Morgunblaðið - 12.08.1924, Page 4

Morgunblaðið - 12.08.1924, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ —— Tilkynniiiífar. —--------------- Drýgri eagia dagbók er, Dranpnia smíða hringa, en dagbókanna dagbók hjer: Dagbók auglýaiaga. Amatörar! Komið í Ingólfsstræti 6- Yitekifti.------------ Dívanar, borðstofuborð og stólar, ódýrast og best í Húsgaguaverslun Beykjavíkur. skipið komi svo hingað til Reykja- víkur. Kári Sölmundarson fer norður í höf. Mr. Crumrine hefir leigt botn- vörpunginn Kára Sölmundarson til iþess að fara norður undir Angmagsa- lik á Grænlandi, þar sem Gertrud Rask er enn í ísnum og nú er kola- laus. Fer Kári með 150 tonn kola.—- Korfur eru nú sagðar heldur betri á því, að Gertrud Rask komist inn til Angmagsalik. Priðbjörn Aðalsteinsson loftskeyta- sLöðvarstjóri fór með Kára Sölmund- arsyni norður í höf í gær. Kári Sölmundarson fór hjeðan í gær á hádegi. Til Homafjarðar eða Reykjavíkur? F/kki mun það fastráðið, að Loca- telli fljúgi fyrst til Hornafjarðar. Marescalchi taldi möguleika á, ef veð- Morgan Brothers vín: Portvín (donble diamond). Sherry. Madeira, ero viðnrkend be«V Ný fataefni í mikln úrvali Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjea son, Laugaveg 3, sími 169. Hreinar ljereftstnskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja hæsta verði. íslandssundið háð; er það 500 stikur. um frúarinnar hjer á landi við góð- an orðstír, efnir til píanóhljómleika í Nýja Bíó í kvöld. Píanóleikur ung- frú Kaulbach er Reykvíkingum að góðu kunnur og verða vafalaust marg ir til þess að sækja þessa hljómleika hennar. Listfengi ungfrúarinnar þarf ekki að fjölyrða um. pað er alkunna hjer, að hún er prýðilega fær í sinni grein. Frk. Kaulbach er af þektri listamannaætt og er alin upp á heim- ili, þar sem hljómlist var í háveg- vim höfð. Agætismentun í þessa átt hefir hún og fengið og öll áhrif hafa farið þá átt, að þroska hana í list- inni. Svo mörgum erlendum lista- mönnum er sæmilega tekið í þessum hæ, að leitt væri, ef frk. Kaulbach fengi ekki sæmilega aðsókn. Að vísu er fátt manna í bænum sem stend- ur, en vafalaust láta Reykvíkingar það sannast, að frk. Kaulbaoh verði vel tekið í þetta eina skifti, sem Keppendur voru fjórir. Fyrstur varð hún hfifir sjálfstæða hijómleika hjer. Erlingur Pálsson, á rjettum 11 mvn- ( hún það Qg fylHlega skiliS. Leiðrjetting. f ritdómi mínum um bók dr. Alexahders Jóhannessonar, jútum; annar Jóhann porláksson á 11 mín. og 5 sek.; þriðji Jón Guð- mann Jónsson, á 11 mín. 15,8 sek, og fjórði Axel Eyjólfsson úr Hafnar- firði á 15 mín 13,6 sek. Að sundinu loknu voru verðlaunin afhent, og þá flutti Sigurður pröfessor Nordal snjalt erindi um nytsemi og hollustu sundsins, og hve nauðsynlegt það væri að hjer í Orfirisey vrði reistur sundskáli. Ætti nú Ungmennafjelagið eða sundfjelagið Grettir að fá leyfi bæjarstjórnarinnar til að reisa þarna Sundskála, á þessum ákjósanlega stað. Og mun lítill vafi á því leika, að bæjarstjórnin bregðist vel við og láti mæla út hæfilega stóra lóð fyrir skál- ann. Hjólreiðafeeppni fór fram hjer í gær frá Árbæ í Mosfellssveit anstur á pingvöll og til baka áftur að Tungu Gummileíur í kössum, alt ísl. stafrofið, með merkjum og tölustöfum, af mismunandi stærð, mjög hentugt til gluggaauglýsinga, hefi jeg fyrirliggjandii Einnig allskc.nar handstimpla, svo sem: „Greitt“ — „Copy“ — „Prentað mál“ — „Afrit“ — „Frumrit' ‘ — „OrginaI“ — „Sýnishorn án verðs“ — „Sole Age.nl for Ioeland“ — „Móttekið og svarað“ „EFTIRRIT vörurnar af hcndist aðeins gegn frumriti farmskírteinis“ — „Miánaðardagastimpla“ — „Póstkrafa, kr.“. Farfapúða, bláa, rauða og svarta. Stimpil- blek, rautt, blátt .og sva-rt. Merkiblek. Hjjörtur Hansson Lækjartorgi 2, simarl361—1342.. til, að nein mál lægju fyrir, er ræða phalc-hi, að þvrfti. Hevrst hefir, að dönsku tverði ávalt I. „ísl. tunga í fornöld“, í Morgunbl. ítölsku flugmennirnir einni lendingarstöð á jnefndarmennirnir fari hjeðan með \eftir hinum. Hins vegar hafa Arner- iMerkúr á morgun. jkumennirnir lofað þeim allri aðstoð Jarðarför Guðmundar heitins Thor- jjsinni. ftalarnir fá bensínleifar og fá sleinsson listmálara fer fram frá jað nota lendingarbaujur o. s. frv. dómkirkjunni í dag kl. 2. En hins vegar gæti vel svo farið, að amerísku flugmennirnir þvrftu ein- Gullfoss kom frá Danmörku i gær-; hverra orsaka vegna að hverfa aftur morgun. Meðal farþega voru Einar Jil sömu stöðvar og nota varahluti og B'enediktsson skáld, Dr. Berold, þysk-iýbensín fyrirligjahdi á þeim stað, og ur, L. Fanöe skrifstofustjóri og frú ^geti þeir því ekki gert betur en að , , . , * . , hnns, frú Nielsen, Haldberg, Jón 10. ag., gat jeg þess, að jeg hefði , , . . ekki fundið hið merka rit Maríusar Magnusson lækmr, Hægstads Vestnorsk Maalföre, í rita 1 ’^húdur Jonsdottir, frk. Fjola , , . . , . ,, , „ ,i kitetansdottir, Gunnar Viðar eand. skranm. Jeg atti hjer tyrst og íremst |. „ , . v ,v , , , , ,, „ ípolyt., tru Valborg Einarsson og dott við aðalskrana a bls. 343—347, en mjer hefir yfinsjest að gæta í list- ann yfir „málfræðiritgerðir, þar er getið um- fyrsta bindi ritsins á bls. 356. Sigfús Blöndal. (ir hennar, frú Mogensen, Funk verk- fræðingur o. fl. Dönsku lögjafnaðarmennirnir komu á Merkúr í gær: Prófessor Aruj), v' Ifyrv. ráðherra, Kragh og Nielsen komast h,ð fyrfn á íslausan SÍ6- e" Fregnir frá Raleigh. í tilkynuingu frá admirál Magruder í gær er kveð- ið svo að orði: pegar Raleigh var 90 mílum austan undir Angmagsalik varð art við ís á reki. Var þá reynt að fól ksiþingismaður. ur væri ákjósanlegt, að hami flygi til, (búsi Dýraverndunarfjelagsins hjer). Eeykjavíkúr strax. En hins vegar hef- Keppendur voru sex. Fljótastur varð ir pórhalli Daníelssyni í Höfn verið símað um, að vera við því búinn, að Loeatelli komi þangað fyrst. SuncLmót var háð hjer úti við Örfjrisey (utan Gr a n djigarð s i us) á sunnudaginn var, að tilhlutun Ung- mennafjelags Reykjavíkur. Fyrst var 290 stiku sund fyrir drengi. Kepp- endur voru 6. Fyrstur Varð’ Sígurður Steindórsson, á 4 mín. 13 sek. Annar Jón I. Björgvin Guðmundsson, úr Hafnarfirði, á 4 mín. 15,1 sek, og þriðji Ágúst Brynjólfssön á 4 mín. 16,4 sek. — pá var þreytt 50 stiku sund fyrir stúlkur, og var fyrst Re- gína Magnúsdóttir á 58,6 sek., önnur Anna Gnnnarsdóttir á 74 sek. — Regína1 synti mjög fallegt bryngusund og mun óefað geta synt þessa véga- lengd á töluvert skemri txma, ef hún •heldur áfram kappsundnm. —• pá var Zophonias Snorrason á 3 klst. og 30 mín. og 36 sek. Annar porsteinn S. Ásbjörnsson á 4 klst. 8 sek. Priðji Axel Grímsson á 4 klst. 6 mín 8 sek, Fjórði Magnús V. Guðmundsson á 4 klst. 19 mín. 55 sek. og fimti Jón Kjartansson 4 klst. 25 mín 58 sek. Einn keppandinn kbm ekki að mark- inu. prenn verðlaun voru veitt þeim fyrstu. — Hjólreiðafjelagið efnir til hjólreiðakeppni á ný næstkomandi sunnudag, og verðnr vegalengdin sú sama. Esja kom úr hringferð í gærkvöldi með margt farþega, meðal annars læknaxia af læknaþinginu. Frk. Doris Á. von Kaulbach, piano- leikari, sem aðstoðað hefir frú Signe í hinni þjettu þoku, er ,var á, lenti skipið í ísbreiðu og laskaðiist fremri Megn óaðgætni. Haí'narfjarðarbif- stjórnborðsskrúfa lítilsháttar. pað er .reið, nr. 43, var skilin eftir fyrir jutan hús Helga Magnússonar & Co. í Bankastræti í gær á 3. tímanum, mannlaus ög var mótorinn í gangi. •Stöðvarar hafa ekki verið tryggilega féstir, því alt í einu fór bifreiðin »f stað og varð garnalt maðnr fyrir henni og meiddist eitthvað að sögn, jen bifreiðin lenti á stjórnarráðsgarð- |inum og brotnaði annað framhjól italsvert. Yar undur að hjer varð ekki stórslys, því altaf er mikil uin- iferð um Bankastræti. Ætti atvik efamál, hvort hægt verður að leggja Raleigh og Richmond inn á Angmag- salifehöfn, en það er ekki vonlaust um að Rask geti komist inn á höfnina. Aðrar fregnir viðvikjaudi fluginu. Samkvæmt fregnum í gær er Ger- trud Rask losnuð úr ísnum. Bíður hún nú eftir Kára Sölmundarsyni. Samkvæmt skipun frá aðmírál Mag- ruder eiga þessi þrjú skip: Raleigh, Kári Sölmundarson og Gertrud Rasfe að ' hittast iill þrjú. — Var búist ^þetta að verða til þess, að þeir, sem \við, nð það mundi verða um kl. 6 í bifreiðum aka, viðhafi alla gætni, íyrramlálið. Verður kolunum úr Kára og bregði sjer ekki friá, nema þeir istöðvi mótorinn áður og gangi' vél frá stöðvurnm. Lögjafnaðarnefndin hjelt fund í \gær kl. 4. Er Mbl. ókunnugt um ihvað rætt var á fundinum. Prófessor Einar Arnórsson, förmaður íslenska liluta nefndarinnar, gaf bláðinu þær Liljequist á hinum mörgu hljómleik- upplýsiögar f gær, að hann vissi ekki þá skipað sem fljótast upp í öer- trud Rask og á meðan verða Vongh- flugvjelarnar af Raleigh á sveimi (og leita að smugum í ísnum pr Gertrud Rask geti farið tuu iun til ^ngmagsalik- ítalir °S Ameríkumenn. Pað hefir /orðið að samkomulagi hjá Smith, flugforingjanum ameriska og Mare- [heita þeim fyrgreindri aðstoð. Esja fer í hringferð á föstudag- ,inn kemur í 10 daga hringferð aust- ur og norður um land. í Nýja Bíó er ný kvikmynd sýnd i kvöld, er hinn bráðfjörugi leikarf Tom Mix leikur aðalhlutverk í. Er þesta cowboy-mynd frá sljettnnum í •Ameríku. Aukamynd verður og sýnd, gamanmynd, er skopleikarinn Fátty •Arbuckle leikur í. Góð frammistaða. Markús Krist- jánsson píanóleikari var meðal far- iþega á Gullfossi í gær. Hefir bana fverið að nema píanóleik í Kaupmanna höfn í vetur. í frístuhdum sínum las ýiann undir stúdentspróf og lauk þvf j vor með ágætis vitnisburði. Fjekk (hann ágætiseinkunn í latínu, frönsku |og 'þýsku. Eigi hefir frammistaða hans verið síðri í píanóleiknum, og ,fá Reykvíkingar vonandi bráðlega að ^heyra. til hans. , . í Gamla Bío er ný kvikmynd sýnd { kvöld, „Einvaldurinn' ‘. Leiku* W'allace Reid aðalhlutverk. Koma þinir fjölbreyttu leikhæfileikar hanð vel fram í þessari skemtilegu mynd, Níels P. Dungal læknir hefir beðið Morgunblaðið fyrir stutta áthuga- semd viðv. uromælum þeim, sem orðið hafa út af grein hans hjer í blaðinn. Verður hún birt í bla,ðinu.á morgun. Fögnuöur lyövelðisins. Eftir A. de Blacam. Niðurl. þar, sem vegurinn beygir af heiðinni peir bíða eftir okkur náttúrlega.“ „Hvað ætlið þ.jer aið gera“, spurði hún enn s'karplega. „Við getum ekki snúið aftur“, sagði liann. „Við höfum átt í vígum á farinni leið, og þar mttnu nu óvinir vorir lið- margir. Og við verðum að komast til Portabeg í vikulokin. Svo við verðuitt að berjast áfram, bverjn sem tautar“. -Pið eruð liðfáir í samanburði við þá‘, .-•agði Brigid. Faragal ypti öxlum. „Hvers vegna getum við ekki reynt að komast yfir á ferjunni sagði Mar- c us pað gladdi Brigid mjög, er bann mælti „\ið“, og hún rak upp dálítið gleði-óp og mælti: „Já, hvers vegna ekki ’i Ef þið komist yfir heiðina til Inver; þá komist þið kannske á bát yfir nm til fjatlanna hinnm megin, og þaðan gétið þið farið í bugu og komist á véginn hamdan bifreiðanna og þeirra er bíða ykikar, og ætla ykkbr Iíftjón.“ „Flautaðu“, sagði Marcus. „Stöðvaðu menn þína. Á augnabliki verð jeg tilbú- inn til þess að vísa yður veg.“ „petta er þjóðráð“, sagði Paragal. „pað er að vísu áðeins belmings liðs- munnr; en þeir bafa vjelbyssu, kónarnir, og óneitanlega standa þeir langtnm bet- ur að vígi“. Hann síeri sjer aftur að Brigid. „Við dkulum eltki tefja mann yðar lengur en nauðsyn krefur. Ef bann áð1- eins sýnir okkur veginn yfir heiðina, þá erum við vissir nm að finna ferjutta og komast yfir“. Marcus hafði brugðið sjer inn og vatt sjer nú út úr dyrunum. Hann hafði sett á sig húfu, og vafið trefil um höfuð sjier og rnátti hann enginn maður kenna. „pú losnar ekki við mig“, sagði bann við Faragal, „fyr en jeg befi komið þjer og mönnum þínum yfir til fjallanna hinum megin og þið hafið sjeð veginn aftur, sem liggur til Portabeg“. ' „Við sjáum nú til“, sagSi Marcus, og gekk bægt áfram, svo sem til þess að þau hjórt gæti kvaðst í næði. 'Brigid horfði á Marcus bálfhikandi. Hún sá augu hans ljóma af ævintýra- þrá og vígamóði, eins og á löngú liðn- um dögtim. Hermannléga vaxinn bafði bann æ vörið, hugsáði bún. Og er bún leit á hann nú, gat hún ekki varist þeirri hngsun, að Marcus bæri af flestum, svo teinrjettur og hvatlegnr var bann á þess- ari stund. „Farðit varlega, Mareus,“ sagði hún þýðlega og lágt. „Legðu þig ^ki í hættu að óþörfu, e'n ef-------“• Húu lagði hönd sína í hans. Hann horfði í andlit henni, sigursæll, eins og maður, sem skyndijega hefir vaknað til dáða. Iíann þrýsti hönd hemnat og hraðaði sjer svo á braut, án þess að mæla orð. Brigid geklt í bæ sinn, og fyrst í stað var hún svo hamingjusöm, að allar ótta- hugsanir gleymdust .henni. pað var komið undir dögun. Brigid lá á knjám sínum við eldstóna, með perlnbandið í höndum sínum; en þá heyrði hún gengið til bæjar. Hún raufe í ofboði til dyranna. Já, það var Marcus, heill á húfi. parna stóð hann brosandi og breiddi út faðm sinn, innilega- glaður yfir orðiuö Brigid: „Vellkominn heim, Marcus“. Og- svona kom þá fögnuður lýðveldiS' ins inn á litla heimilið hans Marens. Da* ly. Frá þessum degi var sungið á hverjt* kvöldi í stofuíini hennar Brigid, og éf dimma tók, var ljós tendrað og sett' 4 gluggakistuna. Og þeir, sem um heiö'' ina fóru eða um fjöllin handan heiðaf' innar, litu þann blettinn eins og lití^ skæra stjörnu, sem Ikviknað hafði b óvæntum istað úti í myrkrinu. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.