Morgunblaðið - 28.06.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1918, Blaðsíða 4
4 ¥OR«ÍTNBLAÐrÐ hrognin í sínum húsum meðan þeim er ekki skipað út, en seljendur fá borgaðan geymslukostnað, hlutfallslega fyrir þann tíma, sem frara yfir er 30 daga frá því kaupin gerðust, og skal það reiknað eftir því sem venja er til, eða eftir samkomulagi. Kröfur um endurgreiðslu á slíkum gjöldum skulu sendar útflutningsnefndinni taf- arlaust, þegar varan er komin um borð. 10. gr. Fulltrúi Bandamauna hefir fallist á fyrst um sinn að sinna öllum fram- boðum, sem kunna að koma á þorskhrognum, samkvæmt þessum reglum. En komi það fyrir seinna meir, að fulltrúi Bandamanna afsali forkaups- rétti sínum, má útflutningsnefndin flytja vöruna út til viðtakanda í löndum Banda- manna, Baudaríkjanna í Norðurameríku, eða til viðurkendra viðtakenda í viður- kendum hlutlausum löndum að áliti Bandamanna. Um þessar vörur gilda þó sömu reglur og ákvæði, sera þegar eru tekin fram. Reykjavík, 24. júní 1918. cTRor tSansan cifiíur c7énsson. í l formaður. ®. Jienjaminsson siiDTjnsöirun. í þessari viku ræður H.f. »Kve!dúifur« stúlkur til síidarvinnu ú Siglufirði. Uppl. daglega fjá k). 4—6 á skrifstofu félagsins. Tííulaféíagið „KVELD lÍLTUn,,. Agætar, valdar Kartöflur. Johs. Hansens Enke Austurstræti 1. Maður frá Snðnr-Ameríku, Skáldsaga eítir Viktor Bridges 43 fegar við komum aftur inn í danz- salinn var eg svo heppinn, að ein- hver ókunnugur maður gaf sig á tal við frú Garnett. Og eg greip þegar tækifærið til þesa að forða mér, en tæplega hafði eg hróaað happi út af því að vera laus, fyr en aldraður maður, er verið hafði sessunautur minn á fundinum daginn áður, náði i mig. Hann greip í hornið á kjólnum mínum og var svo glaður út af því að hafa náð í mig, að eg gat eigi fengið það af mér að særa tilfinning- ar hans, með því að hrista hann af mér, enda þótt mig sárlangaði til þess, að ná fundi Merciu. f>egar eg að lokum losnaði við hann, var danz- salurinn orðinn fullur af fólki, en hvergi gat eg komið auga á Merciu þar. Eg leitaði hennar þá í and- dyrinu og á hinum löngu göngum, þar sem gestirnir sátu og hvíldusig, en hana var hvergi að ejá. Eg þótt' ist því vita, að’ ef hún væri ekki inni í matsalnum, þá mundi hún vera í blómasalnum og hélt þvf rak- leitt þangað og óskaði þess í hljóði að engínn af gestutó' Sangatte's réð- ist uú á mig. Mér til mikillar furðu var ekki nein lifandi sál í blómasalnum. Mat- urinn og dauzinn höfðu sennilega heillað svo hugi gestauna, að þeir gáfu sér ekki tfma til þess að koma inn í blómasalinn. Egneytti því þess að fá að vera þarna einp og settist niður í krók nokkurn, skamb frá skrifstofudyrum Sangaíta’s. Mér kom í hug að Mércia hefði ef til vill farið heim. Eg eínsetti mór því að leita hennár enn einu siuni um alt húsið, og ef hún væri farin þá að fara heím líka. Eg hafði ó- ljóst hugboð u n það, að Billy biði min í Park Lane. Og eg sárþráði það að fá að segja honum frá því, sem á daga mína hafði drifið. En..............Hvað var þetta? Eg heyrði að einhver rak upp lágt ueyðaróp inni í skrifstofu Sangatte’s. Svo heyrði eg þar þrusk og að stóll valt um um koll. Eg stökk á fætur og hleraði .... Guð almáttugur! J>að var rödd Merciu! Eg hentÍBt að dyrunum og greip í hurðarhand- fangið. Hurðin var læst að innan, en eg gerði mér þá hægt um hönd Bifreid fæst leigð í Þingvallaferðir frá þessum tíma fyrir sann- gjarna borgun. Qafá cfjaíŒonan. Sími 322. Sími 322. og hljóp á hana, af svo miklu afii, að hún hrökk upp með braki og brestum. Sangatte stóð á miðju gólfi 1 skrif- stofunni, æstur 1 skapi og eldrauður í andliti. Mercia hallaðist upp að arinhyllunni, Hún var náföl, en þó mátti sjá að hún var í æstu skapi. jjpegar Sangatte sá hver pað var, sem brauzt svo hrottalega inn á hann, breyttist svipur hans skyndi- lega og varð hann bæði vandræða- legur og forviða. Svo gekk hanu að mér og hvæsti út úr sér: — Hvað dirfist þór að gera? Eg lét sem sæi hann hvorki né heyrði. — Jungfrú Rosen, mælti eg ró- lega eins og ekkert væri um að vera Nú er komið að danzinum, sem þór lofuðuð mér áðan. Eg gekk í áttina til hennar, en Sangatte fór í veg fyrir mig. |>ó hefir skynsemi hans víst hvíslað einhverju að honum, því að hann vék jafnskjótt til hliðar. Og án þess að líta á hann gekk eg til Merciu og bauð heuni arminn. — Mér þykir það Ieyðinlegt, að eg kom nokkuð seint, «nælti eg. Hún brosti yndislega og Iagði höndina á arm mér. — |>ér eruð stundvísin sjálf, herra Northcote, mælti hún. Ef það væri hægt að drepa mann cBrunafri/gcji'ngar, sjó- og stríðsváttyggingar. O. lofjnsort & Kaafyttr. öet fegt. octr, Brandassurance. Kaupmannaböfn vátryggir: hús, húsgögr«, aíls- konar vðruforða o.s.frv. gegu eldsvoða fyrir Jægsta iðgjaid. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Smnnar Cgiíson, skipamiðlari, Híifnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4, Simi 608 Sjó-, Strifls-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggingarfélag U. Allsk. brunatryggiiígar. Aðalumboðsmaður Csrl Flnsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. sVs—^Vgsd. Tals. 333 >SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vitrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsími 497. með augnaráði, þá mundi hvorugb okkar hafa komist lifandi fram að dyrunum. En sem betur fór hafði hið iliiiega tillib Sangatte’s engin önnur áhrif od auka ánægju mína. Og um leið og við fórum út úr her- berginu, mælti eg um öxl til San- gatte’s: — Eg kem aftur til þess að tala við, ef þér viljið bíða mín hór: Hann Bvaraði engu, en eg hallaði brobnu hurðinni aftur á eftir mér og leiddi Merciu fram í blómasalinn. — |>að virðist svo sem forlögin ætli að haga þvf þannig, að við- kynning okkar verði með nokkuð einkennilegu móti, mælti eg. — Mór virðist aftur á móti, sem forlögin ætli að haga því þannig, að eg eigi yður mikla þakkarskuld að gjalda, svaraði hún. Mór virðisb sem guðirnir hafi okkur að leiksoppi. Eg hló. — Já, ekki hefi eg neitb á móti því, mælti eg. Eg var farinn að ætla að þér væruð farin heim og að okkur mundi eigi gefast koatur á því að halda áftam samræðum okk- ar. Hún Bvipaðist um í salnum eiua og hún vildi fullvissa sig um að þar gæti enginn verið á hleri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.