Morgunblaðið - 27.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1918, Blaðsíða 4
4 XORGTOFBLADB) egiur m sölu smjörlíkis í Reykjavík Samkvæmt 17. gr. reglugerðar 23. janúar 1918 um sðlu og úthlutun kornvöru, sykurs o. fl., er hér með fyrir- skipað að smjörlíki sem flyzt til Reykjavíkur má ekki selja, eða afhenda á nokkurn annan hátt nema gegn seðlum, sem bjargráðanefndin gefur út, eða með sérstöku skriflegu leyfi hennar. Gildir þetta bæði um beildsölu og smásölu. Þeir sem flytja inn smjörlíki, eða fá það til sölu, skulu tafarlaust gefa bjargráðanefnd skýrslu, og síðan, á hverj- um mánudegi, standa skil á seðlum. Brot gegn reglutn þessum varða sektum alt að 10 þúsund krónum samkvæmt 19. gr. reglugerðar 23. jan. 1918. eSfarcjráðanafnó eStviRur 26. júli 1913. K. Zimssn, Ragnhildur Pétursdóttir. A. GUÐMUNDSSON heildsðluverzlusi. Bankastr. 9. Sími 282, hefir nu íyrirliggjardi: Enskar fiskilínur, snúðlinar, úr ítðlskum hampi, 5, 4, 3'/a, 3, 2ll2, 1 */4, lbs. — Ljábrýni — Skófatnað, allskonar — Vetrarfrakka — Regn- kápur, karla og kvenna — Unglingaföt og dreníiji-Fóðursilki — Man- chettsskyrtur, hvítar — Silki- & Vode Blússur — ymiskonar Kvennær- fatnaður — Lífstykki — mislitan Tvinna — Tannbursta. Tfoile & Rothe h.f. Tjarnargata 3 3. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar • Talsími: 235. Sjótjóns-erindrehstnr og skipaflutningar. Talsímf 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. cða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. Maður frá SnðnrAmerík Skáldsaga eftir Viktor Bridges 67 Hanu spenti greipar um kuéu og leit spyrjandi á okkur. — Nú — hvað er að, herra Furni- vall? spurði hann. Mig Iangaði til að segja að það væri ekkert merkilegt en sem betur fór varð Maurice fyrri til og sagði slysa- sögu mína af -móði miklum og bar jafnharðau undir mig hvort eigi væri rétt frá skýrt. Eg hefi sjaldan á æfi minni bóö nokkrum manni bregða svo mjög eða nokkurn mann verða svo aumingja- legan, er hann heyrði þessi tíðindi eins og veslings lögreglustjórann. Var hann svo skelfdur, að aumkun- arlegt var á að horfa. Og þá er Maurice hafði lokið sögu sinni tók hann upp stóran rauðan vasaklút Og þerraði svitann af andliti sér. — Hamingjan hjálpi okkur, herra Furnivall! hrópaði hann. Hverjum Bkyldi hafa komið til hugar að þetta gæti átt sér stað? En svo kom hyggjuvit Iögreglu- mannsins til sögunnar. — Eg ætla að skrifa niður hjá mér nokkrar upplýsingvr yðar meðan eg man þær rétt, mælti hann og dró upp ár vasa sínum stóra minn- isbók. Hvað var klukkan þegar morðtilraunin var gerð? — Hún hefir líklega verið rúm- lega fimm, mælti eg. — Gott, mælti hann og skrifaði það í bók sína. Og þór þekkið ef til vill morðingjana ef þér sæuð þá aftur. Eg hristi höfuðið. — Eg efast um það, svaraði eg. f>að var þegar farið að skyggja og þeir voru eigi svo nærri að eg gæti séð þá glögglega. f>ér verðið heldur að snúa yður til ferðamanns- ins, sem býr hjá Plough og hjálpaði mér þegar mér reið mest S. Hann sá þá glögglegar heldur en eg. — A-ha, mælti lögreglustjórinn. Og hvað heitír hann? — Loman, eða eitthvað því um líkt, svaraði eg. Lögreglustjórinn Bkrifaði þetta nið- ur hjá sér og svo stakk hann bók- inni í vasa sinn og varð mjög spek- ingslegur á svip. — Eg skal þegar í stað taka til óspiltra málanna, mælti hann. Eg þori þó eigi að lofa neinu, en eg býst við að eg hafi komist að því á morgun hverjir þorpararnir eru. þess- ir flækingar niður hjá ströndinni eru hættulegir og illir viðfangs, en þetta skal þó verða þeim til eftirminni- legrar viðvörunar. Eg skal sýna þeim það, að þeir meiga ekki skjóta á fólk eins og þeim sýnist — að minsta kosti ekki meðan eger lögreglu- stjóri. Mér lá við að broBa. — jbafeka yður fyrir, mæfti eg. Eg er viss um það að málinu er vel borgið í höndum yðar. Eg skal nú fara til veitingahússinsog skýraberra Loman — eða hvað hann heitir — frá því að þér viljið tala við hann. Við fórum svo át og flauelsblæddi þjónninn hélt þar enn í hestinn okkar. — Kemur þá með mér? spurði eg Maurice. Mér þætti vænt um að meiga sýna þér Iífgjafa minn. f>að er mjög viðkunnanlegur maður. Maurice hristi höfuðið og mér virtist hann vera í slæmu skapi. — Eg verð að fara heim til þess að leika Tennis, mælti hann. En bjóddu vini þínum heim til Ashtou á morgun. það getur verið að hann hafi gaman af að horfa á kricbet- leikinn. f>egar þess er ná gætt, að Maur- ice hefir sjálfsagt kent Billy um það, að hin laglega ráðagerð fór át um þúfur, þá þótti mér þetta fallega gert af bonum að bjóða Billy heim. — Já, þakka þér fyrir, mælti eg glaður í bragði. Og svo þarf eg að líta eftir bifreiðinni minni svo að þú akalt ekki búast við mér fyr en eg feeco. En meðal annara orða: Var ekki búið að fastákveða að gera eitthvað í dag? eSlrunairijggingar, sjó- og striðsvátiyggingar. O Tofjnson & Tiaaber. Det kgt ocír, Brandassnránce Kaupmannahöfn vátryggir:-hús, hÚHtfögo, alls- konar vði níorða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Buð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar ögilson, skipamiðlan, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4.Sími6o8 Sjó-, Stríðs-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479. Allsk, brunafeyggíflgar. Aðalnmboðsmaður Carl Flr:sesít Skólavörðustíg 25. Skiifstofut. sl/t—61/*sd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICEc Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér alls’konat brnnatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matth asson, Holti. Talsfni 497 Maurice kínkaði koiií. — f>að er Garden-party hjá Cuth- bercs í dag og Mary frænka sagði að eitthvað af okkur mætti til með að f»r» þangað. En kærðu þig ekki um það ef þú hefir annað að gera. Hann leit svo einkennilega til mín að eg var viss um það að þetta átti að vera sneið til okkar frú Bara- dell. — |>akka þér fyrir, mælti eg kulda- lega. f>ú ert sá umhyggjusamasti gestgjafi sem eg hafi þekt. Svo skildi eg við hann og leyfði honum að íhuga gullhamra mína í ró og næði. Gekk eg svo cil veit- ingahúasins. Eg hitti Billy í veitingahásinu. Sat hann þar og las í morgunblað- inu og hresti sig á bjór. — Eg vona að eg trufli þig eigi, Billy, mælti eg Hann stökk á fætur, brosandi át undir eyru og fleygði blaðinu á stól- inn. — þetta grunaði mig að þú rnundir koma snemma í dag, mælti hann. — Jpað hafði mig þó eigi órað fyr- ir, mælti eg. Hvernig stendur á því »ð þig grunaði það? Hann gekk inn fyrir veitingaborð- ið og tók þar bréf, sem stungið var inn á tnilli flaskanna og fleygði því í mig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.