Morgunblaðið - 23.10.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.10.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bió Flökku- stúlkan (Zigeunerinden). Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 þáttum, ýmist leikinn í hinni undurfögru borg Gran- ada á Spám eða í Pyrenæa- fjöllunum. ísiand fyrir íslendinga i» Kaupið! Myndaramma, Albúm, Pöstspjaldara r ma, Spegla stóra og smáa, Allskouar Bursta, Kertapípur marg-armaðar, Kertapípur með öskuskál, Kaffikvarnir, Primusa, Primushausa og annað sem þar tilheyrir. Kubbakassa, Skákborð, Myndablöð, Myndabækur. Einnig ýmsar tækifærisgjafir og fjölda mnrgt annað í verziun Nótur nýkomnar i stærra urvali en nokkurntíma áður Hljoðfærahús Rvíkur. heldur fund fimtudaginn 24. okt. i Iðnó kl. 8 síðdegis, ALDAN. Fundur i kvöld kl. 8*/a á venju- legum stað. Meðlimir fjölmenni Stjórnin. Samkvæmt auglýsingu dómsmálaráðuneytisins, dags. 2. ágúst þ. á., er hérmeð gert kunnugt, að úrsögn úr hinu almenna brunabótaféiagi kaupstaðanna gétur hér eftir að eins farið fram frá 1. apríl ár hvert og með því móti að úrsagnarbeiðnin sé komin i hendur brunamálastjóra í síðasta lagi 1 mán- uði áður eða 1 maiz sama ár. Brunamálastjórinn i Reykjavík, 22. okt. 1918. H. Thorsteinson. £.s. Borg fer fjéðan á morgun (fimíu- dag) beinf íil TUmregrar. H.f. Eimskipaféiag Isiands. Dansæfingar íOne Step, TwoStep, Lancierso. fl. byrja fimtudaginn 24. október kl. 9 í Iðnó. Stefanía Oaðmundsdót'.ir. Villemoes fer héðan í kvöld til Vestmanneyja, austfjarða, Akureyrar og Isafjarðar. SfiipiÓ feRur 0 k k Í fiuíning fíééan Hf. Eimskipafélag Islands. mvn Sören Kampmann R ATIN Nokkur hundruð glös af rottueitri eru nýkomin. Þeir, sem hafa pantað »Ratin« eru beðnir að vitja þess hið fyrsta. einkasali á íslandi. Nýkomið: Hvítkál, Rauðrófur, Selleri, Piparrót, Púrrur, Laukur, Epli 0. fl, Matarverzlun Tómasar Jónssonar. Laukur með Boftiiu fit c7éns frá *2/aéne8i\ S ö? OQ p RúgmjAI er komið til Jóns frá Vaðnesi. § téfaupsfíapnr $ Ný rykkápa tii'sölii á Skólavöíðu- stig 85, uppi. *:Tapaé S'ífurbrjóstnái, með rauðum steini, hefir tapast. Finnandi beðinn að ‘Skila á Hverfisgötu 90. m Stúlka óskast i hæga vist á góðu heimili. Uppi. á Amtmannsstíg 4, niðri. JSaiþa Sjómannaskólapilt vantar herbergi, annaðhvort einan, eða með öðrum. Upplýsingar Mýrargötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.