Morgunblaðið - 07.06.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.06.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Overland bifreið i góðu standi er til sölu. Upplýsingar gefur Bgill Vilhjáimsson, bifreiðarstjóri, Hafnarfirði. fer héðan í strandferð austur og norður kringum land, miðvikudag 12. júnl kl. ÍO f. h. Vörur afhendist þannig: í dag, föstudag: til Ólafsvíkur, Stykkishólms, Flateyjar, Bildudals, Dýrafjarðar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Reykjarfjarðar, Hólmavikur, Borðeyrar, Hvammstanga og Blönduóss, * á morgun, laugardag: til Hofsós, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar og Seyðisfjarðar, á mánudag 10. júni til Mjóafjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarf|arðar, Djúpavogs og Vestmannaeyja. Skipið kemur við í Hafnarfirði. H.f. Eimskipafélag Islands. Soltuð sauðalæri nokkrar tunnnr, til sölu hjál Olafi Asbjarnarsyni, Sími 590. Hafnarstræti 20. Frá Vestmannaeyjum bomu: Gfsli J. Johnsen konsúll og frú, Arni Sig- fússon kaupm., Brynjólfur Sigfússon kaupm., Jóh. Josefsaon kaupm., Páll Oddgeirsson, og Sörqnsen bakara- xneistari. Nokkrir akhostar og einn reiðhestur til sölu. Uppl. á Laugavegi 70 frá kl. 11 f. h. til kl. 1 í dag. Heimspekispróf 3. júní 1918: 1. Haraldur JónBBon I. eink. 2. Jónas Jónasson II. — 3. M. Magnússon II- — 4. Morten Ottesen I. — ^g. 5. Páll Sigurðsson II. — 6. Sig. Grímsson II. — 7. Sigurj. Arnason I. — 8. Skúli Gnðjónsson II. — betri. 9. Steingr. Eyfjörð Jl. — ág. 10. Svafar Guðm.son H. — betri. 11. Sv. Sigurðsson I. — 12. Valtýr Albertss. I. — ág. 13. Vilh. Gíslason II. — $ iXaupsfiapur $ Nýleg eldavél með nægilegnm steini, Divan og Hurð með karmi, selst með tækifærisverði. Uppl. í síma 646. Gott 6 manna far til sölu með tækifærisverði. Uppi. á Lindarg. 36. cKapað Tapast hefir budda í Uppbænnm með 35—37 kr. i. Finnandi beðinn að skila á Grettisg. s8. ST Ú L K U R sem vilja fá vinnu hjá h.f. Svörður i Alfsnesi, tali við verkstjórann á Grettisgötu 8, eftir kiukkan 8 annað kvöld. Orgel-Harmonium Harmonium með þreföldum hljóðum er til sölu. — "Verð kr, 650* Harmoniið er dálltið notað, „Tlugfró" heltir ný verzlun er eg hefi opnað á Laugavegi 3 4 (fyr afgreiðsla Alafossverksm.) „Hugfró" selur: c^cBaRsvörur og Sœlgœfi. Verð ekki hærra en annarstaðar. Vðrugæði þola samanburð' hvervetna. Fjölbreytt úrval; ógerlegt að telja alt með nöfnum. „Tfugfró" býður öllum góðum mönnum inn, og mun kosta kapps um að miðla glaðning öllum er koma. Virðingarfylst Páíí Oíafsson, Mikilvægasta málið I heimi. Tvær ritgerðir eftir Sir Arthur Conan Doyle og Sir Oliver Lodge, er nýkomið út og fæst hjá bóksölum. Kostar 1 krónu. Isafold - Olafur Björnsson. Laxveiði í Þverá í Borgarfirði til leigu i sumar. Menn semji við Eggert Claessen yfirréttarmála- flutningsmann i siðasta lagi 13. þ. m. Húseigendur! Askorun sú til Alþingis, sem samþykt var á húseigendafundinum i gærkvöldi, liggur frammi til undirskriftar i Goodtemplarahúsinu uppi, í dag og á morgun allan daginn (kl. 8—10). y Briðabirgðastjóm Fasteignafélags Reykjavlkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.