Morgunblaðið - 12.08.1924, Page 3

Morgunblaðið - 12.08.1924, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjdrar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 5. Síinar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánubi, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. MORGUNBLAÐI& mest uppi andlegn sambandi milli ríkjanna, og leggja stund á vís- indastarfsemi. ú.jer vonum að þessu máli verði hreyft á fmidum ráðgjafarnefnd- arinnar, og vjer vonum að árang- urinn verði góðúr. !F IðgfStei listmálari. F. 5. sept. 1891. —D. 26. júlí 1924. Káagjafarnefndm ng stúdentarnir. Forrjettindi íslenskra stúdenta til hiunninda við Hafnarhaskóla •fjellu niður 1918, þegar sáttmál- inn var gerður við Dani. peir anistu mikils við það. í’járskiftum ríkjanna var þá lokið á þann hátt, að ríkissjóður Öana greiddi 2 miljónir króna, •og sfkyidi af þeim stofna tvó sjóði, hvorn að upphæð 1 milj. iróna, „í' því skyni að efla and- iegt samband milli Danmerkur og Xsiands, styðja íslenskar vísinda- rannsókriir og styrkja íslenska námsmenn' ‘, eins og segir í 14. ___ í’essara sháðaM^ð11*1' ^a^ annar j: 1 dag færa Reykvíkingar Guð- í ■ S,°5a laeð°r "5 T.horsteinsstm si5„st„ kvo5- blsnds, vn hinn vj"5- Kaupjmanna- úafnar háskóla. Studentarnir mistu hlunnindin, ?n sjóðirnir komu í staðinn. Má lpr-' w jur sínar, og minnast um leið þeirra mörgu ánægjustunda sem úann veitti þeim, meðan hann ess ve-na serr-ia 7 i dvaldi meðal þeirra. pví hvar sem veöna segja, ao studentarmr 'hann for í lífÍTm u j. i 'gi nokkuð af n ±0r 1 llfmu’ hv01’t sem hann enga rudda braut, þar varð hann að þræða nýja leið í íslenskri list. þjóðsögur vorar, þjóðtrú og þjóð- líf var ónumið land fyrjr mynda- listina. Mikinn hluta fullorðinsáranna dvaldi hann í Danmörku, fyrst við alment skólanám, síðar á mál- araskólum. Enginn var þar sem gat haft leiðandi, þjóðleg áhrif á hann ot; þó lifði hann þar hvað best „sínu lífi“ í heimi íslenskra ,þjóðsagna innan um erlenda menningu. 1 ollu þessu annarlega andrúms- lofti orti hann oft æfintýri í orð- um og myndum, æfintýri íslensk að anda og gerð. pá talaði hin ís- lenska sál hans, gegn um veislu- glaum erlendra manna og menn- ingar. Margt af því, sem vaknaði og lifnaði í huga og höndum þessa listmanns, hvarf með honum í gröfina. Tími vanst ekki tii að teikna það og móta, svo varan- legt væri. pað átti líka svo lítið skjól innan um þá „gelgjumenn- ingu,“ sem nú ríkir með þjóð vorri. Pegar þjóðlegri menningu vex bergi brotin; faðir hennar var fiskur um hrygg o0- fleiri laðast f ,að h- \ . r, íaoast einn hmna frægan málara pýslka- .5 ta* ,slensk„ M65- lands, „ Œ,ðir hennar " £ Lrzr* f “TlT*- *‘t„m í móðurætt) ei„ o Spor a„s f0t- Imj besta og eftíilegasta listakona Locatelii-flugið. Búist er við Locatelli til íslands mjög bráðlega. Tíðindamaður „Morgunblaðsins“ ) Tíðindamaður „MorgunblaðsinS“ at i i gær tal við 'herra Mares- spurði Mareschalci um hver kost- w™ •* kva5 bann þess að hafa alt í lagi, er Locatelli kemur. Loeatelli bíður nú aðeins hagstæðs veðurs í Stromness í Orkneyjum. Tb. Marescalchi kom á togara frá Englandi til Hafnarfjarðar í fyrradag og brá sjer samstundis hingað til bæjarins, Mares- chalci, sem er lautinant ítalska flotanum, sagði, að fiugið frá Písa í Ítalíu til Mar- seille í Erakklandi um Rotterdam í Hollandi til Hull í Englandi og þaðan til Orkneyja, hefði gengið vel. Fimm menn eru í vjelinni, Locatelli og þrír undirforingjar úi' ítaldka flugliðinu og Mares- calchi, sem flaug með frá ftalíu til Hull og flýgur hjeðan með þeim til Ameríku. ítölsku stjórnina gera það, en órjett, að ítalskt-ameríkanskt blað í New York gerði það. Fyrst í gær fjekk Locatelli veðurskeyti hjeð- an, en samf kvað Mareschalchi möguleika a, að hann færi frá Stromness í dag, ef veðurhorfur yrð'i góðar. Sennilegast fljúga þeir til Hornafjarðar og verður Pórhallur Daníelsson Ikaupmaður í Höfn umboðsmaður þeirra þar. ____ Mareschalchi virtist hafa huga á, að fara hjeðan um líkt leyti og amerísku flugmennirnir. Hr. Mareschalchi er jafnvígur á ítölsku og frönsku en hefir ekki lært ensku að ráði. Verður gata 'hans vafalaust greidd eftir föng- um hjer og þeirra fjelaga hans, er þeir koma. ®igi nokkuð af þessum sjóðum. ý'teð rjettu eiga þeir að fá að ^jóta þeirra, öðrum fremur. Háskóli vor er ennþá lítill, 0g var hjer, eða leið hans lá um af- skekta fjalladali, eða þá hann dvaldi innanum stórborgaglaum, þá stráði hann um sig lífsgleði á Aíann getur Mðar hendnr- hlýtur þess aar‘ StÚdenta Sjálfur leitaði hann hjeðan ekki 111 erlendTa "" ^ ,6Íta alls ^ir löngu kalinn í brjósti hám >ar 0„ , . ° a’ °g stunda mót sól og sumri, en auðnaðist ilentri’ , f Þ lr mnnu 8'era Það ekki að sækja þangað þann lífs- hoM *?Þá’ ÞVÍ ‘eflanst verður hokkuð langt að Mða; þar m ■ S„„r 8e*"r f'iiioæs* Hafnarháskóli befír um } Verið athvarf íslenskra stú- nta. Nú þegar -stúdentarnir hafa þrótt, sem ætlað var, og Ikemur nú heim til hinnar hinstu hvíldar. Tvímælalaust var Guðmundur emhver sá eðlisgáfaðasti listamað- ur, sem þjóð vor hefir eignast á verið athvarf T, ? nr’ sem >íóð v< S. Nú þegar stúdettarJr vaf'' SÍðarÍ tímum’ þó ei^ síe >að ^iS Umnrndm, OaeCrfafa|a5 vSxt™ — Um. ligg„r '*ttar þeim Ó5»m, aem stunda IbtaveAum. I.iet- ám við Hafnarháskóla, og er Pað illa farið, Haskolanamið er dýrt, um sporin, er hann steig þegar hann „lifði sínu eigin lífi.“ Lista- maðurinn Guðmundur Thorsteins- son, sem dó ungur að árum, átti sjer andans auðlegð úr forn- um fræðum. Hann var vordraum- ur þjóðlegrar íslenskrar listar. Eftirkomendurnir ráða þann draum betur en vjer gerum nú, þegar þjóðlegur andi hefir náð tökum á listum vorum meira, en nú tíðkast. í dag fylgja Reýkvíkingar hon- um til grafar, og minnast með þakklæti stundanna er hann lifði fyrir þá, og ljek við hvern sinn fingur; minnast þess um leið, að þar kyntust þeir manni, sem bar það með rjettu, að heita hvers manns hugljúfi. Allir sakna þeir hans, og því sárari er söknuður þeirra, sem þeir yektu hann betur, ----a ari, SVO HO þorra stúdenta er ókleift jp stnuda það, nema þeir fái ríf gáfa 'hans var svo fjölhæf, að hann átti sífelt örðugt með að marka sjer ákveðið svið. Varð honum það til farartálma á lista- °°0—2500 krðnur á ári, SV0 að!brautinni ?ann málaði, teiknaði, söng o alr ö á fiðlu, sem sögur fara af frá Norðurlöndum; seytján ára að aldri fjekk hún fyrstu verðlaun við „conservatoríið1 ‘ í París og hóf svo sigurför sína um öli helstu lönd Evrópu. 1897 kvong- aðist hún hinum fræga listmálara Eritz August von Kaulbach, en hefir síðar aukið frægð sína við ýms tækifæri. Ólíklegt er að ung frú von Kaulbach kippi ekki í kynið, að mörgu eða einhverju ieyti, og því fróðlegt að heyra til hennar á hinum fyrsta hljómleik, sem hún sjálf heldur. Á. Th. e&an styrk. mintumst á það hjer í blað há 1 V°r’ að hað yrði reynt að 4 samkomulagi við Dani, um bað beir voi+t„ o.— 1) ijgg ■ r helr veittu ákveðna upp- bpi ilr' °r sáttmálasjóði þeim, 4 vjer mmnum . uetta enn, i þe;~„- * , .. >erð; t, „ rri von- að hafist . handa, og fájst ’ ^óður árangi ur liileir i Mld. je i &r 0g kliptí, alt ljet honum ve, a varið að list í höndum hans hvaða efm sem hann handljek. O þegar honum fjell verk hendi naut hann þeirra eiginleika sinna - að geta glatt hvert mannsbarn sem varð á leið hans. Hann naut þess að gleðja aðra, og gleymdi þá einatt því, að taka tíJlit til þess, hvað sjálfum hon- um var fyrir bestu. petta tafði hanh frá listiðkunum hans. pó kom að því við og við, að hann hrinti frá sjer öllum átroðningi _„„our . ... þeirra sem sóttust eftir gleði hans Sr „ °8 a ‘S iata fnS" - Zsi 'Vl,L ‘a81 fe)rra; VJ* 1,„„ ,itt sinn , brjefi _ >jeg3 að fa að lifa mínu eigin lífL“ Ptf er hann „lifði sínu eigin . 3’ „ sat hann oft á vinnustofu smni 12 14 tíma sólarhringsins dag eftir dag og vann. Hafði hann þá jafnan nægtabrunn ís- lenskra þjóðsagna á borðshorninu. Pjóðsögurnar voru líf hans sem listamanns. En þar hitti hann >lýl er ™5raata™«f»di» hjer V, SÍt”r 4 r íS"fn,‘ >ess, »>ófe me81im"r hem« er Jreirra .%nP: Sem ?.mj58 'ri'hg fji m'ÍVÍo - ~ ' ’ d-r- *— Sir nm Það’ að hann ^wdi ^essari málaleitun vel, og q a að framkvæmd hennar. að ]okum er óhætt að full- \ ’ að tilganginum með stofn- Vp a tmálas.lóðaniia verður ekki ý r nað með öðru móti en því, ^ ^ a stndentana njóta þeirra. Verða altaf Þeir, sem halda Ungfrú Doris Á. von Kaulbach hefir með mjúkum og smekkleg- un^ undirleik á „flygelið“ við hljómleika hinnar ágætu söng- konu frú Signe Liljequist vakið mikla eftirtelkt a sjer og átt sinn þátt í að aulp unað áheyrend- anna. Undirleikur hennar hefir verið svo samstiltur hinum list- fenga söng frúarinnar, altaf svo mátulegur, að hvert lagið varð að einni „harmoniskri“ heild. Hvergi hefir þar borið við að undirleikurinn yrði of sterkur og oþján, eins og oft vill verga h^á þeiui, sem undir leika. Ungfrúin 6 lr har ávalt verið samhuga með songlistarkonunni. Nú ætlar ungfrum í kvöld að láta til sín 'heyra í Nýja Bíó með einleik á flygelið; verða þar á boðstólum ýms fögur tónverk fyrir slag. hörpu, sem oflangt yrði hjer upp að telja. Má þar vafalaust búast við ágætri skemtun og fróðlegt að heyra til ungfrúarinnar, þegar hún efnir til hljómleika upp á eigin spýtur. Ungfrúin er af góðu (Eftir vestan blöiðunum.) liðinn. í því er og þýðing á kvæði eftir porstein Gíslason, eftir Jac- obínu eJohnson, ritgerð um Dag- mar nýlenduna dönsku, í ríkinu Montana, saga sænsku bygðarinn- ar í ríkinu Vermont, rítgerð um St. Olaf College í ríkinu Minne- sota, sem ,er eign norsku kirkj- unnar i Bandaríkjunum og svo framvegis. (Eftir Lögbergi.) Gengið Pund sterling .. Danskar krónur Norskar )krónur Sænskar krónur Dollar.......... Franskir frankar Rvík í gær. . 31.70- . 113.62 . 97.43 . 187.30 . 7.04 . 38.8« Fyrsta íslenska konan, sem flutti til Vesturheims frá íslandi, María Thorláksson, andaðist í Charlson, N. Dakota þann 3. júní síðastliðinn. Fór hún í hópnum frá Reykjavík árið 1872 og var hún eina Skonan í þeim hóp. Var hún komin fast að áttræðu, ei hún Ijest. Hafði verið ágætis- kona. og skörungur mesti. Á Manitoba-þinginu. I styftingi. .Tíminn og Rauði fáninn! — Tím- jnn °S Rauði fáninn!“ hrópuðu blaðasölu-drengirnir um götur bæjar- ins í fyrrdag. Fer vel á því, að þessi blöð. sjeu minsta kosti seld saman, þó eigi sje nema annað þeirra enn þá Sem „bekennir lit.“ Munu þau bæði eiga. jafn djupar rætur í sömu stofnuninnR hinum svokallaða „samvinnu“-skóla. / Gleymska —- eða hvað. Alþýðublað- ið hefir nú nálægt fimmtíu sinnum innmtiu sinnuu Aðeins einn íslendingur er nu ista?ast á hlufhafaskrá Morgunblaðs ns’maður í TVf„í ims. I cr»r i___ þingmaður í Manitoba. Heitir sá Skúli Sigfússon 0g er bóndi. Er hann þingmaður fyrir St. George- kjördæmi, sem er norður við Manitobavatn. Ólína Bjamason, ekkja Pjeturs heitins Bjarnasonar, er var verslunarttjóri á Sauðár- króki, andaðist á Gimli í Mani- toba þann 10. fyrra mánaðar. Var hún ættuð af Akureyri. uns. f gær mintist blaðið ekki á hana. Skyldi það vera gleymska — <.;■ ’a hitt að Hallbjörn sje farinn að (verða leiður á staglinn. Scandinauia heitir tímarit, sem gefið er út í Bandaríkjunum. 1 júníheftínu er mynd af stofnanda ritsins P. O. Thorson, er ljest 12. júní síðast- Dagbók Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Norð urlandi 7—10 stig, á Suðurlandi 1( —13 stig. Austlæg átt á Norðurlandi Breytileg annarsstaðar. Alls staðai hægur. Skýjað loft. Lítils háttar úr koma á Austurlandi. Mirabello, ítalskt herskip, mur verða á flakki um höfin á milli Fær- eyja og íslands, er þeir Locatelli og fjelagar hans fljúga frá Orkneyjum til Homafjarðar. Búist er við, tii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.