Morgunblaðið - 20.02.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.02.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Strandferðimar í sumar. Aæfclað er að strandferðaskip landssjóðs fari 8 ferðir kring um land í aumar. — I'erðirnar hefjast f aprfl og verður farið á víxl austur og vestur um land. Styrktarfélagar í. S. í. hafa þeir nýlega gerst Ólafur Björnsson ritatjórí Rallgrímur Benidiktsson stórkaupm. Og Egill Jacobsen kaupmaður. |>eir sem vilja geraBt styrktarfélag- ar, eiga að snúa sér til A. V. Tuli- nius yfirdómslögmanns, eða Ben. G. Waage verzlunarmanns. Þrír isfirzku bátanna komu hing- að 1 fyrrakvöld. Hinir náðu heilu og höldnu í höfn á Vestfjörðum áður en rokið skall á. Hvítabandið (eldri deildar) hafði afmælisfagnað i fyrrakvöld i Bárubúð. Hátt veró er borgað á afgreiðslnnni fyrir mánndagsblaðið 28 jannar 1918. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Samverjinn. Hátt á annað hundr- að gesta kom til hans í gær þrátt fyr- ir vonda veðrið. Síra Bjarni heiðraður. Síðastliðinn sunnudag færðu Skandi- navar hér i bænum síra Bjarna Jóns- syni dómkirkjupresti veglega gjöf,gí þakklætisskyni fyrir það starf, sem hann hefir unnið fyrir þann hluta safnaðarins. Gjöfin var mjög vandað skrifborð úr mahogni, smíðað af Jóni |Hall- dórssyni & Co., 300 krónur i pen- ingum og skrautlega teiknað ávarp, sem Samúel Eggertsson hafði gert, með nöfnum allra gefenda undir. Um messutíma á sunnudaginn, meðan síra Bjarni var í kirkju, var skrifborðið flutt á heimili hans i Bergstaðastræti. Og þegar hann kom heim, var’ nefnd manna þar fyrir, sem afhenti honum gjöfina. Nefnd- in var upphaflega skipuð [4 dönsk- um mönnum, þeim Egill Jacobsen og Jensen-Bjerg kaupm., A. Vest- skov verzluriarstjóra og Krogh * kaf- ara. En Bjerg dvelur nú erlendis og gat því eigi vtrið viðstaddur. ^ Egill Jacobsen hafði orð fyrir nefndinni. Með nokkrum orðum þakkaði hann sira Bjarna starf hans fyrir útlendinga bæjarins, messurnar sem hann hefði flutt á liðnum ár- ^m á dönsku fyrir þá, sem eigi skilja íslenzku. Bað hann dómkirkju- pfestinn að lokum að þiggja gjafirn- 3r» sem vott þakklætis frá Skandi- hövum í Reykjavík. Gjafir til Samverjans. Peuingar: F. R. kr. x 00.00 Frú q* 5o.oo G. 50.00 Frú A. Th. 10.00 C. 20.00 Hemco 150.00 Frú. xo.oo Helgi 1.00 Kaffigestir >o° Morgunblaðinu afhent 48.00 J sfhent 50.00. Vörur: Berg- ^eÍQs bakarí 94 bollur X. Y. 50 pk. Gunnar Sigurðsson, lögmað- ur 35 lítr. nýmjólk, P. J. Thorstein- sen 2 dunkar smjörlíki 25 kg. grjón 100 kg. kol. Beztu þakkir! Reykjavík, 18, febr. 1918. Júl. lArnasoti gjaldkeri. Flytur páflnntilSviss? C. Holstein greifi, sem um hríð hefir dvalið í Genf í Sviss og er mjög handgenginn helstu stjórnend- um kaþólsku kirkjunnar, hefir ný- lega sent »Nordisk Ugeblad for katolske Kristne« fréttabréf. Segir hann þar að um alla Ítalíu sé nú hafinn undirróður gegn páfastólnum og sé páfanum og mönnum hans borið það á brýn, að þeir séu njósn- arar 0. s. frv. Hyggur greifinn að þetta sé undanfari þess, að afnumin verði þau lög, er tryggja páfanum friðhelgi i Rómaborg. Svo segir greifinn: :— Ef þetta skyldi reynast rétt, að . friðhelgi-lögin verði numin úr gildi, þá er sennilegt að páfinn geri alvöru úr þeim fyrirætlunum sínum, að fara frá Ítalíu og vera þaðan á burtu meðan stríðið stendur. Og fari svo, þá er sennilegt að hann taki boði munkaklaustursins »Ein- siedeln* í Sviss, og setjist þar að. Húsakynni eru þar mikil og rúmgóð og páfar hafa áður dvalið þar. En það sem mestu varðar er það, að páfinn getur haft þar óbundnar hend- ur, og vegna þess að hann yrði þar mitt á meðal ófriðarþjóðanna, mundi hann geta haldið áfram friðarstarfi sinu, ef til vill með nokkru meiri árangri en áður.-------- Myndin hér að ofan er af Bene- dict páfa, þar sem hann situr við skrifborð sitt í Vatikaninu. « #■ .......- Gull-smyglar. í Budapest hefir lögreglan nýlega handtekið 4 mjög mikilsmetna em- bættismenn, sem sannast hefir á, að hafi smyglað austurríksku gulli svo miljónum króna skifti út úr landinu, til Konstantinopel. En útflutningur á gulli er þar bannaður og ströng hegning liggur við ef út af er brugð- ið. — Menn þessir höfðu myndað með sér félag í þeim tilgangi að kaupa austnrrikska gullpeninga. Borguðu þeir gullið með seðlum, oft margfalt gangverð gullsius. Siðan smygluðu þeir gullinu til Konstantinopel og seldu það þar fyrir austurríska seðla, miklu hærra verði en þeir höfðu gefið fyrir það. Að því loknu sendu þeir seðlana til Budapest og keyptu fyrir þá meira gull. Verzlun þessa höfðu þeirjSrekið i marga mánuði og grastt offjár ♦ á henni. En nú hafa yfirvöldin hnept þá í varðhald og munu þeir fá mjög þunga hegningu. / Feitisverta ágæt tegund, mjög ódýr. Verzl. Visir. Kex og Kökur mest úrval í Verzl. Visir. Sukkulaði og Sultutau fæst nú í Verzl. Visir KafQ«Export langódýrast í Verzlunin Vísir. Hveiti bezta teg. 43 aura r/2 kg. (63 kg. pokar) í Verzl. Visir Haframjöl og Ris ættu allir að kaupa i Verzl. Vísir. sem verið hefir 16 ár pakkhús- maður, einnig haft eftirlit með vinnu og verkafólki, óskar eftir atvinnu við verzlun frá 1. april n. k. Uppl. hjá ritstjóranum. Karföflur gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pundið. Reynslan sýnir að frosnar kartöflnr geymast óskemdar ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. Simi 259, H.f, „Isbjörainn" við SkothúsYeg. ^ c&unóió fe Karlmannsúr fundið á dansleik verzlunarmannafélagsins »Merkúr«, laugardaginn 16. þ. m. A. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.