Morgunblaðið - 18.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 «gí •TffaÉjaiiíg TátrjgglBgftríélii ii Aiisk, öí-iíRfótri' ggiiagÆr, Aöalum bcðsœ afínr Skóiavörðustig 25, Skriístofut. s1/,-— é^/jsd, Tals. ?2 éSunnar Ggiísonf skipamiðíari, Hafnarsírseti 15 (u?pi] Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi ícf w-, StríÖs-, Brusiatryg||g|tr Talsimi heima 479. DtUtgL octr. BnsðussjstEí Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgKi, atlla- konar vðruforða o.s.frv g?p eidsvoða fyrir laegsta iðg|ald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—% e.fe i Aosturstr. 1 (Búð L. Nieijceis). N. B. Nielsan, »8UN INSUBANCE 0FFIGE* Heimsins eizta og stærsta váttýg&- ingarféíag. Teknr að sér aiiskega* branatryggingar. Aðinmboðsmaður hér á iacdi Matthias Matthiasson. Holti. Talsimi 4?' iSSrunatirygg£ngart s)ó- og stríðsvátryggingsr, O. Jo$ason S Timfaf' Trolle & Rothe h.f, BruDatryggingar. Talsími: 235, SjotjéBS-mMstor ©g ákipafluteiisgar Talsims 428, Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalnmboðsraenn: 0. JðHNSOK t KAABER, Saumastofan Agast vetrarfrakkaefni, — Sömnleiðfs stórt úrval af allskonar Fataefnum. Komið fyrst í Vöruhúsið. Tasfeignamaíid i Hetjkjavik. Samkvæmt 14. gr. laga pm fasteignamat 3. nóv. 1915, sbr. reglu- gjörð 26. jan. 1916, 13. gr., auglýsist hérmeð að fasteignamatsnefnd Reykjavikur heldur fund í lestrarsal alþingishússins Miðviku- dagina 18. þ. m. kl. 9—12 f. h. Verður þar framkvæmt mat á húseignum og lóðum i þessum göt- um: Laugavegi, Lindargötu, Lækjargötu, Lækjartorgi, Melunum, Mið- stræti, Mjóstræti og Mýrargötu Eigendur eða umráðendur téðra fasleigna hafa rétt til þess að koma á fundinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að teknar verði til greina við matið. í fasteignamatsnefnd Reykjavikur, 12. marz 1919. Eqgert Cíaessen, Sig. Tfjoroddsen, formaður. Sigurjón Sigurðsson, tekur til starfa á ný næstu daga. Afgreiðsla á smjörlikinu verður fyrst um sinn i Lækjargötu 10. Sími 651. Kauptnenn og kaupfélög snúi sér ti! afgreiðslunnar viðvikjandi smjörlíkispðntunum. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líkn“ fyrir berklaveika opin f Kirkjustræti 12 á þriðjudögum kl. 5—7 síðd. Leysí úr iæðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ----- 46 Penclope þrýsti hönd hennar. — Eg skil yður, mælti hún. I>nð er ekki hægt að fara með ásíina eins og dauðan hlut. Helena greip báðum höndum íyrir andlit sér og grét eins og barn. Pene- lope lofaði henni að gráta í friði og strauk hár hennar blíðlega. Eftir nokkra stund hætti Heleua að gráta og mælti hún þá í hálfum hljóð- um: — Eg hefi ekki grátið síðan þetta kom fyrir. En nú líður mér betur. Þér hafið gert mér góðverk. Og frú Dall- ington sagði, að svo mundi fara- Mér þykir vænt um það, að þér skvlduð koma. En ætlið þér nokkurn tíma að heimsækja mig aftur? — Já, auðvitað skal eg gera það, mælti Penelope. — Þakka yður fyrir. En nú skuluð þér fara. Eg er svo þreytt. En eg get ekki sagt yður hvað mér þykir vænt um það að þér komuð. 2 2. kapítuli. Hugh George Henry Franeis Carr- ington, jarl a£ Radmore, var 29 ára garnall, sex feta liár og laglegnr mað- ur. En hann var fremur .lítið gáfaður, eins og frænka hans hafði sagt. Aftur á móti var hann sauðþrár, ef því var að skifta. Meðal annara kosta hans var sá, að hann hafði glögt anga fyrir kveufeg- urð, og upp frá því að þau Estella voru kynt, elti hann liana á röndum. Sumum konum mundi ef til vill hafa fallið þetta illa, en Estella tók sér það ekki nærri. Hún gaf honum þvert á móti undir fótinn. — Þetta er hættuleg drós, mælti frú Dallington við Penelope, er þær voru seztar út í horn,- en þau Hugh og Est- ella sátu við píanóið. En hún er til- valin handa Hugh. Og það er auðséð, að hann hefir orðið bálskotinn í henni um leið og hann sá hana. Hvað sem um hana frænku yðar má segja að Hérmeð tilkynnist að minn hjart- kæri eigínmaður, Eyólfur Þorbjörns- son, féll út og druknaði af botn- vörpunguum Snorra goða, laagar- daginn 8. þ. m. Jófriðarstaðaveg 13, Hafaarfirði. Vilborg Eiriksdóttir. Agætt reiðhjól til sölu. Verð iocr krónur. A. v. á. Fernis ('Boiled Linseed Oil) Blackfernis og Tjara hjá Daiiiel Halldórcsyni. Tau-kvenkápa til sölu. Tíl sýnis á afgr. blaðsins. Þakkir Kvenfélaginu »Freyja< í Keflavík, er nýlega gaf 7 bðrnum okkar vand- aðann alklæðnað hverju, vottum við hérmeð okkar alúðarfylstu þakkir. Keflavik 12. marz 1919. Margröt B. Jónsdóttir. Gísli Signrðsson. öðru leyti, þá er hi'111 langlaglegastu stúlkan, sem eg hefi séð, síðan eg yar á hennar aldri. Hamingjan góða, Iivað hann Hugh er kjánalegur. En það erir flestir menn, þcgar þeir eru að búa sig' undir það að gera sig að skóþurk- um laglcgra kvenna. Góða mín, hún frænká yðar verður orðin frú Rad- more áður en þér vitið liót af því. En meðal nnnara orða, hvernig er mað- urinn yðar. Mér gazt heldur vel nð honum, þogar eg sá hann, enda þót fr við værum ekki kynt. Þið verðið að koma öll eitthvert kvöldið, og þá skal eg sjá um það, að Hngh verði heima. Hana, þar fer hún að syngja. Mér geðjast hezt að henni þegar hún svng- ur, því aö þá er tunga hennar mein- laus. Ó, hvað það er auðvelt að les» hugsanir yðar! Þér eruð að furða, yð- ur á því, hvernig eg viti það, að fr.nga hennar sé ekki meinlaus alt, af. v e i t það. Eg er gömul, en skilnirgar- vit mín eru óbrjáluð. En við skuluD* nú hlusta á söngiun. Guð minn — hún fer þá að syngja sönginn um Arabiu- Eg man þegar eg söng hann á æsku- árum nrínnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.