Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Þareð birgðirnar af hinum óviðjafnanlegu ódýru og góðu LinoVeum - gólfdúkum og borðvaxdúkum j er jeg liefi fyrirliggjandi, eru orðnar takmarkaðar, ráðlegg jeg öllum er enn eiga eftir að gera kaup á þeim, að líta til mín og sann- > færast um verð og gæði þeirra, áður en verður um seinan. Hjöriur Hansson Kolasundi 1. GOODRICH BIFREIÐADEKK Allar stærðir, amerísk, ensk og frönsk, nýkomin. Verðið mun lægra en áður. — Jónstan Þorsfeinsson Símar: 464 og 864. o———imT|~r mi i 11' i mww i n i'wtiw hmw—im————mqíbh—mwh—i^wnw—— 2 kynðarar helst vanir, geta fengið atvinnu á Villemoes nú þegar. Upplýsingar um borð hjá fyrsta vjelstjóra. H.f. Eimskipafjelag íslands. dekk og slöngur af öllum stærðum komu með Botniu. — Einnig ágætir loftmælar fyrir bílstjóra. — Verðið lægra en áður. Egill Vilhjálmsson B. S. R. riýkomnir vandaðir enskir Regnfrakkar fyrir konur og Karla. Stóri|og fallegt úrval. stórar og smáar. Dönsk ljóðabók. peir, sem hlýddu á upplestur Adam Poulsen öll kvöldin, minn- ast þess sjálfsagt, að eitt kvöld- ið ias hann upp kvæði um ís- land, eftir liðsforingja í sjóher Dan Otto Lagoni. Pað kemur mjer til að minn- ast með örfáum orðum á bók þá, sem Lagoni hefir gefið út, og fengist hefir hjer í bókaverslun- nm síðan í haust. Jeg veit ekki til, að hennar hafi nokkursstað- ar verið minst í blöðum hjer, og er sú þögn ómakleg Um hinn ytri frágang þessar- ar bókar er það að segja, að hann er listaverk, og bókin því fyrir þær sakir prýði í hverjum bókaskáp. Mun aldrei hjer á landi hafa sjest skrautlegri út,- gáfa, bæði hvað prentun, páppír og myndaprýði snertir. Bru mynd ir ágætar í bókinni, og svo marg- ar, að hverju kvæði fylg- ir ein mynd. F'yrir þessar sakir allar er bókin hin sjerst.akasta. Efni bókarinnar er og að ýmsu leyti sjerstakt. Meginþátt- ur kvæðanna er um Norðurlönd- in .öll. Er kvæðaflokkur um Dan- mörku, Noreg, Svíþjóð, ísland, Finnland, Grænland og Færeyj- ar, þar sem sjereinkennum hvers lands er lýst, oft í sönnum og s'kýrum dráttum. Lagoni þefir víða farið með danska flotan-' um, og hefir glögt og næmt auga fyrir náttúrufegurð og náttúrueinkennum hvers lands. Áf kvæði því um ísland, er Poulsen las svo snildarlega upp, geta menn nokkuð ráðið í skáld- skap Lagonis. Hann hefir til að bera allmikil tilþrif, skarpar rnyndir og lifandi tilfinningu fyrir náttúrunni. En fyrst og fremst sýna þessi ljóð, hvað at- hugulum, ljóðelskum og skáld- mæltum manni getur orðið úr ferðalagi sínu víða um lönd, þar sem margt ólíkt ber fyrir augn og eyru. A. ReyDslaDeróljgnnst en hún hefir sýnt að langbestu gúmmístígvjelin sen* völ er á eru Gúmmístígvjelategund þessi er afarsterk, tiltöhilega ódýr, °8 sjerstaklega víð og rúmgóð. Höfum -HOOD- • •úmmístígvjel jafnan fyrirliggjandi fyrir kvenfólk, unglinga og börn, og einnig fyrir karlmenn í ölluffl venjidegum stærðum og hæðum í bæði brúnum og svörtum ht. Ennfremur höfum við ávalt fyrir liggjandi hinar þjóðkunuu Rauð-, hvít- og grábotnuðu skóhlífar, sem eru áreiðanlega hm» , sterkasti og besti skófatnaður fyrir verkafðlk við hvaða vinnU sem er. — Aðalumboðsmenn fyrir Island: Hvannbergsbræður Heildsala. Skóverslun. Smásala. Garðáburður Reynsla er fengin fyrir því, að garðáburðurinú „Irvo“ gefur mesta uppskeru. Fæst í stórum og smáum kaupum í verslun Hannesar Ólafssonar. Sími 871. Grettisgötu 1. Germania Náehste Versammlung Montag, 4. d. M., in Nýja Bíó (unten). Tagesordnug: I. Herr Dr. nied. Voelker: Ein- iges Bemerkenswerte aus dem neuen Deutsehland. II. Herr Otto Stöterau (Pian- ist) und Herr pórhallur Árnason (Céllist): Deutsche Musikstiicke. III. Herr Kaufmann H. G. Mohr: Bilder aus dem deutsehen Wirtschafsleben- Eingefúhrte Gáste sowie Stu- denteu * und Gymnasiasten will- kommen. $ Der Vorstand. Fyrirliggjandi: Noregssaltpjetur. Chilesaltpjetur. Superfosfat. Kali. . . Ennfremur: Sáðhalrar og Grasfræ. Kaupend ur eru vinsamlegast beðnir að vitja um pantanir sín- ar sem fyrst. ^ HIMlM WoiF í slðustu viku fengum við fjolda argar nýjar tegundir af ýmsum skófatnaði fyrir karla og konur. Komið og kaupið meðan nógu er úr að velja. Hvannbea*gei.bP9eði»p Baðker Blöndunarhanar með vatns- . dreifara............... Handlaugar úr fayance og járneml. Eldhúsvaskar Vatnssalerni Skolprör Burg-eldavjelar hvít eml. og aðrar teg . pvottapottar hæði email og óemail. „Cora“-, „Oranier“- og „H“-Ofnar Ofnrör Miðstöðvar-ofnar Linoleum, Gólfpappi, Pan- elpappi Saumur, ferk- pakpappi, „Tropenol,“ Ljón og Herkules Korkplötur C ólf- og Veggflísar, mikl- ar birgðir o. m. m. fl. Alt vandaðar vörur og lágt verð. Narag-Miðstöðvar, allar stærðir og alt tilheyr- andi fáum vjer nm miðj- an næsta mánuð. I. iin i fml Pósthússtræti 9. Nýkomið: Rabarbarahnúðar, Blómaáburður, fæst í f' Blómaversl. Sóley. Bankastræti 14. - Sími 587. Sími &»'■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.