (UPPO-____________ Stúlka óskast i vist nú þegar. R. v. á. úf Jteiga Herbergi með sérinngangi og góð- um húsgögnum til leigu fyrir ein- hleypan i Vesturbænum. Uppl. hjá Jacob Havsteen, Ingólfsstræti 9. Nýr olíuofn til sölu nú þegar. A. v. á. Góð undirsæng til sölu. Uppl. Laugaveg 20 B (austurenda uppi). Fermingarkjóll er til sölu á Grettis- götu 19 Á. :x;r.ui.iÆ jsj1,; , i„ ",w Primusar, Primnshausar, Primusnálar hjá Jóni frá Vaðnesi- þrikveikja olíuvélar fást hjá Jóni frá Vaðnesi. Jólaverð er enn á h veiti hjá Jóni frá Vaðnesi. K a u p i ð Sólskinssápur og Handsápur hjá Jóni frá Vaðnesi. (Hækka mikið í verði með næstu ferðum). Hrísgrjón, stór hjá Jóni frá Vaðnesi. Suítutau og Dósamjólk ódýrast hjá Jóni frá Vaðnesi. tXíni fæsi hjá Jóni frá Daðnesi. Sykur og Kaffi ódýrast hjá Jóni frá Vaðnesi. Nokkrar stærðir af BrafpoRum fást hjá Jóni frá Daðnesi. ístenzkar Bridge-töftur fást í Bókav. firsæls fírnasonar Laugaveg 14. Kartðflur gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar 1 smásölu meðan birgðir eudast á 16 aura pundið. Reynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast óskemdar ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. Simi 259. H.f. „Isbjörninn“ yíö SkothúsYeg,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.