Morgunblaðið - 18.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ litur fáni liiaktir dag og nótt í garðinum íil þess að minna menn á. hið göfuga, opinbera hlutverk hallarinnar. Þar næst er Palais Bourbon, og þar situr þjóðþing Frakka. Einu .sinni var þarna forarmýri, þar sem froskarnir höfðust við. En laiui- dóttir Lúðvíks 14. lét reisa liöll í miðju froskasýkinu, höll, sem hirð- in gæti séð, þá er hún ók á kvöldin hinum megin árinnar. Og sem ó- svikinn afspringur Bourbonamia, nefndi hún höllina Palais Bourbon. íStjórnbyltingamenn tóku höliina og skírðu hana í höfuðið á sér. Hér settist 500 manna ráðið að, og um allan heim er liúsið í froskasýkinu .kunnugt sem þinghús Frakka. Næsta hús við höllina er stór- kassi, sem enginn tekur éftir, vegna }>ess að hann líkist öllum öðrum opinberum byggingum í Evrópm Enginn man framar hvað smiður- inn hét, sem húsið bygði, enginn minnist dorisku og jonisku súlna- tilbreytinganna í framhlið þess. Sú álma lxússins, sem veit að fSignu, er skrautlegust. Inni eru }>ar ótal snúnir marmarastigar og fjöldi íburðarmikilla sala. Alt er hljótt þar inni. Vængjadvr opnast og lokast, eins og þær hreyfðost íyrir blæ. Þykkir, persneskir dúk- ar taka úr alt skóhljóð. Daufa birtu leggur inn um tjöldin fyrir liinum báu gluggum, er snúa fram að áinn. X hverjum sal er stórt borð með grænum flókadúlc. í hverjum sal marmaraarinn með spegli yfir og tifandi klukku á arinhyllunni. í hverjum sal þjónn í kjól og hvítu vesti, með silfurfesti um hálsinn og silfurbakka í hendinni, lina skó á íótum og s.jö innsigli fyrir munnin- um. Maður leggur gullpening í framrétia hönd hahs. Hann deplar augum. fer burtu sem snög'gvast og kemur aftur með þau skilaboð, -tið ráðherrann sé á ráðstefnu,. Við erum nú í utanríkisráðu- neyti Frakka á Quai d’Orsay. Einn saíurihn er stærstur, þar er stærst- \ ur arinu. stærstur spegill, stærst klukka og lengst græna borðið. \'ið enda borðsins situr maður, hvítur t'yrir Inerum, með úfnar og gráar augabrýr; andlitið er gult eins og eltiskinn óg skeggið eins og á rost- ung. Hanu stýrir fundimun. Það mætti líkja honum við Bismark. ef hínar beizkn sorgir, sem sprotnar eru af mannviti og meðaumkun, hefðu eigi inyndað djúþar hrnkknr í eltiskinnið og giif’gað andlitssvip- inn. Þetta er Clemeneeau. Til vinstri haudar honuiu situr þrek- mikill Breti, með róleg augu, rauð- ur í khvnum og með mikið hár. Það er Lloyd Oeorge. En hægra megiu. við Clemenceau situr prófessorinn nauðrakaði, með gullgleraugu og dálítið ranseyði, svo að þegar hann hlær, þi skín í tvöfaldan garð af sterkum ameríkskum töanum. Það <-r Vilsou.------ Þetta hús á sér ekki merkilega AuglýsiÖ i MorgiýnblaðÍBT?. sögu og hin hýja heimssaga hefst aldrei þar, heldur í Vérsailles. En mitt í hávaða og gauragangi stór- borgarinnar er hér kyrlát skrif- stofa, þer sem hægt er að vinna. A græna borðinu liggja srkjala- bunkar og' á hverjum þeirra er á- ritun: Alþjóðasambandið, Elsass- Löthringen,- Pólland, Balkan. Og bráðum mun vera þarna nýr bunki með nafninu Slésvík. í eiim af hin- um kyrlátu hliðarherbergjum mun Bcrnhofft kammerherra sitja í gyltum stól hjá arninum og niður við bríxna mun danskur yfirkenn- ari hlaupa á milli þeirra, sem selja gamlar bækur. Hann er. með krag- ann upp fyrir eyru og oft verður honum litið út á iðurnar í skolgráu Signufljótinu. Einmitt um þetta leyti árs hefir áin það til, að flæða yfir bakka sína, og símskeyti herma, að í janú- armánuði hafi hún þegar gert til- raun til þess. Þá þeytir straumur- inn með sér liálmbyngjum, tunn- um, timbri og búshlutum. Vatnið liækkar, og hermenn reyna árang- urslaust að varna því að flóa yfir bakkana, með því að raða á þá sem- mentspokum. Um göturnar fara memi á bátum. Þingmennirnir koma róandi inn í hallargarð Pa- lais Bourbon, sem er eius og höfu á að sjá. Vatnið hækkar, kemur upp úr göturæsum og kjöllurum, upp stigana. Bráðlega eru stofurn- ar f'ullar og uppi á lofti t'ara rúm- in á flot. Húsin hrynja, ^þúarnir eiga hvergi höfði sínu að að halla, brýr brotna og tjónið er margra miljóna virði. En París kippir sér c-kki upp við þetta. Yfir liana hafa dunið stærri öldur vatns og clds og blóðs heldur en yfir flestar aðr- ar borgir. Fluetuat n e e ni e r- g i t u r. Borgin hossast á bylgjuu- um, en hún ferst aldrei. Eg minn- ist þess, að fyrir nokkrum árum höfðu nokkrir hraustir brunaliðs- menn í báti bjargað gamalli kouu út um glugga á fjórða lofti í húsi nokkru í Quai d’ Orsay. Þegar kerl- ing var komin ofan í bátinn krafð- ist hún þess eindregið, að þeir björguðu líka kanaríf'ugli, sem hún átti. Og ekki hætti liún fyr en einn þeirra lagði á stað til þess að sækja búrið, en ]>á brosti hún ró- lega: On a toujours besoin d’un oisseau! Þetta hefði engínn sagt, nema Parísarkona. En við þurfum öll á fugli að halda. Nú, þegar ,,vor marggylta manufélagshölT£ or að því komin að hrynja, höf'um vér raeiri þörf fyrir })að eu ndkknt sinni áður, að heyra söng —------ (Grein þessi er tckin úr „Politiken“ — Nýja Bió Kamelíaírúm Stórfrægur sjónleikur í j þáttum efiir samnef dri skáldsögu Alexamler Dnnus Aðalhlutverkið leiknr hin alþekta ieikkona fröken Hesporia, sem annáluð er fyrir fegurð sma. Nó ættn menn að nota þetta tækifæri — en myndtn verðnr — — — að eins sýnd þangrð til Botnia fer. — — — Sig. Héiðdal les kafla úr nýsaminni skáltlsögu eftir sig annað k öld kl. 81/* i Bárunni og á fimtudugskv. framhald sömu sögu kl. 81/* á sama st;ð. Sagan göíist að mestu leyti í Reykjavik. Aðgöngumiðar kosta kr. i.jo fyrir bæði kvöldin, en kr. 1.00 í hvett sinn og fást í Bókaverzlnn Isafoldar og við innganginn. TTleó s.s. BoírJa kom stórt úrval af Blómlaukuui, Begoniur, Cladioles, Iris. Blómsturfræ & Matjurtairæ fleiri teg. RoSSSÍÖííylSr, TTlarie Wansen,\ Sírni 587. Bankastræti 14. F. á kl. 1—4. ,ít ****1 ■< >mi»w É o o o e o M. Sigurður Heiðdal skáld ætlar að Iesa upp kafla úr nýsatninn skáldsögu í Bárubúð anuaðkvökl og á fimtudags- kvöldið. Er sú saga franihald af „Hræð- mn‘ ‘ og gerist að rnestu leyti í Reykja- vík, og kemur nú söguhetjan fram á sjónarsviðið. Sigurður hefir einnig samið kvik- myndasjónleik, sem verður tekirin á film í Ameríku innan skams. Segir í bréfi til höf. frá félaginu, sem hand- ritið var sent, að „bygging“ ieiksins sé meistaraleg, og er það ekki lítið hró.s íýrir mann, sem semur kvik- myndoleik í fvrsta skifti. , Á aðalfundi Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, í fyrradag, voru þessir menn kosnir i stjórn lians í'yrir yfir- standnndi ár; Arinbjörn Sveinbjarn- arson bóksali, Ámundi Árnáson kaup- maðnr, Arni Jónsson kaupmaður, llall- dór Sigurðsson úrsmiður, Jón 'JVlagnns- son riskimatsmaður; ,Jón Úlaísson skip- stjóri og Sveinn Björnsson yfirdóms- lögmaður. Nokkrir vinir Guðmundar beitius Hjaltasonar færðu ekkju bans bér un1 daginn 1000 krónur að gjöf. Meiri hluti farrýma með næstu ferð Botníu béðan (ekki þessari) er upp- pantaöur og mjög mörg með maíferð- inni. Enda eru nú ýmsir að leggja upp til útlanda, sem beðið hafa byrjar í 3—4 ár. Farþegar með „Geysi“ héðan til Englands vöru Mr. C. Hobbs og frú og Olafur Tbors og frú. Að fyriríéstri Ebbe Kornerups í k\öld, um ferðalag' lians þvert yfir Astralíu, fú öll skólabörn aðgang íýrir 25 aura. Frá laudfræðislegu sjónar- miði munu böruin hafa mjög gott af því að koma þangaíj, því að skagga- mýndirnar, sem hann sýnir, eru. træð- andi, bæði um landið sjálft og hina viítu íbúa þess. Þotta er seinasti fyrir- lesturinn, sem hr. Kornerup beldur að þessu siniii. Hnnu fer uú með „Botníjý ‘ aftur til Kaupmatmahafnar. Skuggar verða leiknir á morgun. Að- sóknin nð leiknum er at af jaí'n mikil- „Borg‘ ‘ fer í hringferð kring uur land í flag. „Sterling“ ó nð fara t’rá NorðtU'' landinu lit Kaii|imannahat'nar,með g®r' ur, og 'fellur því niður fyrsta áæt!ut1í,r" strandferð skipsins. En gert er ráð f.vr- ir nð skipið verði lcomið til Seyðis- fjarðar aftur 20. apríl, og lialdi svc> norður urn land, samkvæmt átftl’11* annarnr strnndferðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.