Morgunblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 4
T MORGUN?LADIÐ Aufflýssrí>; fcék0 Viískifti. Kenslubækur sem kendar eru í Kvennaskólanum, eru til sölu mjög ódýrt. Upplýsingar á Bald- ursgötu 13, kl. 8—9 síðdegis. Ung kýr fæst keypt; á að bera 14. apríl næstkomandi. Upplýsing- ar á Framnesveg 1 A. Reykhúsið, Grettisgötu 50 B, sími 1467, tekur hjer eftir kjöt til reykingar, allan daginn. 011 smávara til saumaskapar, á- saínt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, U'augaveg 21. Leitið þess sem yður vantar til iðnaðar í versl. Brynja, Laugaveg 24. —■ Tækifærisgjafir, sem öllum kem- ui vel að fá, eru fallegu konfekt- kassarnir úr Tcbakshúsinu, Aust- urstræti 17. HEIÐA-BRÚÐURINA þurfa allir að lesa sér til skemtunar. Smekklegt úrval til tækifæris- gjafa í verslunin Katla, Lauga- veg 27. Strá-dömuhattar, verða seldir með 50% afslætti. Jónína Jóns- dóttir, Laugaveg 33. Hannyrðabækurnar marg eftir- spuru, fyrir útsaum og hekl. Enn- fremur hekluliðsur og heklugarn — nýkomið. Jónína Jónsdóttir, Laugaveg 33. Vinna. Starfsstúlka óskast að Vífils- stöðum nú þegar. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunar- kcnunni, sími 101 og 813. Stúlku vantar mig. Agústa Þor- steinsdóttir, Lindargötu 1, sími 947. — Ung stúlka, 15—18 ára, óskast á gott sveita heimili nálægt Reykjavík. Lítið að gera. Hátt kaup. Upplýsingar á Afgr. Ála- foss. Sími 404, Hafnarstræti 17. Stúlka óskast nú þegar. Frið- rfk Jónsson. Laufásveg 49. Sími 1530. ■ Hijómleikar á Skjaldbreið Sunnudag 4. okt. kl. 3—4y2- I. Puecini-Tavan: Madame Butt erfly. II. Baeh: Loure. III. Verdi-Tavan: Rigoletto. IV. Mozart: Sonate Nr. 4. V. Reger-Barmas: Wiegenlied. VI. Sjögren: Fantasiestúck. DAGBÓK. Ðláu hroknu vetrarfrakkaefnin á drengi, sama tegund og jeg hafði í fyrra, eru komin aftur. Verðið miklu lægra en áður hefir þekst. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Nýkomiðs Alklæöi, margar tegundir frá Kr. 10,65 pr. meter. ðmii Eoiii laiobseo. Laugaveg Mjög ódýrt í heildsöl Seglgarn, hvítt og mislitt. Bómullargarn, í hnotum. Skógarn. Bindigarn 2—3 þætt. Austurstræti 17. Kensla. Byrja kenslu í ensku 6. þ. m. Til viðtals í Vinaminni, Mjóstræti 3 Sigríður Gunnarsson. Dansskóli Sig. Guðmundssonar, sími 1278, byrjar miðvikudaginn: 7. október í Iðnó klukkan 5, fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. Kendir allir nýtísku dansar. — Listi til áskrifta liggur frammi í; bókaverslun ísafoldar og heima hjá mjer, Bankastræti 14. Dansarnir verða sýndir á fyrstu •æfingunni. íifniílííIMi llllllnllUlflllllII SI m ar i 24 ver*lmiiÍE: 23 Pouiæm, 27 Fos*b«rS Elapparstíjt 88, Hiísnæði. stærð: 106 nálar k 350 krónui* Eilll lattistn. Sitofa til leigu fyrir einhleypa á Lindargötu 7 A. Upplýsingar í dag kl. 1—2. Herbergi, upphituð, með góðum rúmum, fást á Hverfisgötu 32. MUNIt A. Sími: 700 C Edda 59251067 — 1 I. O. 0. F. — H— 1071058—11. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Jóhanna Jónsdóttir, frá Eyri við Isafjarðardjúp, og Olafur Pálsson kennari, frá Heiði í Mýrdal. „Móðurást", listaverkið eftir Nínu Sæmundsson, er sýnt í Al- þingishúsinu, (nefndarherberginu við hliðana á efri deild) kl. 1—3 í dag. — Listaverk þetta hefir vak- ið aðdáun franskra listdómenda, og hefir aflað Nínu mikillar frægðar. Allir þeir, sem ekki hafa sjeð þetta verk, ættu því að nota tækifærið nú. . Trójustríðið heitir mynd, löng og merkileg, sem Gamla Bíó sýn- ir í dag og næstu daga. Er hún eins og nafnið bendir til, úr forn- sögu Grikkja, og koma þar fram ýms atriði, er menn þekkja úr sögu Grikkja, og margar persón- ur koma þar fyrir, er hvert manns barn kannast við, er lesið hefir um Trójustríðið, t. d. Menelaos, konungur í Spörtu, Agamemnon, Primos, Trójukonungur, drottn- ingar þeirra, Helena og Hekabe, og loks Achilles, auk ýmsra ann- ara. Myndin er tekin í Þýska- landi og er leikin af mörgum á- gætustu leikurum Þjóðverja. Eins Og geta má nærri, er myndin hin . skrautlegasta, hefir ekkert verið; til hennar sparað. Hún verður r sýnd kl. 7 og 9 í dag. En kl. 5Yz verður sýnd myndin „Munaðar- lausi drengurinn“, góð barna- mynd. Alliance Francaise biður þess getið, að væntanlegir frakknesku- nemendur (byrjendur og aðrir) komi til viðtals í K. F. U. M. á mánudag 5. okt. kl. 6 síðdegis. Árni Jónsson frá Múla, var meðal farþega á Gullfossi í gær. Hann fer til Bandaríkjanna í þeim erindum að vera við samn- inga eða samningaumleitanir um lækkun hins ósanngjarna tolls á íslenskri ull. Brúðkaup. í dag gifta sig í Wien, fröken Kristjana Magnús- dóttir Blöndahl og Kjartan Ól-1 afsson augnlæknir. Hefir Kjartan | nýlega lokið sjerfræðinámi í augn- lækningum. Utanáskrift þeirra er:! Hotel Zenith, Wien. Ekknasjóðs tombólan er í dag. /Stjörnúfjelagið — fundur í dag kl. 3y^. Grjetar Ó. Fells flytur fyrirlestur um alþjóðafund fje- lagsins er haldinn var í Hollandi. Guðspekinemar velkomnir. Þýskur togari sektaður. Nýlega var þýskur togari sektaður á ísa- firði um 2000 gullkrónur fyrir ó- löglegan umbúnað veiðarfæra. Lá hann fyrir atkeri inni á Bolung- arvík, en hafði ekki búið um veið- arfæri eins og lög mæla fyrir. — Kom varðbáturirm „Haraldur“ að honum og kærði hann og fjekk hann dæmdan í þessa sekt. Hjónaband. I gær voru gefin saman í dómkirkjunni, ungfrú Guðmunda Stefánsdóttir og Val- garður Stefánsson, bókari á skrif- stofu Eimskipafjelags íslands. Stúdeiítar koma nú svo að segja daglega til bæjarins með öllum þeim skipum, sem hingað koma. Nú eins og altaf áður, þarf fjöldi þeirra að stunda kenslu til þess að hafa ofan af fyrir sjer. Bæjar- búar munu og margir þurfa að fá sjer heimiliskennara, og vilja gjarnan kjósa þá úr hópi stú- denta. Best væri fyfir þá, sem þnrfa að fá sjer heimiliskennara, að snúa sjer til Lúðvígs Guð- mundssonar stud. theol.Hann hitt- ist oftast á Mensa. Þeir, sem hafa í hyggju að fá sjer vetrarfrakka á næstunni, ættu ekki að láta hjá líða, að tala við mig, sem fyrst. Nýkomnar miklar birgðir af mjög ódýrum og; vönd- uðum vetrarfrakkaefnum. Verð frá kr. 165.00 í frakkann, uppkominn. Guöm. B. Vikar. Klæðskeri Laugaveg 21. Fjölbrevtt úrval af sjerstaklega vönduðum og smekklegum nýtísku leður- vörum, svo sem: Kventöskum, veskjum, peningabudd- um og seðlaveskjum. #Einnig afarfallegar samkvæmistöskur handa kvenfólkL nýkomið í lferslunin Goðafoss Sími 436. Lægsta verð í borginni. Höfum fyrirliggjanði: Molasykury smáhðg^inn, Strausykur9 Kaffiy Alt m jög ódýrt. Með hverri skipsferð, fær Á f rsm 0 ýmiskonar húsgögn, og fylgist því vel með verðlækk- unum. — Sparið yður ómak, og komið fyrst þangað, Hinir þjóðfrægu legubekkir (divanar), eru ávalt fyr- irliggjandi, enda nauðsynlegir á hverju heimili. (Sími 919). — Gerpúlver, Eggjapúlver, Crempúlver, Cardemommur, heilar og ateyttar Efnagerd Reykjavíkur Simi 1755. S Y K U R í kössum 25 kg., og besta hveiti í pokum, sem hægt er að fá, selur ódýrast „Þörf“, Hverfisgötu 56, síníi 1137. Komið sjálf og reynið! 500 Drengjafatnaðir og frakkar nýkomið, ennfremur alls- konar teppi, svo aem Gólf teppi Dívan — Borð — Rúm — UlJar — Baðm — Komið og athugið verðið. iwiihiiii |iaiiiiwiii i| í 'J3B3L B A N N. Hjermeð er öllum óviðkomandi verslunin atranglega bðnnuð rjúpnaveiði fe Helgadalslandi. a,/9 1925. Mosfellssveit. Ingibjörg Jónsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.