Morgunblaðið - 30.06.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1923, Blaðsíða 4
— = Tilkynningar. = = Bjarni p. Joimsoo, hesstarjettar- aiálaflutningsmaðor, Lækjargöts 4. JatótBÍ 1109. — Venjulega heima: tí. 1—2 og 4—5, eftir hádegi. peir, sem óska að fá leigðar slægj- ur ;í Fossvogi í sumar, sendi tilboð á BúnaðarfjelagsfekrifStofuna fyrir 2. júlí. Bifreið fer til pingvalla, á morgun ki. 81/2 árdegis. Lágt %rgjald. Upp- lýsingar í verslun Guðjóns .JónsSanar, ITverfisgötu 50. Simj 414. - - - ViSskifti. == = == Divanar, allar gerðir, bestir og 6- dýrastir, Húsgagnaverslun Reykja- ‘-ikur, Laugaveg 3, P-----'------------- --------— ' „ísljjörninn‘‘ selur rúliupylsu á 1 jrrónu pundíð. Sími 259. * Hjörtur Hansson, Lækjargötu 2, — (sími 1361). útvegar *41s- kryn&r Gúmmi -handitimpla, Stimpil- pwða og Blek, Merkiplötur, Dyra- ekiidi, Brennimerki, Töluaetningarvjel- ar. Fleiri stærðir af Gúmmfletri í fcössum (alt felenska stafrofið), ágætt ká gluggaauglýsinga og við skóla- ke«siu. — H#r Laz fæet í Herð«beeM. Cadbury’s átsúkkulaði vilja allir. i umfcoðs- og heildsöiu hjá M. Matt- tóassyni, Túngöta 5. Sími 532. Skjaldbreáðar-karamellur kosta að- eins 4 aura. Kaupið „Hamlett“ reiðhjól. Sigur- jóa JÓHsson, úremiðHr, Aðalstræti 9. Reyktar lax fæst í Herðubrei® Húsmæður! Biðjið um Hjartaás smjerlíkið. pað er bragðbest og nær- ugasmest. Ágætt dilkakjdt, frosið, selt í dag á Hverfisgötu 84. Sími 1337. Smá skekta óskast til kaups. Bræð- urnir Proppé. Sími 479. Húsgögn, 4 stólar og sófi til sölu raeð tækifærisverði. Upplýsingar í búðinni á Laugaveg 10. Mótorhjól í ágætu standi til sölu. Upplýsingar í úrsmiðjunni í Stranc1 götu 31, Hafnarfirði, eða síma 104. Mfmir seiur beata gosdryfcki og udi. — Sími 280. Jún Lazdal hefir ffrirliggjandi org- el og ágætis PíatíS. Reiðjakkan. Hinir margeftirspúrðu reið- jakkar eru nú komnir aftur. Einnig Barnakerrur margar gerðir og litir. Verðið mjög sanngjarnt. Vðru húsið Kvensokkar úr Baðmull, Isgarni og UIl ódýrir, t. d. alullar frá 2,85. — Drengja- ullarpeysur 5,50. — Svartir kven- hanskar frá 1,50. — Kven-ullar- Lolir frá 2,35. iso. I Mwill IH Utboð. í yrstu daga júlímánaðar eig- um við von á kolaskipi, 900—1200 smál. Þeir, er kynnu að vilja flytja kolin (300 smál. á dag) frá Hafn- arbakkanum, og koma peim fyrir i kolahusi gasstöðvarinnar, sendi tilboð sín til vor, anðkend „Kol“, fyrir 5. júlí- Gasstöd Reykjavikyr. eon og Þorv. Þorvarðsson fyrv. stórtemplar. Þingið sendi kveðjur ti! Syno- dus og kennaraþingsins. Ákveðið var að halda næsta stórstúkuþing á Akureyri. P. —----o---- Frá Danmðrku. Khöfn 29. júní. Stjórn ritsímans í Danmörku hefir gefið út þá tilkynningu, að frá 1. júlí verði því skipulagi komið á, að skip, hverrar þjóðar, sem eru, geti með þráðlausam skeytum gegn um loftskeytastöð- ina í Kaupmannahöfn eða Blaa- vands-stöðina fengið ókeypis lækn- isráð ef sjúkdóma eða slys ber að höndum. Geta skipstjórarnir sent lýsinguna á sjúkdómnum eða slysinu á dönsku, norsku, sænsku, ensku, frönsku eða þýsku til ann- arar hvorrar þessarar stöðvar, er sendir hana síðan að kostnaðar- lausu fyrir skipið annaðhvort til sjúkrahússins í Bsbjærg eða l-.ermannaspítalans í Kaupmanna- höfn, og senda þá Imknar nauð- synlegar ráðleggingar, og sendast þær gjaldfrítt til skipanna- Kardínáli van Russum var til viðtals hjá konungi og drotningu í gær á Amalíuborg. Hann leggur á stað til ísiands á laugardaginn (í dag). ----1-Q----- Dagbók. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 sjera Stefán Jónsson frá Auð- jkúlu. Kl. 5 sjera E. Hoff. (Dönsk guðsþjónusta). í fríkrrkjunni hjer kl. 2 sjera Ámi Sigurðsson. f þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 1. (Að lokinni niessu verður haldinn safnaðarfuad- ur)- í Landakotskirkju: Lágmessa kl. 6> og 7 f. hád. Hámessa kl. 9 f. h. Tvngin síðdegisguðsþjónusta. ýsiu er skrifað 16. júní: • ■ . iin undanfárið. Tún iðja- ......... úthagi óðum að klæða sig í Skepnuhöld ’í besta i: i u;: i’tyfymingar með mesta móti. r koma iiæuda að þessu leyti þrí ágæt. Yerslun hefir aftur á móti verið aí'arörðug og sjest eigi enn bjarmi af betri degi í þeim efmun, því miður. — Nýdáinn er Finnur Jónsson í Fagradal innri, áður bóndi í Kálfanesi við Hólmavík, faðir Jóns vérslunarstjóra Riisverslunar þar. Fihnur var ínest'i merkisbóudi og 11'yndarma.ður í sjón og rejnd. Berið B. Kr. iþökk mína fyrir „V erslunarólagíð“, því það var þörf hngvekja fyrir samvinn ameni| sem margir hverjir vita ekki að þeir eru í samábyrgð, bæði inn á við og í Sambandinu. pó jeg sje í kaupfje- lagi, er mjer illa við alla samábyrgð, og svo þetta pólitíska brölt Jónasar cg Tryggva, eða hvað þeir nú heita. — Nú er Tr. að viðra sig upp við ð irandamenn, hvernig sem það geng- ur.....“ pór. B. Þorláksson rnál'riri er ný- kominn austan úr Laugardal, eftir 5 vikna dvöl þar, og hefir liann bvgt srjer ' þar sumarbústað, í Skógarhlíð- inni fyrir ofan Laugarvatnsbæinn. Er bann með grænum veggjum og grænu þaki úr torfi, en hvítur gafl snýr í'ram að veginum með 80 rúðum. f honum er ein stofa, tvö svefnher- bergi, lítið eldhús og forstofa, en öll stærðin er 9a!in- Aftan við hús- ið er grænn hóll, og gengið í gegn um hann til bakdyranna. Níels Níelsen, ungur jarðfræðingur í Khöfn og adjunkt við skóla þar, kom hingað með Gullfossi síðast og grllar að ferðast hjer um land í sum- ar í vísindalegum erindum, sjerstak- lega til að rannsaka „rauðablástur“ sem frá er sagt í fornsögunum, og iþegar hann kemur heim aftur til Ehafnar ætlar hann að verja dokt- orsritgerð þar við háskólann um þettfti efni. Hefir hann fengið styrk til far- arinnar úr sáttmálasjóði. Fer hann íyrst austur að Tungufelli, þá norður til Borgarfjarðar og Vestfjarða og svo um Norðurlam: austur á Seyðis- fjörð, en þaðan til Khafna? í lok ágústmánaðar. — Ættu menri alstað- ar að greiða sem best fyrir honum á ferð hans og styoia hann að því, að sem mestur árangur gæti af henni orðið, Eitthvað verður hann í samferð með þeim stúdentunum Pálma Hann- essyni og Bjering Petersen, sem ætla að kynna sjer hjer háfjallagróður í -sumar, eins og áður hefir verið frá sagt hjer í blaðinu. Dánarfregn. 25. þessa mán. ljetst á Vífilsstöðum Karítas Jónsdóttir, systir .Jóns Auðunns Jónssonar alþm. I.íkið verður flutt vestur til Isafjarð- ar með Goðafossi. (• Sjera Kjartan Helgason, prófastur í Hruna, prjedikar í fríkirkjunni á morgun kl. 5 (í stað sjera H. N.). Suðurland fer í dag aukaferð til Borgarness vegna Borgfirðingamótsins sam halda á uppi við Hvitá 1. júlí. í’er (það kl. 5 hjeðan og tekur fólk, er ætlar sjer á mótið. Frá Borgarnesi fer það aftur kl. 10 á sunnudags- kVöId. Aðalfundur Læknafjelagsins hefst kl. 5 í dag í hátíðasal Mentaskólans. Læknar víðsvegar af landinu sækja fundinn; komu margir nú með Goða- fossi. Uppsögn Mentaskólans fer fram í dag kl. 1. Frá Aknreyri var símað í gær, að aflalítið væri nú á vjelbáta á Eyja- firði. Tíðin er þó ágæt norðan lands. Grasspretta sögð í besta lagi. Gefið hve auðveldlega sterk og særandi efei t sápmm, get komist inn í húðina um svita- holumar, og hve auðveldlega sýruefni þau, sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp fituna í húðinni og geta skemt fallegan hönmdslit og heilbrigt útlit. Þá muniS þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þa® er, að vera mjög varkár í valinu, þegar þjer kjósið sáputegund. Fedora-aápan tryggir yður, að þjer eig- ið ekkert á hættu er þjer notið hana, vegna þess, hve hún er fyllilega hrein laus við sterk efni, og vel vandað til efna í hana — efna seæ, hin rnilda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA- SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstakleg*. hentug til að hremsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera húðina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skír- an og hreinan, háls og hendur hvítt og mjúkt. Aðalumboðsmenn: R. KJAETANSSON & Co. Reykjavík. Sími 1266. FyHHiggJansli s Gler- og postulfnsvSrur — JHunteniumvSnur Ritfðng og pappírsvðrur, — Rafmagnswörur, Leikföng — Smávðrur og margt fleira. K. Eínarsson & BJöimissobi. Simar 915 og 1315. Vonapstraati 8. Símn.: Elnbjörn Rydland- de Verdierflokkurinn, sem gefið rar um hjer í blaðinu að von væri á innan skamms hingað til landg, er nú kominn til Akureyrar og hefir leikið þar. Er flokkurinn væntanlegur hmgað með Borg innan skamms. Prestafjelagsritið, 5. árg., er ný- komið; mikil bók og margbreytt, 170 bls. Lengsta ritgerðin í því er eftir Jón Helgason biskup og heitir: „Kristni og þjóðlíf á Islandi í kat- ólskum sið“. Knattspyrnumót íslands hófst í gærkv. kl. 8y2 með kappleik milli K. R. og Víkings. Er kept um knatt-, spyrnubikar þann, sem árlega hefir verið kept um isíðan 1921, og auk (þess 11 heiðurspeninga úr silfri. 4 fjelög keppa 5 þetta sinn. Kappleik- urinn í gærkvöldi fór þannig, að K. R. vann með glæsilegum sigri, 5 :0. Byrjar mótið því hið sigurvænlegasta fyrir það. í kvöld keppa Fram og Valur. ( Aðalfundur Eimskipafjelagsinshefst í dag kl. 1 e. h. í kaupþingssalnum í Eimskipafjelagshúsinu, en ekki í Iðnó, eins og áður var anglýst. Ungmennafjelagssamkoma var hald- in hjá Gufnnesi á Jónsmessudagiim. par var á annað hundrað manns úr ýmsnm sveitum. Hailgrímur Hall grímsson magister flutti fyrirlestur, og Bjarni Ásgeirsson bóndi á Reykj- r.m o. fl. hjeldu ræður, Samkoman stóð yfir til kvölds og var hin fjör- ugasta, enda var veðrið ei'íis gott og fagurt og það getur verið hjer á lnndi. ---------o-------- Hitt og^þetta. Frá Englandi. f miðjum þessum mánuði var orin- bernð trúlofun Maud prinsessu. sem er systurdófitir England konungs, og Camgese lávarðar, sern er elsti sonir jarlsins nf Southesh. Maximilian Harden, sem gefið hefir út Die Zukunft, hef- ít uýlega hldið ræðw í Haag, þar HöfHm ágæt raftMagns-straujárrs á aðeins kr. 12,00. H.f. Raftn.f. Hifi & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830 Prima Höi, Halm, Hassel- tönöebaanö, Tönöer & Salt selges til billigste ðagspris O. Storheim, Bergen, Norge. Telegr.aðr.; nStorheim“ J)siniá jjfllfar um gað'm sem hann sagði, að eina úrlausnin á Ruhr-málunum og skaðabótadeilunni s.je stofnun stórs fransk-belgisk-þýsks sambands, sem starfræki stálfram- ieiðsluna og taki undir sig allar járnsmálms ig kolabyrgðir. Edén landshöfðingi, einn helsti maðurf-jáls lynda flokksins sænska, er nýlega gengin úr flokknum ásamt ýmsum öðr um, út af ósamkomulagi um bannj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.