Morgunblaðið - 16.10.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1918, Blaðsíða 4
4 MQKGUNBLAÐIÐ stórn úrvali frá kr. 1.50 til kr. 25.00 YÖROHUSIHU. Stúlka óskast nii þegar á gott beiœili yfir veturinn. Hnt kaup. R. v. á Kensia. Kensla veítist í öl!um almennum relkningi, íslanzku, ensku og dönsku Uppl. Hvejfisgötu 59. Hengilarrpi, 20" brennan, fæst með tækifænsverði. A. v. á. Sððlasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Simi 646. Allskonar ólar tilheyr- andi söðla- og ;■■kiýpjasmfði. Einnig hnakktöskur, handtöskur söðultöskur, skóltöskur og veiðitöskur. Reið- týgi og aktýgi, vanalega fyrirhggj- andi. Rdðbelzii og taumbeizli, mjög ódýr af ýTisum gerðum. Beizlis- stangir 5 teg., Munnjárn, Beizlis- keðjur, Svpur, Keyn stóit úrval. Stxigi, Seyldúkur, S.engurdúkur, Vapnyfirbreiðslur o. m. fl. Alt fæst þetta með mjög sanngjörnu verði í SöðUsmíðabáðinni, L iugavegi 18 B. Sími 646. Gerið svo vel að lita inn í Söðla- smíðabúðina og sjá ódýrustu reið- beiz'in. sern nú eru fáanleg. Söðla- smíðabúðin, Lmgavegi 18 B. Sími 646. Benzin dur.kar fást á Bergstaða- stræti 8, uppi Góð elda> é! til r ölu. kr. 200.00. Laufásvegi 16. Stúlka óskast á gott sveitajaeim- ili, Uppl. á Vesturg. 53 B. Unglingsstelp 1 óskast til þess að gæta barns eítir kl. 1 á daginn. A. v. á. Verzlimin , QOÐAFOSS 4 Laugaveg 5 hefir fengið: hárgreiður, höfnðkamba, hárnet, svatnpa, gólfklúta, rykklúta, vaska- skinn, skúringarduft, teppabankara, skóbursta, ofnbursta, þvottabursta, herðatré, closetpappír. Ágætt þvottadufl, gildir á við sóda — Yerzlunin „GOÐAPOSS“ Sími 436. Enn er tækifæri fyrir karlmenn að fá sér á tæturna, með niðursettn verði i skóverzlun Hvann bergsbræðra Sími 604. Hafnairstræti 15. Sími 604. Jarðarför móður okkar, Málfríðar Þorleifsdóttur, fer fram föstudaginn 18. okt. frá heimili hinnar látnu, Barónsstíg 14, og hefst með húikveðju ki. 11 */2 f. m. Börn og tengdabörn hinuar látnu. Framhalds-umræðufundur um sambandsmálið verður haldinn í kvöld kl. 8 í Iðnaðarmannahúsinu Plugflskurinn. Skáldsaga úr heimsetyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich --- 13 Burns reis á fætur. — f>á er öðru máli að gegna, mælti hanu. Eg á enn eftir bæði hönd og fót, sem eg get fórnað fyr- ir föðurlandið. — Við getum nú slept því að sinni, inælti Sir Edward brosandi En þér verðið að takast ferð á hend ur í vikutfma eða svo. — Hvert? — f>ér verðið að fara til Noregs, mælti Sir Edward og reis seinlega á fætur. Til Noregs? — Já, það er eitthvað mikið á seiði þar f>ér vitið það að lofthern- aðurinn mun hafa mikla þýðingu í heimsstyrjöldinni. Loftflotar allra landa eruviðbúnir. Kafbátarnir munu lfka hafa sína þýðingu .... En eg hygg að eg geti fullyrt það, að við getum haft yfirhöndina á sjónum, ef — Hvað eigið þór við? — Ef ekki verður fundið upp eitt- hvað nýtt vopn, sem kollvarpar öll- um fyrirætlunum okkar . . . Eg hefi áatæðu til þess að ætla, að nýr óvin- ur komi fram og undir honum verði úrslitin í styrjöldinni komin. Skiljið þór það........ — f>ér haldið þá að í Noregi . . — Já, greip Sir Edward fram í . . . . ., eg veit það. Bússneska stjórnin hefir haft sporhunda sína þar. Hún hefir svo mikla trú á uppgötvaninni, að hún hefir sent Asev þangað til þess að jafna málið. — Asev .... æsingamanninn og njósnarann? — Einmitt. |>ér verðið að fara ^iil Noregs og koma í veg fyrir allar fyrirætlanir hanB. Enda þótt þér getið eigi trygt okkur hið nýja vopn, þá verðið þér þó að koma í veg fyr- ir, að það verði obkur til tjóns í heimsstyrjöldinni. Við höfum litið eftir Asev síðustu mánuðina. En nú er eins og hann hafi sokkið. f>að spáir engu góðu. — Hver er hugvitsmaðurinn? Sir Edward hugsaði sig ofurlítið um. — f>að er Finni, mælti hann evo. — Og hvað heitir hann?* — Við höfum fengið að vita nafn hans hjá ræðismanni vorum í Rúss- Iandi. Asev hefir gefið sbýrslu i mál- inu. Hugvitsmaðurinn heitir Ilmari Erko. Trolle & Rothe h.f. Brunatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. Sj'ótjóns-erindrekstnr og skipaflutniugar, Talsími 429. Cacao og Te er bezt að kaupa í verzlun O. Amundasonar, Simi 149. — Laugavegi 22 a. Sagogrjónf c/írisgrjon, sJŒarföflur, dfCafranyoí, cftvGÍfi, óaýrast í verzl. Vísi. Burns stökk á fætur. — I>á er þetta enginn vandi, mælti hann. — Hvað aegíð þér? — Erko er vinur minn, mælti Burns enn. Hann lætur fyr drepa sig, heldu* en að Rússar njóti nokk- urs góðs af uppgötvun hans. Hann hatar Rússa af öllu hjarta. Og snillingur er hann. f>ór megið reiða yður á það, Sir Edward, að upp- götvunum hans verður ætfð beint gegn Rússlandi . . . Helena viltu gera svo vel að taka til farangur minn! Eg fer til Noregs ámorgun! f>á fieygði litla stúlkan í garðin- um skóflu sinni og leít á föður sinn. — Eg vil fara með þér, sagði hún. VIII. f> r í r v i n i r. Stormurinn fór grenjaDdi yfir Hval eyjar. Hann sveigði trén og lék illa hinar gömlu og íúdu eikur. Sjórinn hamaðist og öldurnar brutust með dunum og dynkjum inn þröng sund- in milli eynna. Og loftið grúfði bik- svart yfir þessum hamförum. þessa dags mun lengi minst með- al fiskimanna og hafnsögumanna. Stormurinn var svo öflugur að hann reif eikur upp með rótum og feikti þeim langar leiðir. Og sumargest-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.