Morgunblaðið - 16.10.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.10.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐTÐ ggHMSEg Gamla Bió amammm sýnir í kvöld kl. 8^/4 TRILBY. ListamannasaRa í 5 þáttum eftir hinni frægu og alkunnu skáld- sögu George De Maurieres, ieikin af 1. flokks ameriskum leikurum, Aðalhlutv. leikur Clara Kimbal Young, fræg og falleg Am.eTÍsk kvik- myndastjarra. — H jðmleikar meðan á sýningu stendur. — Tölusett sæti kosta 1.60, 1.10, barnasæti 50 aura. Súkkulði Þar á meðal Consum. Oacao — Te — Export fæst nii í Verzl. Visi. Kveikingartíini á ljóskerum bifreiða og reiðhjóla er 7 BÍðd. Gnfustrókurinn úr Kötlu Bást mjög greinilega héðan í gær. Alheiðskýrt veður var og norðauátt í fyrra- kvöld aáuBt og töluverðar eldglæring- ar héðan, en þó eigi eins miklar og fyrsta kvöldið. Stefna eldgossins héðan úr Reykja- vik er ekki norðan við Henglafjöliin eins og sagt var hér i blaðinu í fyrradag, heldur fyrir b u n n a n þau Ber strókinn yfir syðatu Henglafjöll- in og nokkuð fyrir norðan Lyklafell. Látin er nýlega hér í bæ, Oiöf Heigadóttir, grasakoua, og fór jarð- arför hennar fram i gær. Ólöf heit- in hafði um mörg ár stundað lækn- ingar með lyfjum er hún bjó til sjálf úr ýmaum íslenzkum jurtum. Af þvf dró hún það kenningarnafn, að hún var kölluð grasakona. þóttu lækniugar hennar oft hepnast von- um betur og höfðu margir, er til hennar Ieituðn, mikið álit 6 henni { þeim efnun, Verð á tóbaki stígur nú og fellnr hröðum skrefum. Stundum er nef- tóbak og munntóbak ekki fáanlagt, hvað sem í boði er, en aðra tíma er munntóbak selt á 60 kr. kiloið og stundum á 20 kr., en rjóitóbak er selt á 21.00—30.00 kr. kiloið i heild- sölu, en skorið neftóbak á 14 kr. í smásölu. >Margt er skrítið í Harmo- níu«. Umræðnfnnd um sambandslögin, héidu þingmenn Reykjavíkur í Iðnó gsarkvöldi. Borg er væntanleg hingað i dag úr Englandsför. Hárgreiður, Hfifuðkambar, HárnsN llmvfitn, nýkomíð. Verzlunin Gullfoss, Hafnarstræti 15. Talsimi 599. H.f. Eimskipafélag Isiands. Aukafundur. A aðalfundi félagsins 22. júní siðastl. var samþykt breyting á 22. gr. d. félagslaganna. Með því að eigi voru eigendur eða umboðsmenn eigenda fyrir svo mikið hlntafé á fundinum að nægði til lagabreytinga samkvæmt 15. gr. félagslaganna, verður samkvæmt sömu grein haldinn aukafuudor í félaginu laugardaginu 26. október þessa árs í Iðnaðarmannahúsinu í Rej'kjavík og hefst fundurinn kl. i e. h. Dagskrá: 1. Breyting á 22. gr. d. félagslaganna. 2. Frumvarp til reglugerðar fyrir eftirlaunasjóð H.f. Eimskipafélags ís- lands. 3. Umræðnr og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöugumiða. Aðgöugumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa í Báruhúsinu í Reykjavík miðvikudag 23. og flmtudag 24. október næstkomaudi kl. 1—5 siðdegis. Reykjivík 15. október 1918. Stjórnin. Ururac Baf Lopez y Lopez Píjönix Rosía aðeins 29 aura sfykfiið i fíeiíum fíossum, i fó6afísverzlun R. P. Leví Uppboð verður haldið fimtudaginn 17. þ. m. kl. 1 e. h. á ýmsum búshlutum og fatnaði hjá Samúel Ólafssyni söðlasmið. —--- Pipar, sv. st. og óst. — hv---------- Kanel --------- Negull -------- Engifer ------- Allrahanda st. Muscat st. Muscat hvitur Cardememmur st. Lárviðarlauf Saltpélur fctíSt i Liverpool. Barnalesstofa Lestrarfélags kvenna, Aðalstræti 8, opin hvern kl. 4—6 siðd. Kanel heill og steyttur Pipar — — — Negull — — — Allehaande Sinnep lagað og ólagað Carry Borflsalt Husblas Kardemommur Eggjapúlver Gerpúlver Yanlllesykur og allskonar dropar nýkomið í verzl. Visi. Sinnep lagað og ólagað og Karri nýkomið i LIVERPOOL. Eg undirritaður tek að mér hreinsno á allskonar vélum og métorum. Skrifleg beiðni sendist GuQjóni B. Jóhannssyni, Laugavegi 60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.