Morgunblaðið - 23.10.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1918, Blaðsíða 4
4 MGRaUNBLAÐÍÐ i stóru úrvali frá kr. i.jo'til kr. 25.00 í ■ ■ 9 YORUHUSINU. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. t>eir sem paníað fjafa Benzin f)já oss eru beðnir að ssekja það sem þeim er æffað, i dag hl. 10—4, en snúi sér fyrsf ÍU skrifsfofunnar. Hið ísl. steinolíuhlutafólag. G itoínar ABREIÐUR eða gömul söðulklæði verða keyptjjj háu verði. Ritstjóri vísar á. Trolíe & Rothe h.f. Brunatryggingar. Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutniugar. Talsímí 429. Farþegar á „Bofn u“! Vátryggið sjálf'a yður og farangur yðar gegn sjó- og stríðsfaaettu hjá H.f. Trolle & Rothe. Tau-skór sérstaklega hentugir inniskór fást með fsekifærisverði hjá Jes Zimsen. fll Yátryggingar *5$runafrtjggingar9 sjó- og striðsvátryggingar. O. Joþstson & fiaaber. O >SUN INSURÁNCE OFFíCt- Heimsins elzta og stærsta yátryg^ ingarfélag. Teknr að sér aliskonsf branatryggingar. Aðiumboðsmaður hér á iacd Matthías Matthiasson, Holti. Taisimi 49? Plugfiskurinn, Skáldsaga úr heimsstyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich, ■--- 16 — Hvað gengur að þér, Pajázzo? mælti Erko viðkvæmnislega og strauk kettinum. Pajazzo var nú ekki lík- ur neinum venjulegum ketti. Hann var Hkari broddgelti. Höfuðið var alblóðugt. Annað eyrað var rif- ið og djúpt sár var á hnakkanum. En kötturinn skeytti ekkert um sár sín. Hann æddi fram og aftur um gólfið og hvæsti eins og jagúar, sem hefir mist af bráð. — Asev hefir varla sloppið ómeidd- ur úr viðureigninni, mælti Fjeld og laut niður að kettinum. Pajazzo staðnæmdist alt í einu og horfði á húsbónda sinn fast og al- varlega. j>að var eins og hann lang- aði til þess að biðja nm fyrirgefnÍDgu á því að hann hefði ekki fengið að láta líf sitt með sæmd. Fjeld strauk hinn særða koll hans með viðkvæmni. Hann sá að það var blóð á klóm hans og smá kjöt- flyksur. pað var auðséð að þær höfðu komið nærri andliti Rússans. — Nú skil eg þao hvernig Asev hefir komist á brott, mælti Fjeld og strauk kettinum. Hann hefir haft á sér mjóan silkiþráð. Með óskiljanlegri leikni hefir hann notað þráðinn Bem vað og slöngvað honum um krókinn þarna uppi 1 glugganum. Svo hefir hann lesið Big upp línuna, sem ekki verið hefir digrari en mjótt handfæri. Ogmargir apakettir gætu ekki leikið það eftir honum. Að minsta kosti mundum við Burns ekki geta gert það! . . . . Uppi á þakinu hefir hannmættPajazzo og kötturinn hefir ráðist á hann. Með miklum erfiðismunum hefir hann komist undan kettinum, klifið yfir gaddavírsgirðinguna og haldið niður til sævar blár og blóðugur. Senni- lega hefir hann fyrst um sinn hætt við þá fyrirætlun sína að ónýta »FIugfiskinn« .... En eg spái því að við fáum eitthvað að frétta honum af áður en hanarnir gala i fyrramálið. f>ess vegna skulum við flýta okkur! f>eir litu enn sem snöggvast yfir hið auða herbergi, og gengu svo út í salinn. Ofviðrið var nú á hæsta stigí. f>að hvein í þakjáeninu og kom æpandi eins og meinvættur utan af hafinu. Vatnið í skurðinum, þar sem »Flugfiskurinn« lá, var jafnvel á hreyfingu, — Er alt tilbúið? mælti Fjeld. — Já, svaraði dvergurinn. Vél- arnar eru alveg tilbúnar og hver ein- issti hlutur hefir verið nákvæmlega athugaður. — En er veðrlð ekki nokkuð flt til slíks ferðalags? mælti Burns. Mér stendur að vísu á sama, en það væri alt annað en skemtilegt að sökkva til botns ásamt þessari ágætu uppgötvun. f>að kom þótta8vipur á dverginn. — f>etta er snildarverk mitt, mælti hsnn, fegursti draumur minn — »Flugfiskurinn«. Hafið þér séð fiug- fiskana niður i hitabeltinu, Burns? . . . . í fyrsta sinn sem eg sá þá var eg staddur suður í Floridasundi í brennandi sólskini. Hitinn var svo afskaplegur að við héldumst ekki við í sængunum. Haf og loft var tærfl og fagurblátt. í fjarska sáum við pálmalundiua og hina miklu frum- skóga Florida. Og í þessum dýrlega bláma komu flugfiskarnir i Ijós. f>eir spruttu upp úr djúpi hafsius eins og silfurlitir geislar. f>eir þutu áfram stuttau spöl og nutu sólskinsins og hlýjunnar í nokkrar sekundur. Svo hurfu þeir i hafið aftur. f>eir gátu bæði ferðast í sjó og lofti. f>eir eru alveg sér- stök tegund dýra, hvorki sjó né loftskepnur, en þó hvort tveggja í senn. ... Já, Burns, flugfiskurinn er stærsta hugsjónin, það er heims- fuglinn og heimsfiskurinn sem vindur sér inn á vigvöll hinna miklu úr- slita. Dvergurinu þagnaði til þess að kasta mæðinni. Hann Ieit snöggvasfl á Ejeld, en það var SVO að sjá, sem hann hefði ekkert flekfð eftir orðum Erkos. Eann var að brjóta heilann um eitthvað annað. Ög það var á- hyggjusvipur á honum .... — Hvað er að, Fjeld? spurði dvergurinn f áhyggjurómi. Er nokk- ur hætta á ferðum? Læknirinn svaraði ekki þegar. f>að var eins og hugsanir hans berðust við það að taka á sig ákveðna mynd — Vindillinn, tautaði hann. Vind- illinn! .... — Hvaða vindill? mælti Burns. Attu við stúfinn, sem Asev skildi eftir? f>á rétti Fjeld skyndilega úr sér og augu hans tindruðu. — f>að er alls eigi vindill, mælti hann. — Hvað áttu við 1 hrópaði Erko. — §að er sprengja. Við skulum flýta okkur .... Asev skilur eigi þannig við vindla sína .... * Um leið varð sprenging mikil inn í herberginu þar sem Asev hafði verið, Og hvftleita reykstroku lagði inn í salinn. Loftþrýstingurinn fieygði þeim öllum þremur flötum og með braki og brestum féll skálinn niður niður yfir hina dásamlegu upp- götvun Erkos.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.