Morgunblaðið - 27.07.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.07.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bió Tlýít ágæft prógram í kvöíd 1. F. U. BL Valur (yngri deild). Æfing i kvöld kl. 8 !/a stundvíslega. Biíreiö fer tii Þingvalla frá verzl. »Breiða- blik« kl. 6 síðd. í dag. Farseðlar seldir þar. St. Eínarsson. 6r. Sigurðsson. ! Sítni 127. Sími 581. Lagarfoss. Hann kom færandi hendi hingað. M. a. flutti hann i;o smálestir af smjörlíki, ekki þessu rauða og salta, sem hér var á boðstólum í fyrra, heldur annari tegund, að sögn góðri. Þá kom og mikið af svínafeiti, sem kemur sér vel í feitmetisleys- inu. Eanfremur niðursoðin mjólk, haframjöl og hveiti. Skipið hrepti mótvinda á leiðinni, en annars gekk ferðin vel. Skipverjar sögðu minna um kaf- bátahernað við Ameríkustrendur en undanfarið. Frystivélar til Islands. Hinar sameinuðu ísleuzku verzl- anir hafa nýlega pantað frysti- vélar miklar frá firmanu Thomas Ths. Sabroe í Árósum, sem Gísli konsúll Johnsen í Vestmannaeyj- um er umboðsmaður fyrir. Vélar þessar eru hinar stærstu, sem þetta alþekta danska firma hefir selt til íslands og eru hingað komnir tveir menn frá verksmiðj- unni til þess að koma vélunum fyrir. Svo sem kunnugt er, eru frysti- vélar frá Sabroes-verksmiðjunni í Sláturhúsi Suðurlands, í Vest- mannaeyjum, á Gullfossi og viðar. r=ir=nr=if= Loks 11—a 1 hefi eg feugið aftur birgðir af hinum heimsfrægu Underwood- ritvélum, sem bera sem gull af eir af öllum ritvé'um á heimsmaik- aðintim. — Berið þær saroan við aðrar teg. til að sannfærast. er sú fullkomnasta, endingarbezta, hávaða- minsta og þægilegasta ritvél sem til er. Bezta sönnun þess er, að frægustu kapp- ritarar heimsins hafa unnið heimsverðlaun fyrir f 1 ý t i í undanfarin 8 ár í röð á Underwood r, að frægustu kapp- Undsrwood ll^fÍQ lif ^ e‘K'"ð þér ritvél, sem endist vel Kaupið UElUCS VVywU o; lengi og er gaman að rota. Jiristján Ó. Skagfjörð. | rwi&ijuii t/. OHugjjuru. j B II Kæru þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og útför móður okkar ekkjufrú Henriette Hansen Reykjavík 26. júlf 1918. Börn hennar og tengdabörn. 1 I FrelsishátíÐ Banda- ríkjanna, Frelsisdagur Bandaríkjanna var há- tiðlegur haldinn um alt Bretaveldi. í ræðum og blaðagreinum var bent á hin miklu afrek Bandaríkjauna með hersendingu til Norðurálfu og smíði skipa í stórutrustíl. Vildu sumir að dagurinn yrði framvegis eigi nefnd- ur frelsisdagur Baodaríkjanna, heldur frelsisda’gur aiheims. »Times« segif: í dag heldur brezka þjóðin frelsisdag Bandaríkj- anna hátiðlegan í fyrsta skifti. Kon- ungnr og drotning tóku opinberlega þátt í hátíðahöldunum og fáuar Bretlands og Bandaríkjanna blöktu hvor við annars hlið yfír West- minster Abbey og þinghúsinn. Þakk- arguðsþjór.ustur voru halduar í Canterburg dómkiikjunni, St. Paals- kirkjunni og mörgum öðrum kirkj- um í Englandí. »Daily News* segir: S:gur Btndaríkjanna fyrir 140 árum var sigur hugsjónanna. Það er þvi eng- inn smávegis atbarður, þegar sú þjóðin, sem þá átti að hafa hlotið ólæknandi sár, skuli nú i dag minn- ast sjálfstæðisyfirlýsingar nýleudunn- ar, er uppreist gerði, með hátíða- haldi. Það er einmitt viðurkenning hinna miklu hugsjóna. Bandarikin hafa lagt'mikið af niörknm til hjáip- ar bandamönnum og málstað þeirra. En þau hafa þó iagt fram meirá heldur eu her sinn og flota og mat- vælabirgðir sínar, sem þau ’tiafa góð- fúslega sent til Italíu, Frakkíands og Englands. Bandaríkin hafa lagst á sveit með oss af alefli. Þau vilja fórna öllu, en kreíjast einkis í stað- inn. Þátttaka þeirra i stríðinu er bezti sönnun þess, að bandamenn hafi rétt mál að verja, og er bez;a tryggingin fyrir því, að tilgangur ófriðarins verði framvegis jafn heið- arlegur og ósíngjarn eins og megin- reglur þær, sem Bandaríkin hafa beitt sér íyrir að íá viðurkendar. Rœða Wilsons. Hj.á giöf Wasbingtons á Muunt Vernon flutti Wilson forseti pennan dag (4. júlí) langa og snjalla ræðu. Hann mælti meðai annars á þessa leið: — Fortíð og nútíð berjast upp á líf og dauða, og þjóðir heimsins út- hella blóði sínu í ófriðnum. Það er eigi nema um eitt að gera — þær verða að skríða til skarar. Um málamiðlun getur alls eigi verið að ræða, engin háifgildings úrslit meiga eiga sér stað. Þau takmörk, er hinar sameinuðu þjóðir heimsins hafa sett sér i bu- áttunni og sem þa»r verða að ná áður en u™ frið getur verið að ræð’, eiu þess:: 1. Að komið sé fyrir kattarnef hveiju því einræðisvaldi, bvar sem það er, sem getur eitt, á laun eða eftir geðþótta, raskað heimsfriði. Eða þá að minsta kosti að draga mjög tii muna úr' því, ef eigi er hægt að kollvarpa því alveg. Nýja Bió« baróniun, Gamanleikur i 3 þáttum. Saminn og tekinn á kvikmynd af Laurids Skands. Hin óhemju hlægilegu hlutverk leika nokkrir hinir beztu skop- leikarar Dana, svo sem: Bertel Crause, Holger Petersen og Jörgen Lund. ’TI 1 I lirillnl M !!■ HI1—IIHT11B Lfandi pálmar og Aspedstrr fást hjá cfflaríu úCansan, Bankastræti 14. — Simi 587. Til sýnis frá 1—4. Nýkomið! Mikið úrval af útlendum nótum Bókaverzlun Fr. Hafbergs-- Hafnarfírði. Konan min sáluga verður jarð- sungiu að Görðum á þriðjudaginn 3o. þ. m- Húskveðja heima sama dag kl. ii f. h. 26. júlí 1918. Jón Þórarinsson. 2. Að hverju deilumáli, hvort sem það er um landaaukningu, sjálf- stæði o. s. frv., sé ráðið til lykta af frjálsum vilja þeirra, sem í hlut eiga, en eigi eftir sérstökum hagsmunum neinnar þjóðar, er vilji aðra skipuo þar á hafa til þess að tryggja sig eða vald sitt. 3. Að allar þjóðir fallist á það, að koma þannig fram hver við aðra og fylgja hinum sömu iögum um virðingu og drengskap eius og sam- borgarar í siðuðu landi, þannig að sambúð þeirra verði svo góð, að eigi verði geið samsæri né framinn yfir- gangur af ísettu ráði, án þess að hegnt sé fyrir það, og að sambúðin verði þannig að skapist gagnkvæmt traust á hinum fagra grundvellit virðingu fyrir réttlætiun. Kaupirðu í?óðan hiut þá mundu nvar fc>ú fekst hann. Smurningsolía: Cylínder- «& Lager- og öxulfeitl ert áreiðaalega ódýrastar og beztar hjá 8 í ff U ?j Ó n i Hafnarstræti 1B Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.