Morgunblaðið - 05.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ■ua» -*ml» Bií' +mrnmmm Undir fölsku meiki Spjrnai di jjcSi 1 i ^ páHum Leikinn af hinum ágæ u dönsku leikurum Paul Reumert H Imar Clau?en Th Ida Fónss o Aifred M iller skipaskoðunarmaður er yfirsraiður skipa þeirra, er harni svo metur, með öðrum. Metur sama sem sín. eigin verk. Er þetta heilbrigt? Eða: Mundi það þykja heppilegt, ef námspiltur í skóla væri sinn eigin prófdómari? Það er í sam- reemi við hitt. Þetta hvorki á eða wá iíðast, því að hvað er eðlilegra að skoðunarmaðar sá,er líkaværi yfirsmiður skipa þeirra, er hann skoðar, reyndi að hafa áhrif á hinn skoðunarmannimi, eða luna skoð- unarmennina, ef fleiri væri en tveir, ef (eg segi ef) honum fynd- ist eitthvað athugavert við aðgerð skipsins. Eg sný þá máli mínu til hinna lögskipuþu skoðunarmanna, er fyrst skoðuðu skipið „Alice“. Vilja þeir ekki gefa almenningi skýringu á vottorði því, er þeir gáfu um nefnt skip? Eða varð svona mikil breyting á skipinu frá því að'þeir skoðuðu það og þar til það varskoð- að á Siglufirði, og í Hafnarfirði? Sé nú svo, að þeir hafi gefi rangt vottorð, annaðhvort af vanþekk- ingu eða vísvitandi, þá sýnir það ótvírætt, að þeir eru ekki starfinu vaxnir og einnig það, að hér verð- ur að koma breyting á. Satt er það, að alstaðar er mönnum dauðinn vís, en ekki sízf á sjónum, og það dylst víst engum, sem til þekkir, að nóg- ar hættur og erfiðleika hafa sjó- mennirnir við að stríða, þótt ekki sé aukið á með því, áð ginna þá út u fuadalla, með vitlausum vottorðum. Eg vona, að hinir lög- skipuðu skoðunarmenn íáti nú til sín heyra og gefi fullnægjandi skýringu á þessari margnefndu skipsskoðun, og þvoi þar með hend- nr sínar hreinar. Því að, úr því eg fór að minnast á þetta mál, þá er tað ásetningur minn, að halda því ^akandi, þar til fullnaðar ský'ring agtensiö- Annars gegnir það furðu, Iskuli vera fram hjá lík- uir mPaSta manninum sem yi5 eig- . sl£ipaskoðunar (því óhugs- andi tinst mér að hann fáist ekki), anni, sem um margra ára skeiið er bumn að Sýúa það ijóslega með Jutum sínum, að hann er euginn sJálfhælinn uppskafningur, heldur að hann hefÍr bífeði vit °g Vilja á enda mönnum á það, er betur 'fi1 '^fara’ eáki á einu heldur öllum um sjávarútvegsins og sjó- 8veShUnnar Maðurinn er hr. lnbjöm Egilsson. Eg hefi aldrei Jlofuðkambar og Tiárgreidur stóit, goit oe, ödý-t úrval / járnvörudeiíd Jes Zimsert. 10 ár liðin. Þeir, setn útskrifuðust fiá gagn- fræðaskólanum 1 F ensborg i Hjfnar- firði vorin 1909 og 1910, eru hér- með mintir á að sæljt íund i skóla- húsinu í Flensbo'g laugaidaginn 12. júli n. k. kl. 12 á hádegi. Þeir, sem ekki geta sótt fundinn sktifi þangað og má senda biéfin til undir- litaðra, merkt »10 á>«. Hafnatfitði 20. janúar 1919. Þorsteinn þo ar nsson, Drumboddsstöðum. Helgi Guðmv-ndsson, Haínarfirði. Reykjarpipur margar tegundir nýkomnar til Jes Zimsen Stúlka óskast i vist nú þegar á fáment heimili hálfan eða allan daginn. Rititj. vísar á. Drengur óskast til snúnÍDga. Olafar M8gnússon Ijósmyndari. Regnkápa var tekin í misgripum i G. T.-hÚSÍnu siðastl, laugardag. Elg- andina geri svo vel að sækja hapa i Hegningathúsið i dag Ðg skilj þeirri, er hann tók í staðmn. við hann talað, þekki hann að eins í sjón; en á óvart kemur mér það, ef hver og einn getur vafið honum um fingur sér eftir vild. Nú er það undir skoðunarmönn- unum komið, hvort þetta verður síðasta orðið. Gamall sjómaður. Mk. FAXI fer til Isafjarðar fimtndag 6 þ. m., et nægar fluto- ingar fæst. Vörur tilkynnist strax Upplýsingar hjá Sigurjóni Péturssyni, Hafnarstræti 18 Sími 137. Det kgl. oktr. Söassurance - Kompagai tekur að sér allsloiar sjóvátrygglngar. Aðaluirboðsmaður fyrir í la d: Eggert Claessen. yfirréttarmálaflatningsmaður. Vátry ggin garfélögi n Skandinavia - Balt ca - National Hlutafé samtala 43 mlllíónii króna. Í>1 inds-deildin Trolle & Rothe h.f., R»ykjavik. Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipum og vörum gegn lsegsta iðgjöldum. Ofannefnd félög hafa afhent Islatid-ibanka í Reykjavik til geymslu: hálfa millión krónur, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðilum. Fljót og góð skaðabótagreiðila. Öli tjón verða gerð upp hér á staðnum og fé ög þessi hafa varnarþing hér. BANKAMEÐMÆLI: Islandsbanki. D D D § D sa Umboðsverzlun. Hér með ti kynnist kaupmönnam og kaupfélögum á Islandi, W að við undiriitaðir höfum stofnað: Umboðsverzlan í Kaapmannahefn með firmanafninu Friðgeirsson Ss Skúlason og höfum skrifstoía i Llnnésgade 26. Kaupmannahöfn i. marz 1919. Olgeir Friðgeirsson, Friðgeir Skútason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.