Morgunblaðið - 21.02.1919, Side 4

Morgunblaðið - 21.02.1919, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 'Saumastomn Agæt vetraifrakkaeíni. — Sömnieiðis stórt úrval af allskonar Fataetunm. KomiÓ fyrst i Vöruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aSallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — UmboSa- menn fyrir hina frægu „Beadmoro“ olíuvél fyrir fiskiskip. — GeriS svo yel aS senda oss fyrirspumir uns alt viSvikjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSÖN & KAABER, Trolle S Sotbe U Brunatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-eriRdrekstnr o$ Bkipaflutiimgar Talsíml 429. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Ourtis Yorke. ---- 25 Bezt leizt Penelope á eldhúsiÖ. Þar var alt í dæmalausri röö og reglu og þar voru flest þau áhöld, er hugsast gátu til þess að spara vinnu. Yoru þau í ameríksku varningshúsi í næstu borg. — Það er mitt mesta yndi, að elda mat, mælti Kathleen. Og Jónatan seg- ir, að eg sé fædd til þess að matreiða. Hafið þér ekki gaman að því ? Jú, eg er viss um það. Penelope hristi höfuðið. — Eg hefi aldrei á æfi minni reynt að matreiða, mælti hún — nema þá ef brauðabakstur gæti talist til þess. — Eg baka aldrei brauðin sjálf, mælti Kathleen. Eg læt þau að eins í sórstaklega tilbúið bökunaráhald fyrir framan eldinn og þar bakast þau sjálf. Galdurinn við matreiðslu er sá, að láta matinn sjóða sig sjálfan. Þér megið trúa því, að leiknustu matreiðslumenn Minna-Mosfell i Mosfellssveit fæst keypt nú þegar og til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við Boga A. J. Þórðarson, Lágaíelli, sem gefur allar nauðsýnlegar upplýsingar. SjóYátryggingarfélag islands h.f. Austurstræti 16 Reykjavik Pósthólf 574. Talsími 542 Símnefni: Insurance ALLSKONAR SJÓ- OG STRÍÐSVÁTRY GGINGAE. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. Það tilkynnist hér með öllum þeim, sem eiga ógoldin gjöld til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukaútsvör eða fasteignagjöld, að þau verða tekin lögtaki Tföodhjeras YátrygfMtrféiig Alisk. bruöa,tryggiæjg®r. Aöalutnboðsmaður , C®f1 FlESSöga* Skólavðrðrsi.ig 25. Skrifstofnt. s»/a—6*/*sd, Tak. 33 skipamiðian, Hafnarstraeti 15 (nppij Skrifstofau opia kí. 10—-4. Siaá «0$ 8|é-, StriOS', Bruí!atryggí0|tr„ Talsími heima 479. Det Igt octr. Brtffldiisaniii KanpmannahÖfn vátryggir: bús, húsfðga, ko:tiar vðmtorða o.s.frv gsgm eldsvoða, fyrir iægsta iðgiald, Hsima ki. 8-—12 f. h, og s—$ i Anstcrstr, 1 (Búð L„ Niolica). N. B. Niðlftðm. >mw OFFICE* Heimsins elzta og stsersta vátqrgg® ingarfélag. Tekur að sér aMskosœ branatryggingar. Aðlumboðsmaður hér á laadi næstkomandi mánudag \ og næstu daga á eftir, án frekari tilkynningar. Bæjargjaldkerion. Matthías Matth.'aaaerss Holti. Talfimi 457 éirunafíyggingti r5 sjó- og striðsvátryggíngif. 0. Jofymm & 7imb%P> líta að eins eftir, en láta svo náttúr- una um hitt. Penelope hló. — Það virðist ótrúlega auðvelt. Og mig langar til þess að biðja yður að kenna mér listina. —■ Elskan mín, mælti Kathleen, það er alls eigi hægt að kenna matreiðslu. Það er að vísu hægt að gefa reglur um það, hve mikið þarf af hverju, hvernig á að blanda tegundunum saman og hve lengi á að sjóða. En það er ekki listin við matreiðsluna. Maður getur aldrei lært hana, ef maður er ekki fæddur með listina í sér. — Það eru að minsta kosti ekki litl- ir hæfileikar, mælti Penelope. Og þeir eru meðal margra annara, sem eg hefi farið á mis við. Kathleen horfði einkennilega á hana. — Þér eruð ein af þeim mörgu, sem eigi þekkja hæfileika sína, mælti hún. Þér hugsið ekki nóg um yður sjálfa. Eg á við það að þér hugsið ekki um það, hvað þér gerið og hverjum kostum þér eruð búin. Eg gæti trúað því, að þér hefðuð ekki hugsað um það að þér eruð fríð. Penelope brosti ofurlítið. — Nei — enda gæti eg aldrei gert kröfu til þess að kallast fríð. — Það er eitthvað við yður, og alt sem þér segið og gerið, sem gefur yður ólýsanlegan yndisþokka. Eg veit að það er ekki rétt af mér, að hrósa yður upp í eyrun, enda þótt pér eigit5 pað skilið. Eu eg er svo blátt áfram, að eg eg kæri mig ekki um það. Eg segi alt af það, sem mér dettur í hug. Og það minnir mig á það, að mig langar til þess að mega kalla yður skírnar- nafni yðar, Penelope! Má eg það ? — Já, auðvitað, ef yður langíir til þess. — Víst langar mig til þess. Og eg vil líka að þér kallið mig Kathleen. Og svo skulum við verða góðir vinir. En eg býst við, að þér eigið fjölda vina. — Nei, það er ekki rétt. Eg hefi að eins átt eina vinkonu, og hún dó fyrir rúmum tveimur árum. — Ó, eg samhryggist yður. En hún frænka yðar? Eruð þið ekki góðar vin- stúlkur? Ó, nei, þér þurfið ekki að svara. Eg sé það á yður, að þið eruð ekki vinstúlkur. Mér þykir vænt um það. Mér lízt ekki vel á hana frænku yðar og þó get eg ekki gert mér grein fyrir, hvernig á því stendur. Eg hefi aldrei talað við hana. Hún er Ijómandi fögur og alúðleg. Þó er hún þannig í framkomu, að mér lízt ekki á hana. 1 nótt sem leið dreymdi mig hana, og mér leið illa. Mig dreymdi það að Jóna- tan hefði gifzt heimi og vildi ekki sjá mig framar vegna þess að henni var illa viö mig. 0g það komu tár í augu hennar um leið og hún sagði þetta. Hún þerraði þau burtu og mælti enn fremur: — En við skulurn ekki vera að tala um hana. Yið skulum gahga niður að sjó og sjá þegar fer að flæða. Við skul- um hafa með okkur tvo stóla og setjast í flæðarmálið og smáhörfa svo undan, eftir því sem meira flæðir. Nú er Jóna- tan horfinn aftur. En þér megið ekki halda að það sé vegna þess, að honum geðjist ekki að yður. Eg sé það á hon- um, að honum lízt mjög vel á yður. En hann er seinteknari ókunnu £6Uá heldur en eg. Hann er eins °S fellið þarna — það er miklvun erfiðleikum bundið að komast upp á það, en þegar þangað er komið, iðrast enginn erfiðis- ins. — En hvað ykur þykir vænt hvoru um annað, mælti Penelope hugsandi. — Þáð er ekki óeðlilegt. Við erum tvíburar. Við Jónatan erum eitt — að sálinni. En að ýmsu leyti erum við þó ólík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.