Morgunblaðið - 18.08.1918, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.08.1918, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bió á D a n s I e i k. Aískapiega hlægilegur Gaman- leikur i 2 þátturr. Einhver hiun skemtilegasti sem hér hefir veiið sýnd. Draumur litla drengsins. Aukamynd. Víðir kom til Hafnarfjarðar á fimtudaginn og bafði selt aíla sinn í ®Qglandi fyrir tæp 5000 sterl. pd. Skipið kom heim hlaðið kolum. Síidin. Fregnir að norðan herma að dálítið af slld hafi veiðst á Siglu- firði 2 síðustu dagana. Einnig er sagt að síld hafi veiðst á ísafirði. Útsvarahækkuiíin nemur um 160 þús. kr. alls. Geysir, leiguskip landssjóðs, kom hingað f fyrrakvöld seint, beina leið frá Bretlandi. Skipið er hlaðið salti og hafði nokkurn póstfiutning með- ferðis. Fredericia liggur nú í Viðey og affermir þar olíuna. Sterling á að koma hingað með þingmennina, og er búist við að skip- ið komi hingað 1. september, degi áður en þing verður sett. Óvenjufagnrt sumarveður hefir verið undanfarna tvo daga. Uáfrgggið eigur gðar. Tfje Briínst) Dominions General Insurance Compang, Ldt\, tekur sérstakiega að sér vátrygging á inubanm, vðrum og öðru iausaíó. — Iðgjöld hvergi lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. Gasiamp asrðr P eru til sölu með tækitærisverði á skrifstofu Isafoldar. Smurningsolía áYalt fyrirliggjandi. Hið íslenzka Steinolluhlotafélag. Stei Miklar birgðir koma á mánudag. Pantið i tima. F. Hansen. Skrifstofusterf. Karlmaður eða kvenmaður óskast til þess meðal annars að hafa á hendi bréfaskriftir á skrifstofu minni. Kunnátta í ensku, dönsku og vélritun er nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar skriflega ásamt meðmælum og námsskirteinum. Garlar GSslasan. Hafnarfjarðarvegurinn uýi. J>að er unnið af kappi af lagningu hins nýja Hafnarfjarðarvegar. Gengur vinnan vel eftir atvikum. En langt verður þaugað til hann er fullger. Hugiun, flutningasbip h.f. Kveld- últur, kom til Hjalteyrar í fyrradag, eftir i3 ,jftga fer5 frá Sp^nj Lík Gústafs Grönvolds kaupmanns kom hingað í gær með vólbátnum Leó frá Siglufirði. Hjónaband. í gær voru gefin sam- an í hjónaband þau Geir Thorsbeins- son kaupm. og ungfrú Sigríður Haf- stein, dóttir Hannesar bankastjóra. Tangs-verzlnn seld. ísafold segir f* Þvf f gær, Tangs verzlun á Isafiröi aé nú aftur seld, og að kaup- andinn muní vera Magnús Torfason bæjarfógeti þar á staðnum. t sumar snemma var hér á ferðinni maður að vestaD, f>órður Kristinsson að nafni, sem þá var nýbúinn að kaupa Verzlunina af Tang. Iíeypti hann óaköp|af vörum hér hjá heildsölum og hugði að reka verzlunina í stór- um stíl. — Tangs-verzlun er ein 'meðal elztu verzlana á Vesturlandi. Jón Jóhannsson læknir á Húsa- Vík kom hingað til bæjarins í gær íneð vélbátnum Leó. Stúlka óskast í vist nú þegar 'Nýlendugötu 19'B. (uppi). Einhlfypur maður óskar eftir her- bergi til leigu nú þegar. Uppl. Hótel ísland nr. x6 kl. 4—6. Kranzar úr lifandi blómum fást 1 Tjarnargötu 11 B. S. Kjartansson Box 383. Reykjavík. Útvegar allskonar rafmagnsvélar og alt annað er að rafmagni lýtur svo sem: Rafstöðvar, vira, lampa, ljósakrónur, allskonar hitunarvélar o. fl. Agxtt harmsnium til sölu. Verð 700 krónur. Loftnr Gnðmundsson, 1 Húsmæður Notið eingöngu hina heimsfrægn RedSeaiþvottasápu Fæst hjá kaupmönnum I heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. fer frá Valhöll við Skothúsveg mánu- dagsmorgun kl. 8. austur yfir fjall* 3 menn geta fengið far, Egill Vilhjálmsson. Til sö!u uppskipunarbátur, sem ber ca. 5 tonn. Ritstjóri visar á. Sðlibúð til leigu frá 1. október Afgreiðsla visar á. Skrifstofa andbanningafélagsins, Ingólfstræti 21, opln hvern virkan dag kl. 4—7 síöd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- málinu i viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- meunum mannréttindum, eru beðnir að sriúa sér þangað. Slmi 544.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.