Morgunblaðið - 08.12.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.12.1918, Blaðsíða 3
MQRQUNBLÁÐIÐ $> Gamis Bié Falski eifinginn mjög skemtilegur gamanhikur. M ð kænsku unnm bruður. Skemtilegur sjónleikur ‘um un«a, auðuga stúlku, sem hefir sett fyrir sig að giftast að eins félausum manni, enda [»ótt hún væ;i afarhnfi s af ungum auð- ugum manni í ráirenninu. Kappakstar nm ástina, Afskaplega ske ntileg. Aths. Alt eru þetta úrvals myndir, sem hver einn hefir gaman af að sjá. Innilegustu þakkir fyrir sýnda liluttekningu við fráfall og jarðar- för okkar elskuðu konu, dóttur og systur, Ástu Þ. Th. Bjarnadóttur Blomsterberg. Rvík, 6. des. 1918. Hans Blomsterberg. Ingibjörg Guðmundsson. Jón Bjarnason. BLómlaukar Margar og fjölbreyttar tegnndir, í skrautgarða og' grafreiti, fást enn nijög ódýrir. Verða settir niður til þriðjudags. , Guðný Ottesen, Bergstaðastræti 45. BIBLÍUPYRIRLESTUR Goodtemjplarahúsinu í dag kl. ”14 e. h, Efni: Síonshreyfingar. Eru líkur til. þess að Gyðingar muni nú fá land sitt aftur og mun það vera eitt af táknum tímanna? Allir velkomnir. 0. J. Olsen. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag: Kl. 11 f. h. helgmiarsamkoma. Kl- 2 e. h. sunniidágaskóli. Kl. 4 e. li. gleðisamkoma. Kl. 8 e. h. hjálpræðissamkoma. Verið velkomnir. LÍFSTYKKI saumuð eftir máli. Tilhúin fyrir- liggjandi á kr. 3.50—18.00. Yönd- uð viúna, ódýrt þó. Elísabet Kristjánsdóttir, Laufásvegi 14. SMOKING, lítið hrúkaður, til sölu með tæki- fserisverði á Njálsgötu 18. Góðir og ábyggilegir drengir úskast til að bera út póst um jólin. ^alið við póstinn í Austurbænum. CARL H0EPFNER Heildsöluverzlun Reykjavík. Sími 2L Fydrlyggjandi fyrir kaupmenn: Eportkaffi, Eldspýtur, Sveskjur, Ferskjur, þutk., Bakarafeiti, Chocolad tnargar teg. Þvottasápur, Stangasápa, Handsápur fl.hi teg., Ávextir niðursoðnir, Jaröarber, Ananas, Ferskjur og fleira. — Baðlyf. Ennfretnur: Ofnar og Eldavéiar margar stærðir og gerðir, Rör, Hnérör, Eldf. Steinn og Leir, Cheops kalk í sekkjum, Asfalt, Saumur i” til 7”, þakpappi, Panelpapp, Gólfpappi, Gaddavir o. fl. 30 30 30 Ekkert ofgolt fyrir börnin! Jólasalan byrjar á movQun. IJ■’* mikiu að velja um Tækifæpisgjaíir. Allar vörur verzlunarinnar her.tugar til jólegjafss Arni Einksson, verzlun. n==ii=m=it=ir=ii==t! Jarðarför okkar hjartkæru dóttur og unnustu, Betsy Ragnhilde Hal- dorsen, fer fram mánudaginn 9. desember, og hefst með húskveðju kl. 11 árd. á lieimili hinnar látnu, Bergstaðastræti 38. Helene Haldorsen. Martin Haldorsen. Karl Vilhjálmsson. Jarðarför konunnar minnar sálugu, Ingigerðar Sigurðardóttur, fer fram mánudaginn 9. des. og hefst með húskveðju kl. 914 f- h. frá heimili okkar, Vesturgötu 46. Reykjavík, 7. desember 1918. Ágúst Guðmundsson. Jarðarför konunnar minnar sál., Guðrúnar Sigurðardóttur, sem and- aðist þ. 13. f. m., fer fram frá dómkirkjunni næstkomandi þriðjudag þ. 10. þ. m. og hefst með húskveðju á lieimili okkar kl. 11 f. h. Jónatan Þorsteinsson. Alúðarþakkir frá mér og börnum mínum til allra, er sýndu hluttekn- ingu og hjálp við fráfall og jarðarför konunnar minnar sál.. Sigríðar Guðmundsdóttur. Jóhann Þórðarson, Skólavörðustíg 20. Hér með tilkynnist, að jarðarför Guðrúnar Bjarnadóttur fer fram frá dómkirkjunni mánudag 9. þ. m., kl. 3 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Einar Helgason. Magnús Sæmundsson. Appelsínur og Epli fær verzlunin Liverpool með e.s. Charco sem kemur hingað frá Ameríku næstu daga. Tekið á móti pöntunum nú þegar. Innilegt þakklæti til kuuningja og' vina, seni sýndu hluttekuingu við fráfall Kr. Ilall bróður míns, konu hans, barna þeirra, Guðlaug- ar Slcarphéðinsdóttur og Guðrún- ar Ingileifsdóttur. Fyrir hönd nær og fjærstaddra ættingja og vina. Aima Ásmundsdóttir. Iunilega þökk fyrir auðsýnda hluttekuingu við fráfall og jarðar- för móður og tegndamóður okkar, Guðrúnar Halldórsdóttur. Andi'ea Guðmundsdóttir. Halldór Högnason. Jarðarför bróður míns, Jóns bónda Jónssonar í Helgadal, fer fram að Lágafelli þriðjudaginn 10. þ. m., kl. 2 e. h. Fyrir liönd ekkju hans og ann- ara vandamanna. 7. desember 1918. Guðsteinn Jónsson. Jarðarför Margrétar litlu dóttur okkar, sem lézt þ. 22. þ. m., fer fram frá heimili okkar, Njálsg. 15, mánudaginn 9. þ. m., kl. 1 e. h. Vilborg Þorkelsdóttir. Magnús Bjömsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.