Morgunblaðið - 03.05.1925, Síða 9

Morgunblaðið - 03.05.1925, Síða 9
 a*fi 4-«. .<AWíit»w; *-» ■*?£■, sabl Morgnnbl. 3. maí 1925. MORGUNDLAÐIT) ‘Wfatnaður og rúmfatn- ®ur slitnar sennilega !:líka mikið á þvotta- ^ettunum eins og í not- bininni. — Persil sparar ’^ottabrettin. pað, sem ^egið er úr Persil, end- ]>ví mun lengur en Hafið þjer athugað, ivers virði >að er fyrir hreinlæti og heilbrigði, að fá þvottinn sótthreinsaðan í hvert skifti, sem þvegið er? Persil sótíhreinsar ^ottinn. Barna- og sjúkraþvottur er því ékki þvoandi úr öðru eé Persil. 1 raun og veru er efekert þvoandi úr öðr.u en Persil, l’egar þess er gætt, hve mikill vinnu- og peningasparnaður það «r. Persil fæst alstaðar. Verðið lækkað. Varist eftirlíkingar! L i n o 1 e u m - gólföúkar. Mikiar cirgðir nýk'onnmr. — Lægsta verð í bænum. Jónatan Þorsteinsson rf í mi 8 6 4 Efnalaug Reykjavikun Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Simnefni: Efnalaug. ^eimsar með nýtlsku áhöld-um og aðferðum allan óhreinan fataat og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar rpplituð föt, og breytir nm lit eftir óskum. Eykur þægiudil Sparar fjel Landsspítalinn og viðbótarbyggingin á Kleppi- Kaflar úr framsöguræðu Halldórs Steinssonar í Efri deild 16. apríl s. L Kleppshælið strax of lítið. Pegar geðveikrahælið á Kleppi var reist, var gert ráð fyrír, að tað ætti að rúma 40—50 sjúk- linga. En það voru ekki Jiðin 'uörg ár, þegar revnslan hafði sýnt, að hælið var alt of lítið ly*ir geðveika menn hjer á landi. geta með rjettu lcallast olnboga- börn þjóðarinnar, að því leyti, sem flestir héilbrígðír vilja losna við návíst þeirra. Og þeir fáu, sem fást tíl að vera samvistum við þá, gera það varla nema fyr- ii ærna horgun. pað inætt.i nefna mörg' dæmi þess, að ársdvöl þess- Það var þá farin sú leið, snu ara sjúklinga liefir kostað hrepps- farin hefir verið á síðari árum Ljelögin, sem venjulega verða að Við flest stærri sjúkrahús lands- Þá á sína arma, svo þúsund- i.ns, að taka inn á þau fleiri sjúk-. um króna skiftir, og ef margir l'nga, en rúm leyfði og ffitlast slíkir sjúklíngar eru í einu í ein líafði verið til upphaflega. petta ”f í sjálfu sjer mjög varliugavert, æskilegt., að til þess þyrfti (*iki að ta‘ka. En þrátt fyrir það Í’ó að hadið á Kleppi hafi á síð- ari árum verið yfirfult, með upp- kndir 7o sjúklinga, þá hefir það, siíiint. sem áður ekki nándarnærri ítetað fúilnsegt þörfinni. Margir geðvei'kir menn hafa orðið útundan og ekki komist þar að, til mikilla örðugieika og ó- t>æginda fyrir aðstandendnp Þeirra. Obibogabörn þjóðarinnar. pað eru tvær aðalástæður fyrir kauðsyn þessarar byggingar, og kver þeirra um sig svo veigamikil, að þótt ekki væri nema um aðra að ræða, yrði ekki komist bjá því, að taka hana til greina. Onnur ástæðan eru hinir mildu ^rfiðleikar á að konia geðveikum kiönnmri fyrir, utan hælis, og Linn gífurlegi kostnaður, sem því hverju hreppsfjelagi, þá getur það hreint og beint orðið til þess að s!iga það fjárhagslega. En það er ekki nóg með það, að kostnaðurinn sje mikill við uppihald þessara sjúklinga, held- ur er hitt enn verra, að það reyn- i.st oft ómögulegt að koma þeim fyrir, hvað sem í hoðí er. Jeg gæti nefnt nokkur dæmi úr mín- um praxis þessu til sönnunar. í einu tilfelli reyndist. algerlega ó- imögulegt að koma i geðveikri manneskju fyrir, og hafði hrepps- nefndin þá ekki önnur ráð, en að ganga með hana frá einu heim- ili til annars, og setja hana nið- ur dag eða daga í bili til mestu skapraunar og óþæginda fyrir Þá, sem fyrir því urðu. í öðrum tilfellum hefir það komið fyrir, að það befir orðið að byggja hús eða leigja yfir eina geðveika manneskju, og fá svo hjúkrun á henni annarsstaðar að, dýruverði keypta. Auk hins mikla samfara. Þessir sjúklingar kostnaðar, sem þessu er samfara getiir það tæplega ta-list forsvar- anleg meðferð á sjúklingnum,! eins og jeg mun síðar koma að. ! Svipaðár sögur og þessa má sjálf-; sagt segja lir flestum læ'lmishjer- • uðmn landsms. petta er nú kostnaðarhliðin á: þessú máli, sú hlið, sem veit að aðstandendum sjúklinganna. Mannúðarskyldan. pá kem jeg að hinni aðalástæð-í unn, -sem er líknar og mannúðar- liliðin í þessu máli. Af því að flestir vilja losna við þessa aumingja ,og af því svo erf- itt er að koma þeim fyrir, þá leið- ir það til þess ,að menn verða oft að sætta sig við misjafna og miður góða staði fyrir þá, held- ur en að láta þá deyja úti á klakánum. pessir sjúklingai' get.a talist skynlitlir -eða skynlausir, en samt megum við, sem taldir erum nor- mal á geðsmunum, ekki fara með þá, eins eða jafnvel ver, en skyn- lausar skepntir, því að þó að iþá bresti skynsemi eftir okkar mæli- kvarða, þá hafa þeir þó tilfinn- ingar, og þær oft i ríkum mæli. pessvegna er það einmitt. afar- áríðandi, að beita mestu ná- kvæmni og samviskusemi við þessa menn, ekki aðeins vegna þess, að með því er fengin meiri trygg- ing fyrir bata þeirra, heldur einn- ig þó um engan bata væri að ræða, af hreinni og beinni mann- úðar-skyldu. Mjer þætti þakkar- vert, að sjá kúlu skotið í gegnum hiifuð á þessum aumingjum,, en að sjá þá vera hrakta eins og skepnum frá einum stað í annan, allsstáðar óvelkomna, allsstaðar til ama, og meðferðina þá stund,- um í samræmi við þetta tilfinn- ingarlevsi yfir kjörum þeirra. pessar ástæður, sem jeg nú hefi nefnt, gera það óumflýjan- legt, að landið eigi nægilega stórt, geðveikrahæli, og það getur tæp- lcga talist afsakanlegt af þingi og stjórn, að hafa dregið það fram á þennan dag að koma þessu máli -í framkvæmd. (pví næst rakti ræðumaður sögu landsspítalamálsins, hve vel því hefði miðað áfram fyrir ötula framgöngu kvenþjóðarinnar. — Snjeri hann sjer síðan að því, að rekja hina margþættu þörf þjóð- larinnar fyrír landsspítala. Fer niðurlag ræðunnar hjer á eftir). Spítalaleysið og sjúklingafjöldinn pað eru margar hliðar á þessu máli, og allar vita þær að þjióð- arheildinni og þjóðarheillinni. — Eins og jeg hefi áður tekið fram eru öll stærri sjfikrahús landsins yfirfull af sjúklingum. Síðan Berklavarnalögin gengu í gíldi hefir Heilsuhælið á Yífilsstöð- um reynst altof lítið fyrir berkla- veika menn í landinu. Afleiðingin af því hefir orðið sú, að þessir sjúklingar hafa verið settir á önnur sjúkrahús, og það er því komið svo nú, að í flestum sjúkrahúsum er %—% allra sjúk- linga berklaveikir. pað getá því allir skilið að berklaveikir sjiik- lingar, sem margir eiga litla eða enga batavon, þeim liggur ekki j nándar nærri eins mikið á sjúkra- ' húsvist eins og mörgum öðrum j sjúldingum, sem oft eiga á hættu að missa lífið, ef þeir eru ekki teknir inn á spítala á ákveðnum tíma, til ákveðinnar aðgerðar, pað Muniö eítir þessu eina innlenda fjeiagi þegar- þjer sjóváiryggld. Simi 542. Pósthólf 417 og 574. SlmnefnÍB Insurance. er nú einu sinni svo, að til þess að trygging sje fvrir góðum á-1 rangri af öllum stærri handlækn-! isaðgerðum þá verða þær að fara fram á góðum spítölum, undir góðum læknishöndum. pessvegna er það, til að lina þjáningar manna og lengja líf manna, að það er fyrst og fremst nauðsyn- legt að landsspítalinn sje reistur. petta er nú sú hlið málsins, sem veit að sjúklingunum í landinu. Innlendir og erlendir læknar. En það eru fleiri hliðar á þessu máli sem snerta mjög heilbrigð- ismál landsins, og koma við jafnt heilbrigðum sem sjiikum. Við höf- ur nú á tveim síðustu áratugum eignast sæmilega læknastjett. En án þess jeg vilji niðra stjettar- bræðrum mínum, þá held jeg að mjer sje óhætt að fullyrða það a.ð íslensku læknarnir standa ekki jafnfætis læknum í öðrum menn- ingarlöndum. Og vegna hvers ? Vegna þess, að við höfum ekki átt neinn landsspítala. Til þess að einn læknir geti orðið vaxinn lífsstöðn sinni, þá er ekki nóg að hann læri fleiri þúsund blaðsíður í læknisfræði. Hann þarf jafn- framt að sjá sem allraflest sjúk- dómstilfelli, og hafa sem mesta æfingu við sjúklinga, meðan á náminu stendur, til þess að það komi honum að notum. pegar jeg varð candidat í læknisfræði var jeg af kennurum mínum talinn sæmilega að mjer í bóklegum fræðum. En samt verð jeg að játa það, að þegar jeg kom út í praxis, stóð jeg oft. máttlaus gagnvart ýmsum sjúkd,ómstilfell- um, sem jeg ýmist alls ekki hafði sjeð áður eða ekki kynst nægi- lega. Eins og landafræði verður ekki kend án þess að hafa landa- brjef við liendina, eins verður læknisfræði ekki ikend án þess að hafa mannlegan líkama við hendina í ýmsum myndum: bæði heilbrigðan, sjúkan og danðan, sem kort við kensluna. Læknis- nemar hjer á landi hafa altof litla æfingu og sjá altof fáa sjúklinga á námsárunum, að jeg ekki tali um hve bagalegt það er fyrir hjeraðslæ'kna, sem búnir eru að vera árum saman í meira og minna afskektum hjeruðum, að eiga. ekki kost á að endurnýja og bæta þekkingu s'ína með því við og við, að ganga á góðan landsspí- tala. pessvegna má hreint. og beint slá því föstu, að við eign- umst ekki verulega góða lækna- stjett í þessu landi, fyr en ríkis- spítali er reistur. Hjúkriinarstarfsemin í landinu. Öll hjúkrunarstarfsemi hjer er fremnrljelégog ófullkomin. Vegna Olíugasvjelar Kveikir og allskonar varahlutir. J árnvörudeild Jes Zimsen. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. hvers ? Vegna þess að okkur vant- sr landsspítala. Ef vel ætti að vera, og nokkuð í samanburði við það, sem gerist með öðrum þjóð- um, þá ættum við að eiga a. m. lv. 1—2 lærðar hjúkrunarkonur í hverjum einasta hreppi á landinu, ' auk þeirra, sem liafa fasta stöðu á sjúkrahúsum. En það er nú síður en að svo sje, því að við eigum ekki einu sinni nægilegar hjúkrunarkonur í stærri kauptún- um landsins, hvað þá heldur uppi til sveita. Nám þessara kvenna verður erfitt og slitrótt af því að þær vanta „materiale“—það vant. ar sjúklinga, sem þurfa að vera við hendina samfara námi þeirra. pær komast fáar að á spítölun- um í einu, og afleiðingin af öllu þessu verður sú, að þær verða. að afloknu námi hjer heima, að sigla og ganga á erlenda spítala til þess að vera færar um að taka við lífsstarfi sínu. Það skilja engir fyllilega nema læknar og þeir, sem hafa reynt, það, hve ó- metanlegt hagræði það er fyrir læknirinn, sjúklinginn og aðstand- endur hans að hafa góða hjúkr- unarkonu við hlið sjúklingsins. En góða hjúkrunarkvennastjett fáum 'við ekki í þessu landi, fyr en landsspítali er reistur. Yfirsetukonurnar. Sama má segja um yfirsetukon- urnar. Námstími þeirra er of stuttur, og þó hann væri lengd- ur nokkuð á Síðasta þingi, þá er hann samt töluvert styttri en gerist í öðrum löndum. Náms- meyjar þessar hafa altof litla ' æfingu á námsárunum, og sjá alt. of fáar fæðingar. Afleiðingin af því er auðsæ — yfirleitt Ijelegri yfirsetukonur en annarstaðar. Á þessu verður ekki ráðin hót meí öðru móti en því, að ljósmæðra- efnin verði látin sigla að afloknm námi hjer, og ganga á fæðingar- stofnun í öðrum löndum, eða hjer verði sett á stofn fæðingardeiM við ríkisspítalann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.