Morgunblaðið - 21.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.02.1919, Blaðsíða 2
2 iS sendir á sinn fund til sanminga á kaupgjaldi til þessara nxanna en !Á.gúst Jósefsson, form. verkam.fél. „Dagsbrún", er væri sér sammála juh þetta mál, þótt hann, sam- kvæmt vilja félags þess, er hann yæri fyrir, héldi kröfu fram .um hærra kaup. Hann kvaðst álíta óforsvaranlegt, að bærinn kepti við aðra atvinnurekendur í þessi tilliti, enda mundu þeir menn, er hefðu fasta vinnu með 80 aura kaupi, hafa eins góðar tekjur og þeir, er hefðu 90 aura kaup við hlaupa- yinnu. Þó ætli hann sér að gjalda það kaup, 90 aura, eftir byrjun aprílmánaðar. Svo mikla áherzlu kvaðst hann leggja á, að kaupið yrði ekki jafnað fyrri, að ef það yrði samþ. nú, mundi hann segja þeim mönnum upp vinnu, er í holt- inu ynnu, og ef bæjarstj. samt á- kvæði að halda vinnunni áfram ineð hækkuðu kaupi, mundi hann hiðjast lausnar frá því að hafa f jár- inál bæjarins á hendi, þ. e. segja borgarstjórastöðunni lausri. — 01. Fr. sagði vinnu í holtinu við undir- búning vega alls ekki vera óþarfa, ef henni væri rétt stjórnað, því ann- 'ars yrði að greiða peninga, er til hennar gengju, sem fé til þurfa- linga, því þessi vinna væii veitt mönnum til að verja þá frá sveit, auk þess sem hún færði bæuum all- miklar tekjur í aðra hönd, þótt tekjur af henni væru minni en kostnaður við hana, því væri húíl, íjárhagslega séð, ágóði fyrir bæ- inn. Ekki sagðist hann heldur sjá áð óréttlátt væri að hækka kaupið, fevo að menn, sem við vinnuna væru, gætu lifað af því; maður, sem hefði fitöðuga vinnu með 80 aura kaupi ttm tímann, gæti haft alt árið kr. 2400, en hann sagðist greiða fyrir sig og fjölskyldu sína, sem væi’í í alt 21/2 rnaður, kr. 2700 um ái’ið. Hann kvaðst því vilja spyrja borg- arstjóra, hvarnig hann færi að reikna út, að 80 aura kaup nægði fjölskyldumanni til framfærslu. (Borgar.stj. benti á að þetta væri matsöluhúsaverð, er hann, Ól. Fr., miðaði við.) Kvaðst vart liyggja að horgarstj. ætlaðist til að fólk lifði á tómum mögrum þorski. — Jón Þor- láksson áleit óþarft að setja þetta mál svo á odd, að borgarst jóri segði af sér, þótt kauphækkuniu væi’i fiamþykt, því að hann réði hverjum hann útvísaði peninga úr bæjar- sjóði og hverjum hann v(útti at- vinnu undir þessum kringumstæð- um, bæjarstj. gæti ekki tekið fram fyrir hendur hans hvað ]>að snerti. Allharða samkepni áleit hann, ef bærinn borgaði vinnu þá,er um væri rætt, eins og aðrir vinnuveitendur borguðu fyrir hlaupavitmu. (Ól. Fr.: „Þetta hefir þó verið gert áð- ur.“) Kom hann síðan fram með tillögu í dagskrárformi, ]æss efnis, að með skírskotun til ræðu borgar- fetjóra tæki bæjarstjórnin enga á- kvörðun í kaupgjaldsmálinu að svo stöddu. Var hún borin undir átkvæði og feld með 6 atkv. gegn €. Síðan var tillaga Á. Jósefssonar MOKGU\-i AÐIÐ Sfmi 523 L, Búðin Sími 529 er nógu stór fynr alla sem þurfa að fá ^ér toéa vir dla, tóbak, c garettur og sæhæt. 77 ý h o m i ó frá Englandi: Ga-rick Waverley C ipstan Keyktób k í dósnm Lcc Cabin og Golden Cio s pökkuro. Btrds Eye -------*¥Zr Three Castles C p tan Wrstminster Cigarettur í pökkuu Flag 0 S, Gold Flake dósum. Mlo Royal N stor 71 ý k o m i ð trá Danmörku: Munntóbak (8. B.) mcð friðarverði. V ríd at. Couf. c . AtsOk- ulaði. nuðusúk.kulaðr 2.95 pr. 1/8 kg. Hring'ið srrax! 529 i f þið viljið fá gott teyktób k Vörur sendar heim Knattspyrnufélagið FRAM. Meðlimir skriíi sig á lista að árshátíð félarrs’ns 1. marz ásao t gest- um, i d>g og á morgun, á skrifstofu Clausensbræðra. Eftir laugaidag verður ekki íekið á móti áskriftum. STJÓRNIN, Oveland-bifrelð i ágætu standi, ásamt varastykkjurn sem fyigja, er af sé'stökum ástæðum Til sölu. Lágt verö. Afi;r. vísar á. borin undir atkvæði og sömuleiðis fel með 6 atkv. gegn 6. Já sögðu: Ág. J., J. Bald., Jör. Br„ K. V. G., Ól. Fr. og Þ. Þ. — Nei sögðu: G. Ásbj., J. Ól., J. Þorl., Inga L. L., Sig. J. og borgarstjóri. — Atkv. greiddu ekki: B. Sv., B. B. og Sighv. Bj. Meiri sjálfstjórn. Ól. Fr. hreyfði því máli utan dag- skrár, að nauðsynlegt væri að bær- inn fengi meiri sjálfstjóru í mál- um sínum, ]>að gæti á margan hátt staðið fyrir framgangi mála, bve mjög hann væri háður þingi og stjórn um mörg þau mál, er varð- aði hann eingöngu. Virtust fulltrú- ar þessu fylgjaudi, en engiu álykt- un var tekin því máli til fram- kvæmda. Var svo fundi slitið. I. O. O. F. 1012219 Fundur í Guðspekisféláginu 21. þ. mán. „Gullfoss“ á að fara héðan áleiðis til New York kl. 5 í dag. ,,Sterling“ á að fara héðan f dag kl. 4. „Snorri goði“ fór héðan í gær áleið- is til Englands. Skálda- og listamanna-styrkurinn. Honum hefir verið úthlutað þannig fyrir yfirstandandi ár: Einar H. kvar- an fær 2400 kr., Einar Jónsson mynd- höggvari 1500 kr., Guðm. Guðmunds- son 1500 kr., Jóhann . Sigurjónsson 1000 kr., Guðm. Friðjónsson 1000 kr., Brynjólfur Þórðarson málari 1000 kr., Valdemar Briem biskup 800 kr., Rík- arður Jónsson myndhöggvari 800 kr., Jak. Thorarensen skáld 600 kr., Nína Sæmundsson myndhöggvari 600 kr., Arngrímur Olafsson málari 600 kr., Ásgr. Jónsson málari 500 kr., Jóhs. Kjarval málari 500 kr., Sig. Heiðdal sagnaskáld 500 kr., Hjálmar Lárusson myndskeri 400 kr., Ben. Þ. Gröndal (fyrir sögur) 300 kr. — i úthiutunar- nefnd eru próféssorarnir Agust H. Bjarnason og Guðm. Finnbogason og mag. Sig. Guðmundsson. Vélbátur strandar. í fyrrinótt hleypti vélbátur, sem var á leið hing- að frá Vestmannaeyjum, inn á Voga- vík, en rak þar á land. Tveir menn voru á bátnum, og komust þeir af, en ókunnugt er um skemdir á honum í féSspor föður sins. Lórna d faletúr 'jónleikur í í|órum báttum, ieikinn af hínu heimsfiæga Triantíle-féla{{i. Þessi iryrd hefir öll skdyrði til aó telj st með allra beztu ásra-s|ónleikurn sem hér hafa sést. Mvnd n tendur vfir i. ?ðra kl f Bókabúðinni á Laugavegi 1» fást ódýrar gamlar sögu- og fræði- bækur, innl. og erlendar. Kaffið ágæta er jtomið aftur í verzl. Ó. Amundasonar, Sítni 149. Laugavegi 22 a /i&rSergfa í6úð ó.tkast icigð frá 14, mat. Hí leiga boðin íyrir goit hú?næði. R. v. á. STEINDÓE GUNNLAUGSSON, yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. 4%—6 Þ e i r, sem vildu taka ábyggileg- an pi’t í þjónustu sína sem verzi- unarnema, leyti upplýsinga x sima 142 A eftir hád. Bifreiðln R. E. 48. fætt ávalt letgð í iengri og skemmri feFðír, Áfgreiðtla: L a u g a v e g 20 B. öðru lofti. Bifreiðarstjóii Björgvin Jóhanufison, Sími 322. Stúlka eða eldri kona óskast hálfan daginc á Frakkastígr 13. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður tr lasinn eftú' slysið í Kópavogi. Hafði hrákast ' honum rif við fallið. Karlakór K. F. U. M. endurtekur samsöng sinn í kvöld. „Skuggar* ‘ voru leikíiir í annað sinn' í gærkvöldi, fyrir fullu húsi. Þykir leikurinn hinn bezti og meðferðin ágæt,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.