Morgunblaðið - 30.06.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1923, Blaðsíða 2
MORGU NBLAÐXÐ Flatninyshnifa meö vöfnu skafti. Fiskbursfa. tjfí'ijstadls öngb 7 e. e. C^linderoliu .,Rapisf(f. Enginn sköllöttur lengur. Eeynslan er sönnun: Ef þjer notið íiinn á- gœta EÓSÓL-HÁRELEX- ÍR varðveitið þjer ekki aðeins það hár, sem þjer hafið, heldur sjáið þjer það aukast. RÓSÓL-HÁR- ELEXÍR styrkir hárræt- urnar og eykur þannig þjettleika og fegurð hárs- ins. — RÓSOL-HÁRELEXÍR er sterkt sóttlkveikju- hreinsandi. og ver því hárið fvrir hársjúkdóm- um og eyðir þeim kvillum er þegar fyrirfinnast. RÓSOL-HÁRELEX.ÍR e^'ðir allri flösn, hreins- ar hárrótina og læknar hárrot og hármissi. Sjer- hver sem vill fá mikið og fallegt hár og um leið forðast skalla. notar RÓSÓL-HÁRELEXÍR. — X eftir hárskurði og hárþvotti er RÓSÓL-HÁRELEXÍR alveg ómissandi sölkum sinna • sóttkveikju drepandi hæfileika. RÓSÓL-HÁRELEXÍR er öllum nauðsynlegur sem unna fallegu ■og miklu hári. — Fæst í heild- og smásölu í Laaasgsnregs Hpéteki- ^^^m^ammammmmmmmmmi aaammmmmmtmmammmmm nykuminnlfskofatnaöur. Brúnir kven- Ohevrauxskór Strigaskór, með gúmmísólum, allar stærðir. Strigaskór með Ohrómsólum, allar stærðir. Sandalar frá nr. 27 til 42, mjög sterkir. Brún og svört kvenstígvjel, ágæt í sumarferðalög o. margt fl. Stefán Gunnarsson Skóverslun Austurstræti 3. Regnkápur 09 Regnfrakkar. Ve^d frá §cr. 27.50-87.50. Nýkomið í fl’JStupstr. I. U B. GiÉlfl Í cd. Signethringur með ókevpis tanga- marki, ekta H ka- rat »Golðfilleö«. Enðist árum sam- an, þekkist ekki frá ekta gulli, verð kr. 4,50, ðanskar. burðargjalðsfrítt gegn eftirkröfu. Senöið pappírsmál] með pöntun.J Skrautgripaverðlisti senðist frítt. J. L. Beíter, Duevej 114, Köbenhavn F. Hátðahöldin 30. júní og 1. júlí. Eins 0g frá hefir verið sagt í Sslenskum hlöðum, eru í sumar þrjár aldir liðnar síðan Garður Regensen) var settur á stofn, Þcssa viðhurðar verður nú minst hjer í borginni da-rana 30. júní 1. j#í. Til þess að fá að heyra um und- iibúning þessara hátíðahalda, sneri jeg mjer til „klukkarans“ á Garði, stud. med. & chir., hr. l.arald Okkels. Jeg ber a? dyrnm að íslenskum sið, en klukkarinn er ekki heima, að minsta kosti t r hann eklci inni. Nábúi hans f.em kemur út, segir að „klukk- arinn muni v?ra í eldhúsinu hjer s.’tur hann líka, að snæðingi 02 matur og framreiðsla einföld og ohrotin. Harald Okkels er ungur rnaðm og elskulegur í viðmóti, hann les læknisfræði en er mjög hneigður fyrir teikningu, euda eru vegg- iniir alþaktir teikningum eftir hann. Og virðist ekki vera neinn T iðvaningshragur á þeim. Það hiyggir mig, segir „klukk- arÍTin", að eini fslendingurinn hjer á Garði, hr. Sveinbjöro Tíögnason, veiktist skyndilega og getur ekki tekið þátt í hátíðahöld- 'uuum, hann hafði annars unnið ósleitið að öllum þcirra undir- húningi. Hann liggur nú á Oresundshospítal. En við vonnm, að þa'ð vei-ði margir íslenskir stú- dentar. bæði eldri og vngri. við- ‘taddir hátíðahöldin og vitanlega er sendiherra fslands hoðið að vera við þa». jón Sigurösson. Stefjaflokkur, fluttur á aldarafmæli þjóðskörun gsins á íslendingadeginum í Winnipeg árið 191L (péssi stefjaflokkur hefði gjarnan mátt endurflytjast hjer; þótt af atvikmn hafi eigi orðið. En eigi þótti lil vða að dvlja erindi þetta lengu-r, og kemur það því hj< r á 25 ára stúdentsáraaímæli höfundarins): Fegursti gæfu-geisli fósturláðs; alveldis af auga mildu liniginn, þegar hugur þjóðar lá í dái; ti: þess að endurlífga göfgan lýð, 02 þíða í bi'jóstum freðna frelsisivon ur.dir klaka kúgnnar og bölva, — en græða af nýju grafin manndóms-fræ, er sprytti fram, og vrði máttkur mei'ður, sem lyfti greinnm yfir höfðnm heims. Þetta var Jón Sigurðsson. Hetja fríð með æskubjarma á brá, með kappans hreysti-kjark í höfðingssvip, en yndisþokka í hverri líkhamshreyfing, og öldungs tign í hvítum silfurhárum. Með mælsku gull á málini skærri tnngu. En frelsis eldur óslökkvandi skein með glæstum ljóma fram að efstu árum frs Kvartra fránna sjóna mannvits-djúpi. Þannig var Jón Sigufðsson. Frelsis vita á kúgun kvöldum ströndum er eldi fyldi ótal barma. — Frekis-h'Ugur, holdi klæddur hann var; líkt og bál á fjalli, — bjarkar styrkur berki sleginn, kraftur fossin.s fegurð sveiptur. Þannig var hann þrunginn móði. þannig var hann hreysti gæddur, sál hans eilíft sannleiks-leiftur: Frelsai'inn íslands fríði snjalli, framtíðar sem ruddi oss veginn signdan eigin sældar hlóði Jón Sigurðsson. •, i Hann var fæddur faðir sínum lýði, fæddur höfuð ættarlands síns niðjum; fæddur til að frelsa í þungu stríði frónska þjóð úr strengdum nauða viðjum. — Og enginn gat sjer kosið betri bróður til brautargöngu í hverjum einka-vanda. — Sánnur mögur sinna frægstu landa. Sonur bestur göfgfar fósturmóður var aðeins einn: Jón Sigui'ðsson. kynti liann. og lyfti í margri sál leyndr.i von um landsins óska-mál. — Sem leysti móðu fram úr vetrar höndum: svo reis nú þjóðin hundin bróðnrhöndum til baráttu við ofurmáttar stál. — Þá vígði’ hann landsins vættum heilagt bál er „Víkjum eigi“ mælti’ hann snjalt, „en stöndum saman á rjettar vors fornhelgum feldi, Samtökin ein fá gei't oss að göfugu veldi.“ — Því þannig kendi Jón Sigurðsson. Hcilög rödd frá hjartadjúpi þjóðar hans var logum þrnngið frelsis-mál; •— máttug' rödcl hins hreina hreysti-óðar, sem hverfur aldrei hnrt úr landsins sál; — rödd hinnar ávalt nngu manndóms-glóðar, sem alið hefir kvölum falið bál úr heiðri von í þjóðar þyngstu raunum, og því mun hljóta sigurinn að launum. Þann stærsta vann Jón Sigurðsson. Því sína þjóð til sigurs fram hann leiddi, til sigurs yfir dönskum hroka-þrótt, sem vilcli lengja íslands auðnu nótt, er aðgang breiðan hverju böli greiddi og Öldum saman drengskap lýðsins deyddi En djarft og hart var mál nn stundum sótt. — En þó að brysti hreysti og djörfung drótt, það deyfði ei kappans hug, nje von hans evddi. Sigrandi hneig Jón Sigurðsson. Audans kongur íslendinga var’ hann aldarþriðjung, — snauður þótt hann væri. Herðar yfir samtíð sína, har hann svo sem jötun meðal dverga færi. Hvergi sjest í öllum okkar sögum amiars meira þrek nje viljafesta. Upp að landsins efstu og hinstu dögum ætla’ jeg jafnan hann þann fyrsta og mesta. Eða kemur annar Jón Sigurðsson?, Kongur vor hann var og frelsishetja á velli sannleiks; — þjóðar fyrirmynd sem kunni. jafnt hinn deiga djarft að hvetja og draga úr ofurhugans sviftivind. — Spámaður hins mikla- morgunbjarma, sem mannvits röðull hefir yfir storð á hugmóðs-vængjum hundrað þúsund arma. Það var frelsisþráin varma, sem veitti honum valdsins máttka orð, Fjarri kærum fósturströndum, fjallkonunnar tignarsölum, langt frá íslands dýrðar-clölum dvaldi hann í öðrum löndum. — Ytsti vörður ættlands vona ógnaði þaðan hermdar-völdum, kúgara vorra skjómi á skjöldum, skjöldur vorrar foldar sona. — Líkt og hugpfútt ljón í böndum leiftrar heiftar frá sjer neistum unclan makka ægi-reistum: þaixnig ægði íslands fjöndum skin af augna skygðum hjálmi, , skeyti af þrumuraddar málmi Jóns Sigui'ððoonaa'. F.vrirheits grund hann aðeins fjekk áð eygja frá ævi sinnar hánm Nebós-tind, þegar hann eitt það eftir átti: að deyja. Nií blundar hann að barmi móður vafinn. — En enginn veit hver hlýtur helga stafinn, er ættlands ástar laust hann skæra lind lifandi brjósta fram af helgu bergi. Skal sá, ef til vill, 'allan aldtir grafinn? — Sá andans máttur finst nú hvergi, hvargi, sem forsetinn mikli framliðni bar. •Tón Sigurðsson. 1 undra-hylling lítum við haim látinn, og lærnm; eins og bæn if móðnr vörum, að hann sje hesti burinn vorrar þjóðar. — — Eilífa tíð hann yrði úr helju grátinn, ef óskinn mætti forlaganna kjörum rifta jafnt og þáttum oi'ðs og óðar. — ___ þó, andi Sigurðssonar er ei látinn, en svífur yfir minninganua hárum sem nætursólin nyrst á Snælands ströndum. Sá frelsisröðull runninn enn oss ljómar, og óláns njólu firrir fósturláð. Blikar ei morgnns bjarmi nýr á fjöllum? -----Því skal nú aðeins þakkar-tárnm grátinn þjóðar-sóminn liðinn fyrir árum lifandi signdnr sveig af bróðurhöndum. __— t hjartri fylling blandist lýða rómar: „Sem brennandi runmir skal í hjörtum öllum geis'la-mynd þín skína skært á hverri tíð. Jón Sigurðsson — Þorsteinn Björnson. Það kemur hrygðarsvipur á andlit hr. H. Okkels, er jeg segi honum. að að líkindum verði sencliherrann ekki í hænum. jeg hafi heyrt að hann ætli til Is- lands. Það er klnkkaranum þó nokkur bót í máli. að yita, að próf. Finnur .Tónsson verði þar. Ilann bætir því þó við, að vonandi verði einhver af h'álfn jíslensku stjórHarinnar. . Jeg vona það með hr. IíaraJd Okkel; Annað væri okkur ekki s.miifwli. Þá bátíðahöldin. Þau hefjast laugardaginn 30. juni klukkan 3 með rteðuhöldum og söng í há- tíðasal Háskólans. Ta'lar þar fyrst- ur próf. Hans Fabricus, garðpró- fastur. Að kvöldi sama dags verða hátíðahöld á Garði og eldri stú- dentar, sem verið hafa á Garði, koma saman til borðhalds, til þess ; ð mimvast þessarar stofnunar og r:fja upp gamlar minningar frá löngu liðnum tírnuro, Á Garði ■’-orður meðal annars leikið eitt- l.vað eftir Hostrup, þetta kvöld. Daginn eftir sunnudaginn 1. júlí verða hátíðahöld á Gafði, aðalTega fyrir stúdenta þar. og vitanléga er hoðið öllu»n brodd- mn bæjarins og ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.