Morgunblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ugm jol. Pantanir á rúgmjöli til afgreiðslu með e.s. „Gullfoss“ 20. október og „Island“ 1. nóv- ember frá Kaupmannahöfn, óskast tilkynt- ar okkur hið allra fyrsta, svo við getum trygt skipsrúm í tæka tíð. D, lehnson s Doiler. Sýning Guðmundar Einars- sonar frá Miðdal. Víkings Gaffalbitar eru komnir aft- ur. Fást i fiest- um matvöru- verslunum. — Kaupið þessar dósir! Það er góð tryggingfyr- ir góðu áleggi. Þeir sem enn ekki kafa reynt þessa gaffalbita eettu að gjöra það nú þegar. GOLFTREYJUR alullar, barna og fullorðinna, all- ar stærðir. Vörubúðin, < Frakkastíg 16. Sími 870. Samkoma kl. 8 ’/» i kvöld. Stjóroað af Brigaöer Holm. heima í Donegal. Er hann varð 116 ára spnrði blaðamaður hann að því, hvernig á >ví myndi standa, að hann hefði náð svo "háum aldri. Jeg hefi gert mjer >að að reglu í lífinu, að borða lítið en reykja mikið, svaraði gamli maðurinn. Það mun vera síðasti sunnu- dagurinn, sem sýning >essi er opin, en hún er eftirtektarverð 'íyrir margra hluta sakir. Hún er fjölbreyttari en alment gerist um ! listsýningar einstakra manna, >ar eru mótaðar myndir, vatnslita og olíumálverk, teikningar, og síðast en ekki síst „Raderingar“ (17 alls). Þeir ern ekki margir Is- lpndingarnir, sem hafa tekið „ra- der“-nálina sjer í hönd. Guðm. heitinn Thorsteinsson fjekst víst lítið eitt við að radera og einnig hefi jeg sjeð tvær eða >rjár rader ingar eftir Kjarval. En rader-listin er ein hin göfg- asta tegund myndlistarinnar, >eg- at nálin er í höndum >ess manns, sem hefir fullkomið vald yfir henni. Líklega hefir enginn haft eins mikla leikni við raderingu og sjálfur Rembrandt, (d. 1669), enda eru raderingar hans óviðjafn anlegar að fegurð og göfgi. Af listamönnum seinni tíma er Sví- inn Anders Zorn talinn einna fremstur í flokki >eirra, er lagt hafa stund á >essa list, og >ykir sumum listadómurum hann fremri sem „raderari“ en sem málari; enda >ótt hann sje einna fræg- asti málari seinni alda. Á raderingum Guðm. Einars- sonar er einkarsnoturt handbragð og >eim sem skoðar >essar mynd- ir hans nákvæmlega verður >að fljótt ljóst, hve >ær síðari eru betur gerðar en >ær fyrri. Það er auðsjeð, að >ar er um framför að ræða. Eitt af >ví sem einkennir >essa sýningu Guðm. Einarssonar, er >að, að auðsjeð er svo að segja ai hverri mynd, að hann er hagnr maður og vinnur vel og samvisku samlega að hverju sem hann gengur, livort sem >að er gert með vatnslitum, olíulitum eða radernálinni. Og sá sem er iðinn og samviskusamur, hefir alt af mikla möguleika til að ná fullum >roska. Eiginlega er Guðm. Einarsson myndhöggvari, — alt >etta, sem á sýningu hans er, er gert að miklu leyti í hjáverkum. En höggmynd- ir sínar gat hann ekki flutt með sjer heim frá Múnchen, en >ar hefir hann dvalið í nokkur ár. Þarna á sýningunni ern aðeins 4 smáar myndir úr brendnm leir (Terracotta). Best geðjast mjer að nr. 70 og 73. Eins og áður er sagt, er sýning >essi mjög fjölbreytt. Þar eru myndir frá mörgum löndum, >ví Guðm. Einarsson er víðf-örull. Við sjáum myndir frá Þýskalandi og Alpafjöllum, frá ítalíu, Grikk- landi og Tyrklandi; og ekki fáar hjeðan að heiman frá bygðum og óbygðum. Jeg hirði ekki að nefna neinar sjerstakar myndir, en alls eru milli 70 og 80 myndir á sýn- ingunni. Þegar fyrstu listsýningarnar voiu haldnar hjer í bæ var að- soknin gríðarmikil. En nú, >egar sýningarnar eru að mörgu leyti betri en >á og fjölbreyttari, lítur út fyrir að áhugi almennings sje í rjenun, að minsta kosti eru sýn- ingarnar nú miklu ver sóttar en áður. Og >að er leiðinlegt að svo skuli vera, >ví listsýningar geta verið til hins mesta gagns. Einnig er >að órjettlátt gagnvart lista- mönnunum, sem nú hafa margir hverjir verk, sem eru vel >ess verð að >au sjeu sýnd og keypt. Jeg vil ráðleggja sem flestum bæjarbúum, >eim sem unna >ví sem fagurt er, að láta ekki dag- inn líða án þess að líta inn á sýn- ingu Guðmundar Einarssonar. Menn þurfa í þetta sinn ekki að ómaka sig „alla leið“ upp á Skólavörðuholt. Sýningin er í Templarahúsinu. Ragnar Ásgeirsson. Sumarstarf ,Sumargj af arinnar“. Annað starfssumar „Barnavina- fjelagsins Sumargjöfin“ er nú á enda. Eins og í fyrra sumar, hef- ir fjelagið haft garðyrkju-náms- skeið fyrir börn á þessu sumri. Veitti því forstöðu Sigríður Magn úsdóttir kenslukona. Námsskeiðið sóttu 24 börn, en annars verður síðar birt skýrsla frá >ví. Með styrk frá bænum hjelt fjelagið uppi leikvelli fyrir börn í Vest- urbænum, undir stjórn frk. Þu- ríðar Sigurðardóttur. Aðalstarf fjelagsins er þó nú, eins og í fyrra sumar, dagheimili fyrir börn, sem hafði aðsetur sitt í Kennaraskól- annm. Heimilið aóttu nær 50 börn Frú Jóna Sigurjónsdóttir var for- stöðukona heimilisins. Frk. Þór- hildur Helgason var aðstoðarkona hennar. Hefir hún kynt sjer þessu líka starfsemi erlendis, sjerstak- lega Fröbels-garða, og lært að leika við börn og 'kenna þeim, eins og þar er gert. Þriðja konan, Gróa Guðnadóttir, var við heim- ilið; annaðist hún matreiðsluna. Ennfremur aðstoðaði ungfrú Guð- rún Magnúsdóttir, því eins og nærri má geta þurfa nær 50 börn mikla umhugsun og eftirlit, enda voru nokkur þeirra um og innan við þriggja ára aldur. Fjelagið hefir áreiðanlega verið rnjög heppið í vali á starfsfólki Kaupið eingöncfu NIÐURSUÐUVÖRUR frá A.S. Do danske lfin- & Konserves Fabr. Kaupmannahðfn. I. D. Beauvais & Rasmussen Húsmæður sem einu siuni hafa reynt BEAUVAIS- vörur kaupa ekki aðrar niðursuðuvörur. O. Johnson 6t Kaaber. V e á öllum málningarvöpum og veggfóðri, frá og með deginum i dag. — Varan, bestu tegundir sem völ er á. M á a r í n n Bankastrœti 7. Simi 1498. Húseignin Aðaistræti 10 hjer í bænum, fæst til kaups. — Lysthafendur sendi fjármálaráðuneytinu tilboð fyrir 15. október, þessa árs. sinu, og >ví er það fyrst og fremst að þakka, hve góður árangurinn af starfinu hefir orðið. Börnin elskuðu leikvöllinn og dagheimil- ið; það er best sönnun fyrir því, hvernig þeim hefir liðið þar. Þó „Sumargjöfin“ sje ekki gömul, hefir hún nú þegar eign- ast góða og trygga vini. Þeim vinum er það að þakka, að efna- hagur fjelagsins er tiltölulega góð ur nú, enda þótt það legði í mi'k- inn kostnað í sumar, svo að út- lit var fyrir í upphafi, að það riundi lenda í fjárþröng á sumr- inu. Þessar peningagjafir hafa fjelaginu borist í sumar: Frá Thor Jensen kr. 237.00. Frá Jóni Björnssyni kaupmanni og frú kr. 100.00; auk þess sendu þau börnunum á dagheimilinu súkkulaði og ávexti. Frá „Afmælisfjelaginu“ kr. 750.00. Frá Mrs. m. m. Mettler, 1111 Sheridan Road 111. U. S. A., kr. 57,09. Áheit frá P. kr. 10.00. Sum börnin á dagheimilinu voru illa fötuð. Var reynt að bæta úr því eftir föngum. Rjettu þar ýms- ir hjálparhönd. Vil jeg sjerstak-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.